Vísir - 09.01.1975, Page 13

Vísir - 09.01.1975, Page 13
Vlsir. Fimmtudagur 9. janúar 1975. 13 Getur þú sagt mér hvort þaö eru ekki góö snið I bókinni um Gatsby? Laugardaginn 10. ágúst voru gef- in saman i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni Sigriöur Búa- dóttir og Smári Magnús Smára- son. Heimili þeirra verður aö Há- tröö 9, Kópav. Ljósmyndastofa bóris. 4) Þú getur nú ekki leyft þér hvaö sem er, þótt þú sért ekki farfugl! Sunnudaginn 1. sept. voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni Þórdís Þórðardóttir og Magnús Sverris- son. Heimili þeirra veröur aö Marargötu 3, Rvk. Ljósmynda- stofa Þóris. Laugardaginn 7. sept. voru gefin saman i Filadelfiu af Einari J. Gislasyni Dagný Ósk Guðmunds- dóttir og Hallgrimur Hafliðason. Ljósmyndastofa Þóris. -tfK-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-i'Í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t i I ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ I í )M Q 1» Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. jan. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Skipuleggöu helgina, en byrjaðu ekki á neinu nýju verki í dag. Taktu vel eftir öllu þvi sem er aö gerast i kring- um þig. Nautiö,21. aprfl—21. mai. Eitthvaö nýtt kemur i ljós, sem gefur þér aukinn skilning á máli sem þú vinnur að þessa dagana. Taktu meira tillit til annarra og hlustaðu á hvað þeir segja. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Gerðu ekki neinar stórbreytingar á lifi þinu i dag, sérstaklega viökomandi fjármálum. 011 samvinna gengur vel i dag. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Margt af þvi fólki, sem þú umgengst, hefur ýmsa kosti fram yfir þig, reyndu að taka það til fyrirmyndar og láta þaö hjálpa þér áfram. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Þaö er einhver helgar- skemmtun i uppsiglingu, taktu þátt i henni af lifi og sál. Taktu sérstakt tillit til óska samstarfs- fólks þins. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hafðu samband við þá persónu, sem þér finnst þú eiga mikið sam- eiginlegt með. Með smáhugvitssemi getur þú gert skyldustörfin skemmtileg. Leiktu þér i kvöld. Vogin, 24. sept—23. okt. Leggðu áherzlu á aö stunda vinnu þina vel, og leggja rækt við heimilið. Notfærðu þér tæknina. Leggðu til hlið- ar upp á framtiðina. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þaö er eitthvert ósamkomulag um útgjöld sem eru framundan. Reyndu að forðast tap, og farðu varlega með brothætta muni. Bogmaðurinn, 23. nóv,— 21. des. Þú þarft að gæta ýtrustu varkárni i sambandi við öll fjármál. Þú ættir samt að geta náð hagstæðum kaupum ef þú skipuleggur hlutina nægilega vel. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú hefur góða stjórn á hlutunum núna, og nvtur bess. Þú færð góðar hugmyndir sem þú skalt nýta sem bezt. Vertu samt ekki of harður (hörð) við sjálfa(n) þig- Vatnsberinn,21. jan.—19. feb. Vertu sjálfsgagn- rýnin(n) i dag. Þetta er timi til að skilgreina hlutina i kringum.þig. Láttu fjölskylduna samt ekki mæta of harðri gagnrýni. jFiskarnir, 20. feb,—20. marz Dagurinn er mjög hentugur til að skipuleggja hvers konar skemmtanir, fundi og ráðstefnur. Samvinna gengur mjög vel. Hugsaðu til framtiðarinnar. ★ ★ ★ ★ I ! í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * »** + ■+ ¥ ¥ ■¥■ ■¥ ■¥ ■¥ -¥ ¥ ■¥ ■¥• ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ n DAG 1 D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | Q □AG | Tréristur eftir átjándu aldar meistarann Kitagawa. Utamaro tekur á móti Ama köfurunum, hinum japönsku periuköfurum. Ama kafarakonurnar haldast viö I mtnútu neöansjávar. Viö þær er tengd Hfól og I hendinni hafa þær járnáhald til að brjóta skel dýranna. UTVARP # 13.00 A frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Dauðasyndir menn- ingarinnar. Vilborg Auður Ísleifsdóttir les þýðingu sina á útvarpsfyrirlestrum eftir Konrad Lorenz. Annar kafl- inn fjallar um kapphlaup mannsins við sjálfan sig og útkulnun tilfinninganna. 15.10 Miðdegistónleikar. Eve- lyn Lear, Roberta Petérs, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrich Fischer-Dieskau kór útvarpsins i Berlin og Filharmóníusveitin i Berlin flytja atriði úr „Töfraflaut- unni eftir Mozart, Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestir I útvarpssal: Sovéskt listafólk. Gennadi Penjaskin syngur og Ta- mata Gúséva leikur á pianó. a. „Bajkalvatn”, þjóðlag. b. Rómansa eftir Glinka. c. Aria úr „Sadko” eftir Rim- ský-Korsakoff. d. Rómansa, þjóðlag. e. Elegila eftir Rakhmaninoff. f. „Fugla- söngur” eftir Glinka / Balakireff. g. Tokkata eftir Katsjatúrjan. h. Prelúdia i cis-moll eftir Rakhmanin- off. i. „Negradans” eftir Le- cuona. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatimi: Eirikur Stefánsson stjórnar. I þætt- inum verður fjallað um nýtt ár og hækkandi sól. 17.30 Framburðarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 20.20 Leikrit: „Ókunna kon- an” eftir Max Gundermann lauslega byggt á sögu eftir Dostojevský. Aöur útvarpaö 1972. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: ívan Andrejvitsj Sabrin, Rúrik Haraldsson. Stephan, Þórhallur Sigurðs- son. Bobynzin, Pétur Einarsson. Ókunna konan, Edda Þórarinsdóttir. Novi- koff, Sigurður Skúlason. Ekkill, Sigurður Karlsson. 21.10 Þættir úr „Alfhól” eftir K.K uhlau. Konunglega hljómsveitin i Kaupmanna- höfn leikur, Johan Hye- Knudsen stjórnar. 21.40 „Óður um island” eft- ir Hannes Pétursson. Andrés Björnsson útvarps- stjóri les. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: ,,t ver- um”, sjáifsævisaga Theó- dórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les (17). 22.35 Létt músik á slðkvöldi. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.