Vísir - 02.01.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 02.01.1975, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Fimmtudagur 2. janúar 1975 „Stríðsdalurinn stóð I dagbókinni að þessi dalur héti,” segir Tarzan við sjálfan sig. „Hér eiga að vera hermenn á verði. Þeir hljóta að ^vera nálægt, þvi ég finn návist Staða tryggingalæknis laus Umsóknir stilaðar á heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið, ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tryggingastofnun rikisins fyrir 27. janúar 1975. Staðan er laus frá 1. april nk. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. 27. desember 1974. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Snjóhjólbarðar 1 miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Slmi 14925. (A horni Borgartúns og ■Nóatúns.) 19. leikvika — leikir 21. des. 1974. Orslitaröö: ÍXX —21X —122 —X12 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 196.000.00 36261 53081 F 2. VINNINGUR: 9 réttir — Kr. 14.000.00 1571 9170+ 35433 38300 38431 38752+ 38768 + 7190 13668 36691 38409 38699 NAFNLAUS F 10 vikna Kærufrestur er til 13. jan. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leikviku veröa póstlagöir eftir 14. jan. Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösiudag vinninga. G E T R A U N I R — iþróttamiðstöðin —R E Y K J A V I K Bloðburðar- börn óskast við Suðurgötu, Þingholtsstrœti Tjarnargötu, Byggðarenda, Sogaveg fró 100,. Tunguveg, Laufósveg, Þórsgötu, Bergstaðastrœti, Seltjarnarnes, Strandir VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. GAMLA BIO Sú göldrótta WflLT 0ISNEV PR00UCTI0NS' *2t\ HNGELfl LRNSBURV DflVID TOmLINSON TECHNICOLOR Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. STJÖRNUBÍÓ Hættustörf lögreglunnar Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna I stór- borginni Los Angeles. Sýnd £1. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBIO Jólamynd 1974: Jacques Tati í Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, — skopleg en hnifskörp ádeila meistara Tati um „umferðarmenninguna”. íslenzkur texti Sýnd kí. 3, 5, 7, 9, og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI. I klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög viðburða- rik, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. í myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Leeen hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna innvortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sérflokki sem karate- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Söguleg brúðkaupsferð The Heartbreak Kid. Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin og Cybill Sheperd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Gæðakallinn Lupo Sráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.