Vísir - 13.01.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 13.01.1975, Blaðsíða 8
8 Vlsir. Mánudagur 13. janúar 1975. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFST/ÍÐISMANNA í REYKJAVÍK Þýðing landbúnaðar fyrir þjóðarbúið Ingólfur Jónsson Jónas Kristjónsson Heimdallur S.U.S. heldur almennan félagsfund um þýðingu landbúnaðar V fyrir þjóðarbú Islendinga. Fundurinn verður haldinn að Hótel Esju, 2. hœð, þriðjudaginn 14. janúar n.k. kl. 20:30. Framsögumenn verða þeir ingólfur Jónsson, alþingismaður og Jónas Kristjónsson, ritstjóri. Munu þeir að loknum framsöguerindum svara fyrirspurnum fundarmanna. Allir velkomnir. Stjórnin. GREIÐENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum rennur út þann 19, janúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yöar, aö þér ritiö allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana ög vandió frágang þeirra. Meö því stuðliö þér aö hagkvæmni í opin- berum rekstri og flrriö yður óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI MYNDLÍSTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS NÁMSKEIÐ Myndlista- og Handíðaskóla íslands frá 20. janúar '75 til 30. apríl 775. I Teiknun og málun fyrir börn og unglinga 1. fi. 5, 6 og 7 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 10.40 — 1 2.00. Teiknun, málun, klipp og þrykk. Kennari: Sigriður Jóna Þorvaldsdóttir. 2. fl. 5. 6 og 7 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 14.00—1 5.20. Teiknun, málun, klipp og mótun í pappamassa. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 3. fl. 8, 9 og 10 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 9.00—1 0.20. Teiknun, málun, klipp og mótun i pappamassa, dúkskurður og prent. Kennari: Þórður Hall. 4. fl. 8, 9 og 10 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 1 5.40—1 7.00. Teiknun, málun, klipp og mótun í pappamassa, dúkskurður og prent. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 5. fl. 1 1 og 1 2 ára, mánudaga og fimmtudaga kl. 17.10— 1 8.30. Teiknun, málun, klipp og mótun i pappamassa, dúkskurður og prent, leir. Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. 6. fl. I 3, 14 og 1 5 ára, þriðjudaga og föstudaga kl. 17.10—1 8.30. Teiknun, málun, mótun, dúkskurðurog prent, leir. Kennari: Jón Reykdal. II Teiknun og málun fyrir fullorðna 1. fl. Framhaldsnámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.50—1 9.50 Grunnform, hlutateiknun, litfræði og málun. Kennari: Örn Þorsteinsson. 2. fl. Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 1 7.50—1 9.50 Sérstaklega ætlað þeim.’er hyggja á nám i dagdeildum skólans. Grunnform, hlutateiknun, módelteiknun, litfræði og málun. Kennari: Ingibergur Magnússon. 3. fl. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.50—21.50 Teiknun, módelteiknun, málun, grafik, myndgreining. Kennari: Örn Þorsteinsson. 4. fl. Framhaldsnámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 1 9.50—21.50. Teiknun, módelteiknun, málun, grafik, myndgreining. Kennari: Þórður Hall. III Bókband 1. fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 1 7.10—19.10 2. fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 19.50—21.50 3. fl. Þriðjudaga og föstudaga kl. 17.10—19.10 4. fl. Þriðjudaga og föstudaga kl. 19.50—21.50 5. fl. Mánudaga og fimmtudaga kl. 14.00—16.20 Kennari: Helgi Tryggvason. IV Almennur vefnaður Byrjendanámskeið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 19.10—21.50 1 2 kennslustundir á viku, 8 — 1 0 nemendur i hóp. Kennari: Sigriður Jóhannsdóttir. V Myndvefnaður 1. fi. Byrjendanámskeið þriðjudaga og föstudaga kl. 19.10—21.50 8 kennslustundir á viku, 8 — 1 0 nemendur i hóp. Kennari: Ása Ólafsdóttir. 2. fl. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 19.10_21.50 8 kennslustundir á viku 8 —10 nemendur i hóp. Kennari: Ása Ólafsdóttir. Námskeiðin hefjast mánudaginn 21. janúar. Innritun fer fram daglega frá kl. 2—5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöldin greiðist við innritun áður en kennsla hefst. Skólastjóri. Reykjavík, Skipholt 1, Sími 19821

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.