Vísir


Vísir - 08.01.1975, Qupperneq 14

Vísir - 08.01.1975, Qupperneq 14
14 Vlsir. Miðvikudagur 8. janúar 1975. TIL SÖLU Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum og sjónvarpstæki, hvort tveggja nýlegt, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Simi 73176. Til sölu 25 hestafla Johnson vél- sleði i góðu standi. Uppl. i sima 51212 eftirykl. 7 á kvöldin. Til sölu eldhúsinnrétting á einn vegg, lengd 3,44, með vaski, eldavél, ofni og Isskáp. Uppl. i sima 92-2666 á kvöldin. Hljóðfæraleikarar, athugið: Til sölu Ampey gitarmagnari 100 w., Hiwatt bassamagnari 100 w, tvö 4x12 bassabox, eitt 1x18 bassabox, Marshall, Wem söng- magnari 100 w. ásamt tveimur Selmer söngsúlum og Shure mikrófónar. Uppl. i sima 44178. Til sölusem nýr 70 vatta Toshiba stereomagnari. Uppl. I sima 73189. Til sölu Ludwig Hollywood trommusett og Wem söngkerfi. Uppl. i sima 21144 kl. 4-6 alla virka daga. Folald til sölu Uppl. i slma 23223 eftir kl. 6. . Til söluEmco Star sambyggð tré- smlðavél (Hobby) með hefli og fræsara. Uppl. I síma 41606 eftir kl. 19. Eldhúsinnrétting með stálvaski og Rafha eldavél til sölu, einnig rúmlega 40 fermetra gólfteppi (ailt notað). Uppl. I sima 19046. VERZLUN Höfum öll frægustu merki I leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum við yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrlhjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum I póstkröfu. Undraland Glæsibæ. Simi 81640. ÓSKAST KEYPT óska eftir að kaupa tvlvirk ámoksturstæki á M. Ferguson 65 Uppl. I síma 35339. Þverflauta (silfur) óskast til kaups. Yamaha rafmagnsorgel (rafmagnsvifta) til sölu á sama stað. Er litið notað og mjög vel út- litandi. Uppl. I sima 50762 eftir kl. 5. Fögur kona Falleg húð Lofiö okkur aö snyrta og vernda húö yðar. Andlitsmassage, andlitshreinsun. kvöldsnyrting, augnabrúnalitun, llkamsmassage, sauna baö. Pantið tima strax. FATNADUR Sem nýr læraslður pels til sölu á kr. 16 þús. og svört loðskinnskápa á kr. 9 þús. Bæði st. 42. Uppl. I sima 15646. HJOL-VAGNAii Til sölu Honda SL 350 I góðu lagi. Uppl. i slma 40284. HUSGOGN Notað svefnsófasettmeð borði til sölu á kr. 30 þús. Hringið I sima 28807 eftir kl. 18. Til sölu svefnstóll, slmastóll með borði og sófaborð. Uppl. i slma 73414 eða 73798. Notað skrifborðog skrifborðsstóll óskast. Simi 15522. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Af- borgunarskilmálar á stærri verk- um. Plussáklæði i úrvali, einnig i barnaherbergi áklæði með blóma og fuglamunstrum Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30. Slmi 11087. Sofið þér vel?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viðgerðar. Við gerum við spring- dýnur samdægurs, og þær verða sem nýjar. Opið til sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Slmi 53044. BILAVIÐSKIPTI Til sölu Opel station ’60, ódýr. Uppl. I slma 30732. Saab 96 árg. ’64 er til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. i sima 31321 eftir kl. 7 á kvöldin. Willys ’55.Tilboð óskast I Willys ’55, góður bill. Simi 10778. Góður bíll óskast — staðgreiðsla. Volvo, Datsun eða Toyota, ekki eldri árg. en 1968. Verð ca 300 þús. Staðgreitt. Aðrir bilar koma einnig til greina. Uppl. i sima 37203. Trabant árg.’67 i góðu lagi ásamt varahlutum til sölu. Uppl. i sima 40614. Datsun-diselárg. ’71 til sölu. Er i mjög góðu ásigkomulagi er m.a. með vökvastýri. Vel nreð farinn bíll. Uppl. i sima 71944. Volkswagen-bllar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. HÚSNÆÐI I 3ja herbergja Ibúð á fjórðu hæð I fjölbýlishúsi við Reynimel er til leigu frá 1. feb. til 1. ág. ’75. Til- boð sendist VIsi fyrir 11. jan. merkt „4321”. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Melabraut i Hafnarfirði, stærð 1000 fermetrar, 4-6 stórar inn- keyrsludyr, góð lofthæð, mjög stór lóð. Möguleiki er á að skipta húsnæðinu i smærri einingar. Uppl. i slma 86935. Til leigutvö einstaklingsherbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. I síma 48353. Falleg 2ja herbergja Ibúð i Árbæjarhverfi til leigu strax. Ibúðin leigist til eins árs. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 10. jan. merkt „4282”. Stúlka geturfengið leigt herbergi, aðgangur að eldhúsi og stofu. Uppl. I síma 42557 eftir kl. 17. Til leiguer ný 2ja herbergja íbúð I Hraunbæ. Tilboð merkt „Hraun- bær 4315” sendist augld. Visis. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. HÚSNÆÐI OSKAST Lltil Ibúðóskast til leigu i nokkra mánuði, helzt i Garðahreppi eða Norðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. I síma 52167. óska eftir2ja-3ja herbergja ibúð, skilvisri mánaðargreiðslu heitið, einhver húshjálp kæmi til greina. Uppl. i slma 44153 eftir kl. 7. óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð, erum 2 i heimili. Uppl. i sima 19315 milli kl. 19 og 21 1 kvöld og næstu kvöld. Herbergieða 1 herbergi og eldun- araðstaða óskast strax fyrir ung- an mann. Uppl. I sima 72939. Fullorðinn maðuróskar eftir her- bergi. Uppl. I sima 24924. óska eftir að taka á leigu 200-400 ferm húsnæði með góðri að- keyrslu. Tilboð merkt „Höfuð- borgarsvæði.4291” sendist augld. Vísis fyrir 14. janúar. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast, þrennt fullorðið i heimili. Örugg- ar mánaðargreiðslur, meðmæli fyrri leigusala um skilvisar greiðslur og góða umgengni fyrir hendi. Simi 86913 eftir kl. 6 á kvöldin. Litil Ibúð óskast strax á leigu, helzt I vesturbæ eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. i síma 19347 eftir kl. 6. 3ja herbergja Ibúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 73978. Ungt parutan af landi óskar eftir herbergi I vesturbænum, þyrfti helzt að fylgja aðgangur að sal- erni og baði. Hringið i sima 20151 milli kl. 15 og 22. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 43967. ATVINNA í Stúlka óskast tilstarfa I veitinga- sal, helzt vön. Uppl. I Kokkhús- inu, Lækjargötu 8, ekki i sima. Ræstingakona óskast I Stjörnu- bló. Uppl. milli kl. 5 og 7. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa og fl. i bakari frá kl. 1. Uppl. i síma 19239 og 42058. Stúlkur óskast hálfan daginn til að pakka snyrtivörum. Umsóknir sendist augld. VIsis merkt „4309” fyrir föstudagskvöld. Skrifstofustúlka óskast. Inn- og útflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku, vélritunar- og bókhaldskunnátta nauðsynleg, málakunnátta æskileg. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt „Áreiðanleg 1004”. Óskum að ráða nú þegar af- greiðslumann I vörugeymslu vora að Héðinsgötu. Uppl. á skrifstof- unni. Landflutningar hf. Kona óskasttil ræstinga I bakari, vinnutlmi frá ca 3-6. Uppl. I sima 11531 frá kl. 8,30-11,30 næstu daga. Björnsbakarl, Vallarstræti 4. Vélsmiðjan Normi hf. vill ráða járniðnaðar- eða lagtæka menn. Slmi 33110. Duglegur piltur eðastúlka óskast á sveitaheimili strax. Uppl. i sima 43371. Konu vantar I mötuneyti hálfan daginn, f.h. Uppl. i sima 42541 eftir kl. 6. Stúlka óskast til að vinna við pressun á saumastofu vorri. Oltima hf. simi 22206. Kona óskast til að sjá um litið heimili I þrjár vikur. Hátt kaup. Simi 50170. Óskum að ráða vana afgreiðslu- menn I kjötbúð, einnig stúlku. Uppl. i síma 12222 og 14540. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður (21 árs) með verzl- unarpróf óskar eftir vinnu. Tilboð leggist inn á skrifstofu blaðsins fyrir 13. jan. merkt „4327”. Stúlka um tvitugt óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I sima 81428. Tvo háskólanema vantar vinnu strax I einn mánuð. Hringið I sima 40624 I dag og næstu daga. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hefur unnið við verzlunarstörf. Uppl. I síma 44348. Náttúrufræðistúdent óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 53706. DBREYTT MIÐAVERÐ VERÐTRYGGING VINNINGANNA Ný vinningaskrá glæsilegri en nokkru sinni fyrr 9 6 2000.000 kr. 18.000.000 — W I 7] T 11 J|_ 99 - 108 - 108 - 5.535 - 47.025 - 81.900 - 1000.000 — 500.000 — 200.000 — 50.000 — 10.000 — 5.000 — 134.784 Aukavinningar: 18 á 100.000 kr. 198 - 50.000 — 135.000 Nokkrar þýóingarmiklar stadreyndir: Nú bjóbum vió 135.000 vinninga yfir árió eóa einn vinning handa hverjum fullveója íslendingi. Heildarfjárhæb vinninga er nærri EINN og HALFUR MILLJARÐUR króna. Fjórói hver miói hlýtur vinning á árinu aó meóaltali. 70 % af veltunni er greitt í vinninga, en þaó er HÆSTA vinningshlutfall í HEIMI. Hæsti vinningsmöguleiki er 18 MILLJÓNIR á EITT númer. HVER hefur efni á aó vera EKKI meó? 99.000.000 — 54.000.000 — 21.600.000 — 276.750.000 — 470.250.000 — 409.500.000 — 1.349.100.000 00 1.800.000 — 9.900.000 — 1.360.800.000 — EINA PENINGAHAPPDRÆTTIÐ HÆSTA VINNINGSHLUTFALLIÐ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.