Vísir - 09.01.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 09.01.1975, Blaðsíða 5
5 Vísir. Fimmtudagur 9. janúar 1975. REUTER AP/NTB ÍMORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjón Guðmundur Pétursson Þrem Wateraatemönnum sleppt út John Sirica dómari Watergatemálsins breytti í gær dómum sínum yfir John Dean/ Jeb Stuart Magruder og Herbert Kalmbach, þannig, aö gæzluvarðhaldstimi þeirra kæmi til frádráttar refsi- vistinni. Gengu þessir þrír frjáls- ir allra ferða sinna úr fangelsum í morgun, haf- andi þar með afplánað sína dóma. Sirica dómari vildi ekki aðra skýringu gefa á þessari ráð- breytni en þá, „að æði margt hefði ráðið þessari ákvörðun.” Dean var lögfræðilegur ráðu- nautur^ Bandarikjaforseta i tið Nixons. Honum var gefið að sök að hafa átt þátt i aö hylma yfir tengsl Hvita húss stjórnarinnar við Watergateinnbrotið. Jeb Stuart Magruder vann að endurkjöri Nixons og honum var gefiö að sök, aö hafa átt hlut að ráðabrugginu um innbrotið i Watergate og hleranirnar þar. Herbert Kalmbach var lög- fræöingur Nixons og lá undir sömu sök. Allir þessir þrir höfðu i réttar- höldunum yfir þeim játað sök sina og siöan vitnað gegn fyrrver- andi starfsfélögum sinum, eins og Haldeman, Ehrlichman og Mit- chell. Verjendur þeirra fimm, sem fundnir voru sekir á nýársdag (þ.á m. Haldeman, Ehrlichman og Mitchell), þykja liklegir til þess að halda þvi fram, að Dean, Magruder og Kalmbach hafi gert samninga við yfirvöld um að vitna gegn hinum og sleppa i staðinn með væga dóma. — Slikt gæti oröið tilefni áfrýjunar. Dean sat alls 5 mánuði inni, en hann hafði hlotið eins til fjögurra ára fangelsi. Magruder sat af sér 7 mánuöi at tiu mánaða til fjögurra ára fangelsi, sem hann var dæmdur i. — Þegar konu hans var skýrt frá þvi, að láta ætti mann hennar lausan, æpti hún: „Eruö þið að gabbast að mér?” — Með tárin streymandi niður kinnarnar hlóð hún börnunum inn i stationbil fjölskyldunnar og ók til Baltimore til að sækja bónda sinn. Kalmbach haföi setiö inni i 6 mánuði af þeim sex til átján mán- uöum, sem hann átti að afplána. Fara ólympíu- leikarnir úr skorðum vegna verkfalls? Sex vikna langt verk- fall byggingarmanna i Montreal þykir geta leitt til þess, að fresta, verði ólympiuleikunum 1976. laugina, „þýðingarmestu mann- virkin.” Atvinnumálaráðherrann i Quebec, Jean Cournoyer, sagði i gær, að „lyki verkfallinu ekki i næstu viku, gæti farið svo, að af- lýsa þyrfti leikunum.” Kjósa í dag um efnahagsmálin 27. nóvember var stöðvuð vinna við gerð 70.000 sæta stúku við leikvanginn, þar sem leikarnir eiga að fara fram. — Járna- bindingarmenn fóru i verkfall til áréttingar kaupkröfum sinum. Killanin lávarður, forseti alþjóðlegu ólympiunefndarinnar, sagöi, að nefndarmenn hefðu miklar áhyggjur af þvi, að stöðvuð hefði verið vinna við leik- vanginn, hlaupabrautina og sund- Indíánar œfir út í brazilísk yfirvöld Indiánaættkvisl ein i Norður-Braziliu hefur orðið enn einum hvitum manni að bana, og sér- fræðingar i málefnum Indiána spá þvi, að til frekari árekstra eigi eft- ir að koma vegna vega- gerðar þess opinbera um svæði Indiána og landnáms. - Hviti maðurinn var landnemi, sem hafði teygt jarðabætur sinar inn á friðað svæði Surui-Indiána. Dauða hans ber að einungis tiu dögum eftir að Indiánar urðu fjórum embættismönnum stjórnarinnar að bana. I það sinn var þó önnur ættkvisl að verki, Vaimiri-Atroaris. Indiánarnir eru æfir vegna lagningar þjóðvegar yfir lönd þeirra. Vegur þessi á að tengja saman Braziliu og Caracas. Yfirvöld hafa hafnað tillögum um að ráöast með táragasi að Indiánunum til þess að hræða þá til uppgjafar. Danir ganga til kosn- inga í dag, og er það í annað sinn á 13 mánuð- um. Allt er í óvissu um það, hvort takist að af stöðnum kosningunum að mynda nægilega sterka ríkis- stjórn til að glima við efnahagsörðugleika þjóð- arinnar. Staðan i Hastings- mótinu breyttist litið i tiundu umferðinni. Heldur Tékkinn Hort enn forystu sinni eftir jafntefli við Vaganian, og Andersson sýnist eiga unna biðskák á móti Csom, sem hefur átt við veikindi að striða. Hort er með 7 vinninga, Andersson 6 (og eina biðskák) Guðmundur, Beljavsky, Miles og Vaganian eru allir meö 6 vinninga lika. Garcia, Hartston hafa 5 1/2 vinning. Planinc hefur 5 (og 1 biöskák) Botterill og Steam 4 1/2 daga benda til þess, að þingsæt- in 179 i Þjóðþinginu verði áfram jafn margskipt og eftir siðustu kosningar, þegar fjöldi flokk- anna tvöfaldaðist. Þingflokk- arnir eru tiu. Poul Hartling forsætisráð- herra efndi til kosninganna i von um að efla aðstöðu minnihluta- stjórnar Frjálsiyndra á þingi, þegar hann fékk ekki nægilegan stuðning frá hinum flokkunum til að koma fram tillögum sinum um ráðstafanir i efnahagsmál- unum. vinning, Benkð 4, Csom 3 1/2 (og 1 biðskák) Mestel 2 1/2 vinning (og 1 biðskák) og Basman og Diesem 2 1/2 vinning hvor. Miles komst upp aö hliö Guðmundar, Beljavsky og Vaganian, þegar hann vann Botterill, Bretlandsmeistara, á tima. Haföi Botterill betra framan af, en glutraði öllu niður i timahrakir 1 skák þeirra Planincs og Mestels, sem fór i bið hefur Planinc dúndrandi sókn á Mestel, og vinni hann skákina, er hann kominn i annað sætið með hinum öllum. Maraþonskák þeirra Guð- mundar og Harstons úr 7. umferð lauk loks I gær eftir 105 leiki. Fór eins og viöbúið var, að Hartston vann. Danir hafa mátt glima við 16% verðbólgu og 11,7% at- vinnuleysi. Hafði Hartling ætlað að koma á eins árs frystingu launa og verðstöðvun, jafnt á land- búnaöarvörur sem aörar. — Þessum hugmyndum hefur vax- ið mikið fylgi siöustu vikur, og er þvi spáö, að flokkur Hartlings vinni milli 16 og 28 þingsæti i þessum kosningum til viöbótar þeim 22, sem flokkurinn hafði á siðasta þingi. Samt er þvi spáð, að sósial demókratar verði áfram stærsti stjórnmálaflokkurinn, þvi að þeir muni bæta viö sig nokkrum þingsætum. Höfðu sósial demó- kratar 46 þingfulltrúa fyrir. Fyrsta ríkis- stýran Fyrsta konan, sem kjörin hef- ur verið i embætti ríkisstjóra I Kandarikjunum, sór i gær embættiseið sinn i Hartford. sem er höfuðborg Connecti- cut-rikis. A myndinni hér að ofan sést Ella Grasso hafa yfir eiðstaf- inn eftir forseta hæstaréttar, Charles House. Jarðskjólfta- kippir ennþó Menn fundu minniháttar jarð- skjálftakippi i Karakoram-fjöll- um i Pakistan i gær, þar sem björgunarsveitir starfa að þvi að likna þeim 70 þúsundum, sem misstu hcimili sin I jaröskjálftun- um milli jóla og nýárs. Annað veifiö hefur oröiö jarð- skjálfta vart þessa 11 daga, sem liðnir eru, sfðan 5.300 fórust i stærstu jarðskjálftunum. hjá Nixon Kichard Nixon, fyrrum Bandarikjaforseti. er 62 ára i dag, en hann veröur á heimiii sinu og aðeins hans nánustu hjá honum á afmælisdaginn. Nixon er sagöur á hægum batavegi eftir skuröaðgerð, sem hann gekkst undir I október vegna blóðtappa. Var hann þá nær dauða en iifi. Læknar hafa gefiö honum ströng fyrirmæli um að hafa hægt um sig tii þess aö hlífa vinstri fæti eftir aðgerð- ina. Þessi mynd var tekin af Nixon I hjólastól á sjúkrahúsinu á Lönguströnd I Kaliforniu, þegar hann gekkst undir upp- skurð vegna blóðtappa I vinstra fæti og I lungum. Skoðanakannanir siðustu Fjölskipað 2. sœtið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.