Vísir - 08.01.1975, Page 13

Vísir - 08.01.1975, Page 13
Vísir. Miðvikudagur 8. janúar 1975. 13 Nei, Vilhjálmur, það breytir ekki minni skoðun á þér, þött þú sért af sama árgangi og hinn stóri Gats- by. Jú, mér finnst nýi billinn Hta vel út, Gvendur minn, en þú ættir nú að fá þér reiðhjól til að verða I stfl við hann! SJONVARP Miðvikudagur 8. janúar 18.00 Björninn Jógi Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 18.45 Vesturfararnir 3. þáttur endurtekinn i staö Filahirð-- isins, sem fellur út að þessu sinni. 19.35 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teikni- myndaflokkur i 16 þáttum byggður á samnefndri sögu eftir Jules Verne um sér- vitringinn Fileas Fogg og hnattreisu hans. 1. þáttur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.00 Vesturfararnir Sænsk framhaldsmynd, byggð á samnefndum sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 4. þáttur. Landið sem beið þeirra Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision) 21.50 Heimsókn Handan við Hraundranga Þáttur þessi var kvikmyndaður að Staðarbakka i Hörgárdal, þar sem sjónvarpsmenn dvöldust daglangt og fylgd- ust með hversdagsstörfum fólksins i skammdeginu. Þátturinn var á dagskrá á annan dag jóla. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 22.30 Dagskrárlok UTVARP Miðvikudagur 8. janúar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söng- eyjan” eftir Ykio Mishima. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir leikkona les (3) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorniö 17.10 Utvarpssaga barnanna: „An'na Heiða vinnur afrek” eftir Rúnu Gislad. Edda Gisladóttir les sögulok (8) 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Upphaf eingyðistrúar. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka. 21.30 Utvarpssagan: „Dag- renning” eftir Romain Rol- land. Þórarinn Björnsson islenskaði. Anna Kristin Arngrimsdóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bók- menntaþáttur i umsjá Þor- leifs Haukssonar. 22.45 Djassþáttur. Jón Múli Arnason kynnir. 2330 Fréttir i stúttu máli. Dagskrárlok. ★ í ★ ★ t ★ I I ★ ★ I I ★ ★ I ! ! m Spáin gildir fyrir fimmtudaginn Hrúturinn, 21. marz — 20. april.Þú ert i leit eftir ævintýrum. Þú verður fyrir nýrri lifsreynslu I dag. Gerðu áætlanir um ferðalög næsta sumar. Nautið, 21. april — 21. maf. Mikil áreynsla til að bjarga einhverju gefur ekki mikiö af sér. Forðastu aö lenda I fjárþröng. Sýndu mikla gætni i meðferð elds, tækja og skotvopna. Tvlburarnir, 22. mai — 21. júnl.Mörgum hættir til að ganga of langt I dag. Þér gengur illa að hafa stjórn á hlutunum. Forðastu hvers konar árekstra viö samstarfsfólk þitt. Krabbinn, 22. júnl — 23. júli Vertu ekki of fljótur á þér I dag við að finna lausnir á hlut- unum. Lestu öll fyrirmæli vel I sambandi við vinnu og viögerðir. Samstarfsmaður þinn fer i taugarnar á þér. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Barn þitt eða ástvinur á i einhverjum erfiðleikum i dag, sem lýsir sér i afbrýðisemi eða miklum æsingi. Þroskuð afstaða þin bætir úr þessu. Meyjan, 24, ágúst 23. sept. Vertu varkár i meðferö tækja, skotvopna og hitunartækja, þetta er hættulegur dagur. Vertu umburöar- lynd(ur). Byrjaðu á einhverju verki i dag. Vogin. 24. sept. — 23. okt.Þú skalt ekki keyra of hratt i dag. Þér hættir til að flýta þér of mikið án þess aö ná neinum árangri. Rifrildi við nágrann- ana borgar sig ekki. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Þaö er eitthvert ósamkomulag um peningamál I dag. Forðastu að veröa fyrir tjóni með þvi að fara gætilega I þeim málum. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Forðastu aö láta skap þitt fá útrás I dag. Gættu þln að gorta ekki af persónulegum afrekum þinum. Reyndu aö hafa þaö rólegt I kvöld. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Gerðu fyrir- spurnir I einhverju máli sem er þér hjartfólgið. Gerðu ráðstafanir til að leggja niður slæman ávana. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Það ber á einhverjum fjandskap I kringum þig. Einhver persónuleg leyndarmál eru dregin fram I dags- ljósið. Varastu sjálfblekkingu. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Samkeppnin er hörö. Þú átt i einhverjum útistöðum viö yfir- valdið. Yfirmaöur þinn er I slæmu skapi þessa dagana. Troddu ekki öörum um tær. I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ ★ ★ *■ * + $ 1 í •¥ ■¥ * t ¥■ ■¥ ■¥ •¥ •¥■ $ $ * l | í DAG | í KVÖLD | n DAG í KVÖLI □1 í DAG | I/ Ég er $1 l-ói r n nei b 1 lar '9' 1 n ief, eii ns og segir Max von Sydow í Vesturförunum upp frá þvi að vera aðstoðar- maður upp i að verða fær leik- stjórúHann hefur unnið geysilega mikið I leikhúsum og hefur heljarmikla reynslu að baki. Hann veit, hvernig hann á að nálgast efnivið sinn og hefur þvi mjög ákveðna mynd i kollinum þegar I byrjun. — Mér finnst sem Jan láti andann frekar blása sér I brjóst, þegar á staðinn er komið. Hann gripur það sem fyrir augað ber og reynir að notfæra sér það. Raunar hefur Ingmar lofað Jan fyrir að útfæra hugmyndir sinar undirbúningslaust. En Max von Sydow hefur einnig unnið með erlendum leikstjórum. Hann var spurður um þá sam- vinnu. — Ég er til dæmis mjög hrifinn af George Roy Hill, sem ég vann með við gerð myndarinnar „Hawai”. Siðar hefur George Roy Hill bæði gert „Butch Cassidy and the Sundance Kid” og „The Sting” (Gildruna). — Hann er skarpur og gáfaður leikstjóri sem á auðvelt með að greina hugmyndir sinar. — Eins vann ég með George Nilson-hjónin ná loks vestur til Minnesota og helga sér land Stevens, er ég lék Jesú Krist i „The Greatest Story Ever Told”. Hann hélt sig nákvæmlega viö áætlunina og kvikmyndaði allt kerfisbundið. Fjarskot, nærskot, og eins myndaði hann atburðina frá sjónarhóli hvers leikanda. Hann skipuleggur allt út i æsar, segir Max von Sydow að lokum i viðtali við sænska kvikmynda- ritið. Er sýning Vesturfaranna hófst hér á landi lét Jón Þórarinsson dagskrárstjóri þess getið i for- mála að Island hefði átt hlut i gerð myndarinnar. t viðtali við Visi sagði Jón, að hér hefði verið um það að ræða, aö islenzka sjónvarpið hefði lagt fyrirfram til hluta af kostnaði við gerð sjónvarpsmyndaflokksins. Þaö hefði þvi verið búið að borga ákveðna upphæð, sem miðuð væri við fjölda sjónvarpstækja, áður en sýningar hófust hér á landi. Jón sagði einnig, að kostn- aöurinn við sýningu „Vestur- faranna” væri töluvert meiri en við sýningu hliðstæðs ensks efnis til dæmis, sem gert væri beinlinis fyrir sjónvarp. —jb

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.