Vísir - 08.01.1975, Page 15

Vísir - 08.01.1975, Page 15
Vlsir. Miövikudagur 8. janúar 1975. 15 SAFNARINN Kaupum isl. gullpen. og sérunna settiö 1974, koparminnispening þjóöhátlðarnefndar, frimerki og fyrstadagsumslög. Seljum ts- lenzka frimerkjaverðlistann 1975 eftir Kristin Árdal, kr. 200.00, heimsfrimerkjalisti „Simpli- fied” kr. 2.950.00 Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. BARNAGÆZLA Tek börn i pössun allan daginn, er i Kópavogi, austurbæ. Uppl. i sima 43751. Barnagæzia óskast fyrir barn á fyrsta ári á Melunum eða i nágrenni. Uppl. i sima 11786. Bústaöa — Smáibúöahverfi. Kona óskast i 1 1/2 mán. til að gæta daglangt 12 mán. telpu og 7 ára drengs (eftir skóla) i heimahúsi. Nánari uppl. I dag i sima 85917. Barngóö kona sem næst Langholtsskóla óskast til að gæta 6 ára drengs, frá 12,30-17, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 86089. TILKYNNINGAR Hálfangorakettlingar fást gefins. Uppl. I sima 42092 milli kl. 19 og 20. ÝMISIEGT Brúöarkjóllinn. Brúðarkjólar og slör til leigu. Uppl. i sima 34231. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Myndvefnaöur. Nýtt mynd- vefnaðarná mskeið hefst mánudaginn 13. janúar. Hægt að velja um kvöld- og dagnámskeið. Uppl. i sima 42081. Elinbjört Jónsdóttir vefnaðarkennari. ÖKUKENNSLA Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og prófgögn. ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Simi 83326. ökukennsla, æfingatimar. Kenni á nýja Cortinu og Mercedes Benz, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica '74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. '74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiöur og teppi á húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vélum i heimahúsum og fyrir- tækjum, 90. — kr. ferm. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar I 71072 og Ágúst I 72398. Hreingerningar—Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Hólmson Hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir menn. Verð samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314. Björgvin Hólmson. ÞJONUSTA Skipti um gler, einfalt og tvöfalt. Geri við þök, niðurföll, einnig minniháttar múrviðgerðir, sprungur, steyptar rennur og fl. Simi 86356. Húseigendur, tökum að okkur innréttingar, uppsetningar skápa, þilja og breytingar. Uppl. eftir kl. 8 i sima 73377. Vantar yður músík i samkvæmið og á jólatrésskemmtanir? Sóló dúett og fyrir stærri samkvæmi. Vanir menn. Trio Moderato. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viður- kenndu ML-aðferð. Reynið við- skiptin. Tékkneska bifreiðaum- boðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Bilabónun-hreinsun. Tek að mér að bóna og hhreinsa bila á kvöldin og um helgar. Hvassaleiti 27. simi 33948. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Námsflokkar Reykjavíkur Kennslugreinar Byrjendaflokkar verða i ensku, spænsku og itölsku. Sniðar og saumar. Fundatækni. Nýir flokkar verða i barnafatasaumi og hnýtingum. Nýr flokkur i dönsku á gagnfræðastigi í Breiðholti. Aðrar greinar: íslenzka I. og II. fl„ islenzka fyrir útlendinga, Danska 1.-4. fi. Sænska 1. og 2. fl. og framhaldsfl. Norska 1. og 2. fl. Þýzka 1.-4. fl. Enska 1.-6. fl. Spænska 1.-4. fl. ítalska 1. og 2. fl. Franska 1.-3. fl. Jarðfræði. Reikningur 1. og 2. fl., kennsla á reiknistokk. Bókfærsla 1. og 2. fl. Vélritun 1. og 2. fl. Tréskurður. Macrame. B a r n a f a t a s a u m u r . Myndvefnaður. Þátttökugjöld: 1250 kr. fyrir 20 stunda bóklega fl. 1900 kr. fyrir 30 stunda bóklega fl. 1650 kr. fyrir 20 stunda verklega fl. 2500 kr. fyrir 30 stunda verklega fl. 3300 kr. fyrir 40 stunda verklega fl. 5000 kr. fyrir 60 stunda verklega fl. Innritun: í Laugalækjarskóla 7. og 8. jan. kl. 19-21.30. í Breiðholtsskóla 9. jan. kí. 19.30 til 21. í Árbæjarskóla 10. jan. kl. 19.30 til 21. Kennslugjald greiðist við innritun. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 72. og 74. tbl. Lögbirtingabiaös 1974 á hluta i Seljalandi 7, þingl. eign Ólafs Þ. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri föstudag 10. janúar 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. ÞJÓNUSTA ____ Jeppabilaeigendur i góðum framdrifsbil þarf aö vera: Driflokur — Stýris- dempari,spii, rafdrifið eða fyrir aflúrtak, dráttarbeizli — farangursgrind, hjólbarða- og bensinbrúsafesting á lömum, v a r a b e n s i n g e y m i r — „overdrive”. Vélvangur hf., Álfhólsvegi 7, Kópavogi, norðurhlið, simi 42233. tfoálubti Hljóðvirkinn sími 28190 Ábyrgðarþjónusta, sérhæfðir i viðgerðum á Radionette og Tos- hiba sjónvarps- og útvarpstækj- um. Fullkominn mælitækjakostur og varahlutaþjónusta. Fljót og örugg þjónusta. RflDlf?9NETTE Verkstæðið Bergstaðastræti 10 A. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10f.h. — 10e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. J Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auöveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur, traktorsgröfur. Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fýrir lóðaframkvæmdir. Tökum að okkur múrbrot, fleyg- un, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Ger- um föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn. Reynið við- skiptin. Sirni 85210 og 82215. Véla- leiga Kristófers Reykdal. Er stíflað? [ :h Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,t vöskum, WC rörum og baðkerum, ý nota fullkomnustu tæki. Vanir v menn. Hermann Gunnarsson. Sími 42932. Pipulagnir Viðgerðir, breytingar, nýlagnir og hitaveitutengingar. Löggiltur meistari. Simi 82762. Sjónvarpsviðgerðir Hvar láta Húnvetningar og aðrir gera við sjónvörp sln og útvörp? Auövitaö i Himradió SIGURGEIR ÖGMUNDARS0N útvarpsvirkjameistari, simi 74815. Hringið strax, simavakt. Heimilistækjaviðgerðir. Simi 71991 Margra ára reynsla I viðgerðum á Westinghouse, Kitch- en-aid, Fngidaire, Wascomat og fl. tegundum. Ágúst Gislascn, rafvirki. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. VERZLUN Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðarskápar, hillu- og burðarjárn, skrifborö, skatthol, kommóður, svefnbekkir, sima- stólar og fl. IQQB STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROUiml 51818 i 07VARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Nærðu blettinum? Já! Með H.J. 11 — Nefndu blettinn, t.d. kaffi, te, vin, varalitur, feiti, safi, blek eða kertavax. H.J. 11 fjarlægir þá af húsgögnum, fatnaði teppum, o.s.frv. — Leiöbeiningar á Islenzku. Hafið ávallt H.J. 11 við höndina — fæst i flestum lyfja- búðum. Dreifingaraðili — Lyf s/f.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.