Vísir - 09.01.1975, Page 12

Vísir - 09.01.1975, Page 12
12 Vísir. Fimmtudagur 9. janúar 1975, Ahuga á aö vinna sem lagerstjóri, > Siggi? - - Þú þekkir mig Maggi Við vorum i sama bekk , og ég gat V aldrei lagt ( réttsaman. lr\x VINNUMIÐLUN Msí®SS Það er allt i lagiVerðið breytist^ svo ótt þessa dagana, að þú getur aldrei lagt allt vitlaust saman, ) jafnvel þótt þú legðir þig allan^ fram. T7V~V^s. a-.— Xi-H-íxíiítíX Sigurvegarinn frá Manilla- mótinu mikla I fyrra, Vasjuk- ov, virtist hafa undirtökin á hvitt i eftirfarandi stöðu á sovézka meistaramótinu i Leningrad á dögunum gegn neðsta manni mótsins, Kupreisjik, en.....Vasjukov átti leikinn. 28. Dxc5? — Hdl! (Allt i einu standa öll spjót á Vasiukov 29. - — Bd4 29.---Bc3 eða De2) 29. Dc6 — Hf8 30. Ha8 — De2 31. Hxf8+ — Bxf8 32. g3 — Dxf3 33. Hxdl — Dxdl-i- 34. Kg2 og svartur vann. 28. Hd6 var auðvitað leikurinn i stööunni. W Miðdegissagan kl. 14.30 á morgun: Rósa Ingólfsdóttir heldur áfram lestri sinum á „Söngeyj- unni” eftir hádegi á morgun. Nú fara linurnar i þessari sögu Mishima að skýrast. Sögu- persónurnar eru Hatsue dóttir eins rikasta manns litillar eyjar i Japan og Shinji, sem er fátækur fiskimaður, sem reynir að vinna ást hennar. Jasue, formaður félags ungra manna og sonur annars riks manns, er Shinji þó ljár i þúfu. Sagan er fögur og slétt og er gott dæmi um þann andblæ, sem rikir i svo mörgum japönskum sögum. Hatsue kafar eftir perlum eins og aðrar konur á eynni og I lestrinum á morgun fáum við lýsingu á þessari einstæðu at- vinnugrein japanskra kvenna. Ama heita perlukafararnir á japönsku og eru það helzt konur, sem fengizt hafa viö þessa iðju i aldaraðir. Astæðan fyrir þvi að konurnar stunda þessa vinnu er bæöi þjóðfélagsleg en einkum þykir húö kvennanna þola kulda sjávarins betur en húð karlanna. Þessi iðja tiðkast enn við suðureyjar Japan. „Kachido” heita kafararnir, sem minna eru reyndir Þeir kafa á grunn- sævi og flytja veiðina upp á lltinn pramma, sem þeir hafa meö sér. Þeir kafarar, sem reyndari eru nefnast „funado”, Þær konur eru eldri og reyndari og kafa á meira dýpi. Ama kafararnir i dag nota kafaragleraugu. Slíkt hjálpar- tæki var ekki notað fyrr en fyrir 60 árum, en að ööru leyti hefur búnaður kafaranna ekki breytzt. Konurnar smyrja einnig andlit sitt hvitum farða til verndar gegn salti og sól, þvi japönskum konum þykir það fegurðarauki að vera sem ljós- astar i framan. Góðir kafarar verja um það til minútu neðansjávar i hvert skipti og kafa um það bil 60 sinnum á hverjum degi. Kuldinn i hafinu er nokkuð mikill og ef karlmenn ættu að reyna við köfun gætu þeir aðeins kafað i eina klukkustund samfleytt. Konurnar haldast aftur á móti við i 3-4 tima. —JB TILKYNNINGAR Áramótaspilakvöld Aramótaspilakvöld Sjálfstæðis- félaganna i Reykjavik fimmtu- daginn 9. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu Súlnasal. Félagsvist: 7 glæsileg spila- verðlaun. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir Hallgrimsson forsætisráð- herra, flytur ávarp. Happdrætti: Vinningur utan- landsferð til Mallorca með Ferðaskrifstofunni úrval. Nemendur úr dansskóla Her- manns Ragnars sýna suður- ameriska dansa. Karl Einarsson skemmtir með eftirhermum o. fl. Dansað til kl. 1 e.m. Húsið opnað kl. 20. Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar að Galtafelli, Laufásveg 46, simi 15411. Tryggið ykkur miða i tima. Skemmtinefndin. Ólafsvík Aðalfundur sjálfstæðisfélags Ólafsvikur og nágrennis, sem fresta varð vegna veikinda, veröur haldinn I kaffistofu Hóla- valla sunnudaginn 12. janúar kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um hreppsmálin. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Málf undafélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 9. janúar 1975 kl. 20.30 i Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60. Fundarefni 1. Rætt um borgarmálefni. Framsögumenn: Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri, og Sveinn Björnsson, verkfræöingur, stjórnarformaður S.V.R. 2. Onnur mál. Stjórnin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Kvenfélag Kópavogs Leikfimin hjá kvenfélagi Kópa- vogs byrjar aftur 9. janúar kl. 8 á sama staö. Uppl. i sfma 41853-41726. Nefndin. Enskukennsla Angliu Innritun i kennsluhópa allra nemenda fyrir vormisserið fer fram i húsnæöi enskustofnunar- innar Aragötu 14, kl. 3-5 sd. laugardaginn 11. janúar. Kennsla hefst mánudaginn 13. jan. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Fyrsti funduiá nýja árinu verður haldinn I fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 mánud. 13. þ.m. Spilað verður bingó. Stjórnin. Suðurnesjamenn Arshátið sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum verður haldin i Festi i Grindavík laugardaginn 11. janúar n.k. kl. 21.00. Hljóm- sveit Gizurar Geirssonar leikur fyrir dansi. Halli og Laddi og Karl Einarsson skemmta. Matthias A. Mathiesen flytur ávarp. Kórsöng- ur. Miöapantanir eru hjá formönnum félagannaá viðkomandi stöðum. Sjálfstæðisfélögin á Suðurnesj- um. Frá Borgfirðinga- félaginu 3ja kvölda spilakeppni hefst á Hótel Esju föstudaginn 10. janúar kl. 8.30. Góð hljómsveit. Skemmtinefndin. Árshátið Junior Chamber Borg Reykjavik verður haldin laugardaginn 11. janúar e.h. að Hótel Loftleiðum, Vikingasal. Skemmtinefnd. K.F.U.M.A.D. Fundur I kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson cand. theol segir frá Billy Graham. Hugleiðing Páll Friðriksson. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn i kvöld fimmtudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Velkomin. LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt; kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna 3. jan.-9. jan. er I Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö ki. 9-1.2 og sunnudaga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilib og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05., Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er i Heiisuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Simi 22411. Noröaustan kaldi. Smáél. Frost 3 stig. BRIDGE Vestur spilar út hjartaþristi i fjórum hjörtum suðurs. Hvernig spilar þú? — Vestur opnaði I spilinu á einu laufi — austur sagði einn spaða. Litið aðeins á spil norðurs-suðurs fyrst. 4 AD V KD109 ♦ K8743 * A2 4 G8 V A43 ♦ D102 * KD864 4 K109653 V7 4 G965 4 G10 4 742 VG8652 ♦ A 49753 Hjartania blinds á slaginn og það þarf að fara varlega I spiliö svo möguleikarnir aö trompa eyðileggist ekki. Tigul blinds þarf að géra góðan, og við spilum þvi tigli á ásinn. Þó austur hafi sagt spaða kostar ekkert að svina spaða- drottningu blinds, — eftir opnun vesturs — en austur á kónginn og spilar laufagosa. Tekið á ás blinds og tigull trompaður með hjartafimmi. Þá tromp og spilið vinnst auöveldlega, þegar tigullinn skiptist 4-3. Ef þú hefur hins vegar reynt i öðrum slag að spila laufaás og meira laufi i þeirri von að trompa tvö lauf i blindum, tapast spiliö, þegar vestur kemst inn á lauf — spilar trompás og meira trompi. u □AG | n KVÖLD | n DAG | D KVÖ L Dl Konurnar eru betri kafarar en karlarnir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.