Vísir


Vísir - 03.01.1975, Qupperneq 5

Vísir - 03.01.1975, Qupperneq 5
Vlsir. Föstudagur 3. janúar 1975 __________________________________________________________________________________________________________________________5 DRGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND I MORGUN Umsjón Guðmundur Pétursson Ráðherra sœrðist til ólífis vegna sprengju Var að opna nýja járnbrautarlínu. Lézt á sjúkrahúsi Samgöngumálaráðherra Indlands, Lalit Marayn Mishra, lézt í morgun af völdum sára, sem hann hlaut í sprengingu í Bihar í gærkvöldi. Tuttugu og tveir aðrir slösuðust í þessari sömu sprengingu, sem varð, þegar ráðherrann var að opna nýja járnbrautarlínu fyrir umferð i Bihar. — Sex hinna slösuðu voru alvarlega meiddir. Sprengingin varö í þann mund, sem ráöherrann var að ýta af stað kerru, sem renna átti fyrstu ferðina eftir teinunum frá Samastipur — járnbrautar- stöðinni. Stór tréflis úr kerrunni þeyttist i mjöðm ráðherrans, sem varð að ganga undir skuröaðgerð i nótt. En það kom fyrir ekki. Onnur sprengja varð I skrifstofum járnbrautarstöðvar- innar nokkrum klukkustundum siöar i nótt. Særðist þá tvennt til viðbótar. Mishra ráðherra hefur verið i brennidepli pólitiskrar ólgu, sem gætt hefur i Bihar að undanförnu. Lögreglan hefur handtekið 20 manns vegna þessara sprengju- tilræða. Herflokkum Saigon- stjórnarinnar hefur tekizt að hrinda árásum kommúnistaá Phuoc Dinh, sem er aðal kaupstaður Phuoc Long-héraðsins (um 120 km norður af Saigon). Þarna hafa verið dag- legir bardagar að undan- förnu og ekki einu sinni lát gert á yfir jólahátíðina. Kommúnistar, skæruliðar Viet Cong, hafa hert mjög hernaðar- aðgerðir siðustu mánuði. Hafa þeir haldið uppi linnulausri sókn á ýmsa þéttbýliskjarna, eins og Phuoc Dinh siðustu daga og Hoai Duc, sem er minna þorp. Saigon-stjórnin, sem heldur úti um 2000 manna liði á þessum slóðum til varnar, segir, að varn- arliðinu hafi tekizt að hrekja sóknarherinn af höndum sér og vikka út varnarhringinn i bili. En menn þarna óttast, að ekki þurfi lengi að biða þess, að þessir tveir bæir falli á vald Viet Cong. Frá þvi að friðarsamningarnir voru geröir i Paris i janúar 1973, hafa ellefu sveitaþorp falliö i hendur Viet Cong. Þar af sex á siðustu tveim vikum. Herstyrkur Viet Cong i Phuoc Long-héraðinu er talinn vera milli sex og átta þúsund manns. Þannig voru jólin haldin f Suður-Víetnam — I skjóli byssunnar. Daglegir bardagar hafa verið til sveita siöustu vik- urnar. Ellefu þorp fallin í hendur Víet Cong á „friðartímum"! Kafbátar Rússa og USA í árekstri neðansjávar? „Bandariskur kafbát- ur, vopnaður eldflaug- um með kjarnaoddum, rakst á sovézkan kafbát neðansjávar i Norðursjó,” skrifar dálkahöfundurinn, Jack Andersson, í Washing- ton Post núna i vikunni. Andersson, sem er einhver mest lesni dálkahöfundur i Brando gefur Indíán- um land Bandarikjunum, heldur þvi fram, að kafbáturinn „Amdison” hafi fengið á sig 2,70 metra langa rispu undir sjávarlinu. Hann bar heimildarmenn sina fyrir þvi, að jafnvel þótt svo illa hefði farið, að rifa hefði komið á bandariska kafbátinn og hann sokkið, þá hefði ekki verið hætta á þvi, að kjarnorkustyrjöld brytist út. Andersson segir, að eftir að kafbátarnir strukust hvor við annan — óviljandi auðvitað — hafi þeir strax farið upp á Nokkrir nágrannar kvik- myndaleikarans Marlon Brando kvíöa því, að Indíánar taki yfir landar- eign leikarans í Aguoura í Kaliforniu. Brando, sem hefur mikið látið málstað afkomenda frumbyggja Ameriku til sin taka, ákvað að gefa Indiánum landareign sína, sextán hektara, ekki langt vestur af Los Angeles. Hef ur hann látið Chumash- ættbálkinn hafa gjafabréf upp á það. yfirborðið. Skipstjórarnir góndu hvor á annan úr brúnni. Síðan skrifar dálkahöfundur- inn: ,,úr þessum neista hefði getað orðið leiðinlegt bál, jafnvel sjóorrusta úti á rúmsjó, en skip- stjórar beggja kafbátanna héldu ró sinni og sigldu siðan hvor i sina átt, án þess svo mikið sem ræðast við.” Ekki lét Andersson þess getið, hvaða sovézkur kafbátur hafi átt að vera þarna á ferð eða hvort einhverjar skemmdir hafi orðið á honum. Chumash-ættkvislin hafðist einmitt við á þessum slóðum, þegar landnámiö færðist vestur á bóginn. Almennt hefur þessi rausn leik- arans mælzt vel fyrir, en ein- staka granni hans kviðir þvi, að Indiánar reisi þorp á jörðinni. Eins og frú Maria Nelson sagði, en hún á landið sem liggur næst að: ,,Mér er nokkuð sama um Indiánaþorp i næsta nágrenni við mig, ef þeir halda sig bara á mottunni. Sennilega verður þó búið með friðsældina hérna, einkanlega ef Indiánarnir ætla sér að laða að sér ferðamenn”. SKUTU AÐ SKOZKUM TOGARA OG VÖRPUÐU DJÚPSPRíNGJUM í KRINGUM HANN Aberdeentogari í landhelgi Fœreyja sinnti engum fyrirmœlum og sigldi út á haf Dönsk freigáta mun liafa varpað fyrir borð djúpsprengjum i grennd við skozkan togara og skotið að lionum viðvörunar- skotum, þar sem hann var aö veiðum við Færeyjar á jóladag, samkvæmt upplýsing- um frá Færeyjum. Fréttastofa Reuters hefur það eftir landhelgisgæzlunni i Fær- eyjum, að freigátan hafi elt togarann alla jólanóttina og i birtingu á jóladagsmorgun skotið fyrir framan stefni togarans. Eins reyndi hún meði djúpsprengjum að hrella skip-1 stjórann til að stanza. ( Þegar togarinn stanzaði ekki' fyrir það, gafst freigátan uppi við svo búið. Hjá utanrikisráðuneyti Danai hefur verið upplýst, að danska stjórnin hafi farið þess á leit viðj þá brezku, að hún léti fara fram rannsókn á þessum atburði. . Jafnframt var kvartað yfir þvi við brezku stjórnina, að 27. desember hafi sex skozkir togarar verið að ólöglegum | veiðum innan fiskveiðilög- sögunnar og i þessu opinbera | kvörtunarbréfi er sagt, að einn togari frá Aberdeen hafi ekki ( stanzað, þrátt fyrir viövörunar- skot dansks herskips, sem | einnig reyndi djúpsprengjur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.