Vísir - 09.01.1975, Síða 1

Vísir - 09.01.1975, Síða 1
VÍSIR 65. árg. —Fimmtudagur 9. janúar 1975 — 7. tbl. Stóra „happdrœttið" að hefjast - sjó baksíðu um loðnuundirbúninginn III vera íslendings á sjúkra- húsi í Luxemburg Blað í Luxemburg birti fyrir skömmu ádrepu á sjúkra- húsmál þar i iandi. Tök blaöið dæmi af ungum tslendingi, sem þurfti að dvelja á sjúkrahúsi þar i landi eftir slys. Sú dvöl verður islendingnum minnisstæð. Viðhittum hann á Landsspitalanumi Reykja- vik. „Lifið hér á sjúkra- húsinu er eins og himnariki miðað við helviti”, sagði hann og átti við St. Jóseps- spitala þeirra Luxemburg- ara. — Sjá bls. 2. í vonda veðrinu: Sökktu þér niður í góða bók! Þegar veður eru svo leið og ljót, eins og þessar siðustu vikur, er fátt viturlegra en að taka sér góða bók i hönd. Hafi menn ekki fengiö bókina i jólagjöf, má altént fara i bókasafnið og fá hana lánaða. t Reykjavík áttu 33 þúsund manns lánsskirteini i Borgarbókasafninu. Kemur þetta fram i viðtali við borgarbókavörð. — Sjá bls. 3. Hrœddir við allt, - fískinn, veðríð og hvaðeina Atvinnuleysi er viða um lönd mun meira en hér á landi, þvi hér er vart hægt að tala um atvinnuleysi, þótt eitt- hvað hafi seglin verið dregin saman. Fiskiðnaðurinn hef- ur aðallega dregið fólkið að sér, en það reynzt misjafn- iega, sumir eru hræddir við allt — veðrið, fiskinn og hvaðeina. — Sjá 3 Eftir jólin þarf að herða vöðvanaað nýju Leikfimi fyrir þc sem vilja œfa sig heima eða á vinnustað — Sjú innsíðu ú bls. 7 Verið að afhjúpa smyglhring? Tveir í gœzlu - smygluðu spira með flotholtum Með þvi að skilja áfengi eftir við flotholt og sækja það siðan á bátum i skjóli nætur, hefur smyglhring hér á landi tekizt að smygla miklu magni af áfengi til landsins. Talan þrjú þúsund litrar hefur verið „Bara af því við vorum stödd hér...f# — gifti sig hér ó landi í fyrrasumar og leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í kvöld „tJff, mér lizt ekki á veðriö”, sagði Cristina Ortiz og gægðist út, þar sem hún var stödd á Hótel Sögu i morgun. Cristina var á mikilli hraðferö, þegar við hittum hana I anddyrinu, en gaf sér þó tima til þess að Ilta aðeins framan i myndavélina. Hún leikur með Sinfóniu- hljómsveit islands i kvöld klukkan 20.30, en sem kunnugt er kom hún hingað I forföllum André Previn. Svo það er frekar stuttur fyrirvari. „Ég kom i fyrrinótt”, sagði hún, og hún fer aftur mjög. fljót- lega. Cristina gifti sig hér i júni siðastliðnum, svo það má segja að hún sé tengd landinu á tómantiskan hátt. Af hverju völduð þið Island? „Bara af þvi það vildi svo til að við vorum stödd hér! Ég átti von á manninum minum i gær, en vélin tafðist, svo hann kemur vonandi I dag”, bætti hún við. Og með það kvaddi hún og flýtti sér. út i snjókomuna og kuldann. —EA Henni leizt litiö á veörið henni Cristinu Ortiz, sem leikur með Sinfóniuhljómsveitinni I kvöld. En það þýddi ekki að setja það fyrir sig, þvi hún var á hraðferð út. Ljósm: Bragi. nefnd. Ef það reynist rétt vera, er þetta stærsta smyglmál, sem upp hefur komið hér- lendis. Verðmæti smyglsins, sem var 96% spiri, væri, þá um 7,5 milljónir. Tveir menn sitja i gæzluvarð- haldi vegna þessa máls, og marg- ir hafa verið teknir til yfir- heyrslu. „Ég get ekkert sagt um málið núna. Yfirlýsing vegna þess veröur gefin út um helgina,” sagði Kristján Pétursson, deildarstjóri i tollgæzlunni á Keflavikurflugvelli, þegar Visir ræddiviðhannimorgun. Kristján stjórnar rannsókn smyglmálsins. Haukur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður i Keflavik starfar einnig að rannsókn þess. Kristján Pétursson sagðist vilja taka þaðfram, að blaðafréttir um málið væru ekki komnar frá lög- reglunni né tollgæzlu. Grunsemdir vöknuðu, þegar þrir 20 litra brúsar fullir af spira fundust i fjöru skammt frá Kefla- vik i nóvember siðastliðnum. Er talið, að þeir hafi slitnað frá flot- holtunum og rekið á land. Siöan þá hefur hringurinn verið að þrengjast um smyglarana. — ÓH/JB. „Treysta nöglunum of velff — baksíða ÞREM WATERGATE- MÖNNUM SLEPPT ÚT — sjú bls. 5 FLAUG ÚT AF VEGINUM Spánnýr ameriskur bill valt út liann fór út af veginum. af vegi I Hvalfirði i nótt. Billinn Talið er að bilstjórinn hafi flaug niður þverhnipta brekku misst stjórn á bilnum vegna mik- skammt frá Staupasteini, og lenti illar hálku sem var á veginum. niðri i fjöru. Þar kviknaði I hon- Bílstjórinn slapp litið meiddur úr um og hann sprakk. Bilstjórinn óhappinu. Verðmæti bilsins er á kastaði sér út úr bilnum áður en aöra milljón króna. —ÓH Kjarasamningar hefjast „EKKI BÚIZT VIÐ LÁTUM í UPPHAFI" „Menn hafa gert sér vonir fundi. Þeir hafa að heita má um, að allt fari hægt af stað”, þagað um málið i heilan mánuð. sagði Baldur Guðlaugsson, Ekkert hefur komið fram af Vinnuveitendasambandinu, I kröfum ASl nema það, sem fólst morgun. „Ekki er búizt við i ályktun i nóvemberlok. Vinnu- neinum „látum” fyrst i stað.” veitendur hafa einnig verið Samningafundir ASI og þögulir, frá þvf að þeir birtu al- vinnuveitenda hefjast á menna yfirlýsingu um stöðuna i morgun. Báðir aðilar biða þess, efnahagsmálum 17. desember. hvað muni gerast á þessum —HH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.