Vísir - 13.01.1975, Side 10

Vísir - 13.01.1975, Side 10
Vlsir. Mánudagur 13. janúar 1975. Vlsir. Mánudagur 13. janúar l£ Umsjón: Hallur Símonarson Aldrei Ármannsglœta í Hörð og hina Haukana! — Haukar í efsta sœtið ósamt FH eftir stórsigur gegn Ármanni Ármann er svo gott sem búinn að missa af lestinni ibaráttu efstu liðanna i 1. deild karla I hand- knattleik. i gærkveldi fóru Hauk- arnir svo tii óhindraðir upp i fyrsta farrýmið með þvi að sigra Ármann með niu niarka mun — 22:13 — og verða þar örugglega fram á endastöð, ef svona heldur áfram. Ármenningarnir hafa leikið tvo leiki nú eftir áramótin og tapað þeim báðum með miklum mun. Þeir léku mjög vel fyrir áramót — voru með sterka vörn, og sóknar- leikur þeirra var skemmtilegur. En nú er vörnin eins og vængja- hurð á stórri skemmu, og sóknin ekkert nema hnoð, þar sem allir eru i hnapp. I þessum leik skoruðu þeir niu mörk i fyrri hálfleik — fengu á sig fjórtán — en i siðari hálfleik skor- uðu þeir ekki nema fjögur mörk „Vel morkverð- ina í vikunni" — segir Birgir Björnsson, sem valið hefur aðra leikmenn íslands ó NM stööu, að ég gæti ekki sett neinn hinna út fyrir hann. Ég get ekki notað hann á linu, og ekki sem hornamann, þvi hann er útispil- ari. Þar hef ég fyrir Geir Hall- steinsson, Viðar Simonarson, Ólaf H. Jónsson, Jón Karlsson, Bjarna Jónsson, Einar Magnús- on og Axel Axelsson. Höröur er góður leikmaður, en þessir sjö, sem ég taldi upp, eru lika góðir, og eins erfitt að skilja einn þeirra eftir heima eins og Hörð. En ef einhver fell- ur út, er ekki gott að segja hvað ég geri”. Auk þessara sjö, sem Birgir taldi upp eru i liðinu, Björgvin Björgvinsson, Stefán Halldórs- son, Pétur Jóhannsson og Árni Indriðason. Allir hafa' þessir menn leikið áður með landslið- inu, en þeir Bjarni og Geir hafa ekki verið i þvi i langan tima. — klp- Eins og við sögðum frá á for- siðu blaðsins á laugardaginn, hefur Birgir Björnsson, lands- liðseinvaldur karla i handknatt- leik, valiö nær alla leikmennina, sem eiga að taka þátt I Noröur- landamótinu, sem fram fer I Danmörku um næstu mánaða- mót. ,,Ég á eftir að velja mark- verðina þrjá, sem fara i þessa ferð — sagði Birgir, er við töluð- um við hann i gærkveldi. „Það geri ég eftir næstu leiki i deild- inni, en þeir sem koma til greina, eru þá allir i sviðsljós- inu”. Það hefur vakið athygli, að markakóngurinn i 1. deild — Hörður Sigmarsson — er ekki i liðinu. Við spurðum Birgi um ástæðuna fyrir þvi. ,,Ég velti þessu lengi fyrir mér, og komst að þeirri niður- — og fengu á sig átta. Þessi f jögur mörk voru „öll” skoruð af tveim mönnum, og segir það sitt um „gæðin” i sóknarleiknum!! Haukarnir voru friskir i þess- um leik, sérstaklega þó Hörður Sigmarsson, sem nú skoraði 11 mörk og stefnir hraðbyri að þvi að slá markametiö i 1 deild. Af þessum 11 mörkum skoraöi hann 4 úr vitum — mistókst eitt — og hafði litið sem ekkert fyrir að skora hin sjö. Er ekki undarlegt, þótt mörgum finnist það skrýtiö, að ekki sé til staða fyrir þennan afburðamann i landsliðinu og að ekki sé hægt að nota hann þar. Haukarnir tóku Armenningana strax i gegn — komust i 5:1 og sið- an 9:2 — Armann minnkaði i 9:5, en Haukarnir þutu upp i 13:6 og siðan 14:9 fyrir hálfleik. 1 siðari hálfleik skoruðu Hauk- arnir 4 fyrstu mörkin — 18:9 — en þá kom loks mark frá Ármenn- ingum. Voru þá liðnar 13 minútur af leiknum. Eftir það bættu þeir þrem mörkum við — Kristinn Ingólfsson gerði þau öll — en Haukarnir bættu við fjórum og sigruðu þar meö i leiknum 22:13. Armenningarnir tóku það ráð i siðari hálfleik að taka Hörð Sig- marsson úr umferð. Það stöðvaði að mestu markaskorun Hauk- anna og spilið hjá þeim hljóp i baklás. En mótstaöan var svo lít- il, að það kom ekki að neinni sök. Hörður var áberandi bezti mað- ur Haukanna i þessum leik og ó- trúlega markheppinn. Hann spil- ar vel og er vakandi fyrir linunni, en mætti — eins og svo margir aðrir — vera betri i vörn. Stefán Jónsson var einnig frisk- ur og sömuleiðis Elias Jónasson, en annars voru allir með á nótun- um — nema á köflum i siðari hálf- leik, þegar Hörður var tekinn úr umferð. Gunnar Einarsson varði sæmilega i siðari hálfleik — ekk- ert i þeim fyrri — og var örlitið betri en hinn landsliðsmarkvörð- urinn, Ragnar Gunnarsson i Ár- mannsmarkinu, sem varla náði að stöðva einn einasta bolta. Enginn maður skar sig úr i Ar- mannsliðinu — ef þaö var nokkur, var það Jens Jensson, en hann gerði einnig slæm mistök bæði i sókn og vörn, eins og flestir aðrir leikmenn liðsins. Mörkin i leiknum skoruðu: FyrirHauka: Hörður Sigmarsson 11 (4 viti), Ólafur Ólafsson 3 (2 víti), Arnór 3, Stefán og Elias 2 hvor og Frosti 1. Fyrir Armann: Jens Jensson 4, Kristinn Ingólfsson 3, Hörður Harðarson 3, Björn Jóhannsson 2 og Pétur Ingólfsson l.mark. —klp— & GLER 8 ORC í; “í' > "Éam Haukastrákurinn Guðmundur Haraldsson I færi, en Ragnar Gunnarsson varði skot hans. Ljósmynd BB. Leikmenn Lima láta þaðekkiásig Standard Liege hélt hóf til heiðurs „íþróttamanni ársins ./Þaö er þó nokkuö tal- aö um þetta hér í Belgiu/ og þetta hefur verið mikil auglýsing fyrir mig og island," sagði hinn ný- kjörni iþróttamaður árs- ins, Ásgeir Sigurvinsson, er við spjölluðum við hann heima hjá honum í Belgíu í gærkvöldi. „Forráðamenn Standard Liege og allir leikmennirnir komu heim til min á laugar- dagskvöldið til að óska mér til hamingju með útnefninguna, og Úrslit í gœr Úrslit I 1. deildarleikjunum I Belgiu um helgina urðu þessi: Malines-Berchem 2:0, Winter- slag-Berchem 1:1, Anderlecht- Antwerpen 1:1, Charleroi- Standard Liegc 0:4, Diest- Ostende 2:0 Liegeois-Montign- ies 3:0, Lokeren-Lierse 4:0, Waregem-Cercle 2:0 og Beer- schot-Berlingcrn 3:4. Asgeir lék sinn beztq leik með Standard á sama tíma og hann var útnefndur íþróttamaður ársins heima á íslandi voru þeir ekki siður ánægðir með hana en ég. Ég er mjög stoltur af þessu sæmdarheiti, og það er kannski ástæðan fyrir þvi, að ég átti einn minn bezta leik með Standard Liege á laugardaginn, er við unnum Charleroi á útivelli 4:0. Ég skoraði ekkert mark i þessum leik, sem menn segja, að sé einn bezti leikur Standard i langan tima, en fann mig vel og átti þátt i nokkrum þeirra. Þessi sigur gerði það að verk- um, að við erum komnir upp i 3.—4. sæti i deildinni, en okkur hefur vegnað mjög vel að und- anförnu. Við erum einnig enn með i baráttunni i bikarkeppn- inni — erum komnir i 8-liða úr- slitin og höfum góða möguleika á að komast lengra. Það var verið að draga um, hvaðaliðivið eigum að mæta, og fengum við Antwerpen á heima- völl okkar. Við unnum þá i deildarkeppninni 2:0 og teljum okkur geta leikið það aftur i bikarnum. Það gengur þvi allt eins og bezt verður á kosið hjá mér þessa dagana, og ég er mjög ánægður með lifið og tilveruna hér i Belgiu.” —klp— Þessir irægu kappar voru meðal þeirra sem heiðruðu As- geir Sigurvinsson á laugardag- inn eftir að hann var kjörinn iþróttamaður ársins á islandi. Þetta eru núverandi leikmenn Standard Liege og eru i fremri röð talið frá vinstri: Dolmans, Gerets, Van Moer, Bukal, Philipp, Labarbe, Govaert, Dardenne, Renquin og Pirotton. Aftari röð: Vliers, Henrotay, Van Baelen, Hecker, Asgeir Sigurvinsson, Rombouts, Garot, Rora, Poit, Dewalquw og Van der Hart. Hafnarfjarðar liðin eru efst Tveir leikir voru háðir I 1. deild tslands- mótsins I handknattleik I gærkvöldi I Laugar- dalshöllinni. Úrslit urðu þessi: Armann-Haukar 13-22 Valur-tR 26-19 Staðan I deildinni er nú þannig: Haukar 7 5 0 2 138-117 10 FH 7 5 Valur 7 4 Fram 6 3 Vlkingur 6 3 Ármann 7 3 Grótta 7 1 1R 7 0 Markahæstu leikmenn eru nú heildartala viðkomandi leikmanns vitaköst). Hörður Sigmarsson, Haukum Björn Pétursson, Gróttu Geir Hailsteinsson, FH Einar Magnússon, Viking Jón Karlsson, Val Ágúst Svavarsson, tR Ólafur H. Jónsson, Val Viðar Slmonarson, FH Pálmi Pálmason, Fram Stefán Halldórsson, Viking Brynjólfur Markússon, tR Halldór Kristjánsson, Gróttu Ólafur Ólafsson, Haukum Björn Jóhannesson, Ármanni Þórarinn Ragnarsson, FH 2 142-134 10 3 130-116 8 1 104-102 8 2 112-106 7 4 112-131 6 4 136-145 4 6 132-155 1 (fyrsta - siðan 67/22 49/19 31/2 30/7 30/8 28/1 28 28/7 27/12 26/12 24 21/3 21/9 20/4 20/9 Anna-María, Klammer! og Ingimar sigruðu Ingimar Stenmark, Svlinn 18 ára gerði sér litið fyrir I gær I svigkeppni heimsbikarsins I Wengen I Sviss og sigraði alla itölsku stór- karlana. Þetta er annar sigur hans i keppn- inni. Ingimar „keyrði” á 1:39.87 min, og varð aöeins á undan handhafa heimsbikarsins Piero Gros, 1:39.91 mln. Síðan komu di Chiesa og Thoeni. t brunkeppninni I Wengen hafði Franz Klammer gífurlega yfirburði — hreint ótrú- lega. Sigraöi á 2:35.19 mln. og er það fjórði sigur hans i bruni heimsbikarsins. Annar varð Plank, ttalíu, á 2:38.73 min. og Erik Haaker, Noregi, þriðji á 2:38.85 mln. t dag verður keppt I stórsvigi i Abeiboden, Sviss. t stigakeppninni er Klammer, Austurriki, cfstur með 119stig. Gros er I öðru sæti með 95 stig, cn síðan koma Ingemar Stenmark og Gustavo Thoeni, ttaliu, með 70 stig. t fimmta sæti er Werner Grissmann, Austurrlki, með 66 stig og Erik Haaker er kominn I sjötta sæti með 50 stig. t keppni kvenna er Anna Maria Moser Pröll komin með sextlu stiga forskot — hefur hlotið 161 stig — á Rosi Mittermaier, Vest- ur-Þýzkaiandi, sem er i öðru sæti með 101 stig. Cindy Nelson, Bandarikjunum, er þriöja meö 78 stig og I fjórða sæti er Fabienne Serrat. Frakklandi, meö 72 stig. Fátt virðist nú geta komið I veg fyrir sigur Önnu-Mariu fimmta áriö I röö. 17 ára sigraði hún fyrst I keppninni um heimsbikarinn og þessi frá- bæra skiðakona hefur nú sigrað á helmingi fleiri stórmótum gegnum árin en nokkur önn- ur skiöakona eða sklðamaður. A laugardag var keppt I stórsvigi kvenna i Grindelwald I Sviss og kom sú keppni inn fyrir mót, sem fresta varð I Jógóslavlu vegna snjóleysis slðast I desember. Anna-Marla geröi sér lltið fyrir og sigraði þar — þriðji sigur hennar I röð á mótunum I Grindelwald.. Timi hennar var 1:20.34 min. Serrat varð önnur á 1:20.94 min. og Hanni Wenzel, Lichtenstein, I þriðja sæti á 1:21.54 mln. Við segjum nánar frá öllum þessum mót- um — og vonandi keppninni I Adelboden I dag — i blaöinu á morgun. — —hslm. Hóta fangelsi Alvinnumálaráðherra Kanada, Jean Cournoyer, hcfur lagt fram sáttatilboð i vinnudeilu járniðn- aðarmanna 1 Kanada, en deilan hefur haft I för með sér, aö óttast hefur verið að Kanada- menn geti haldið Olympiuleikana næsta ár. Vinnudeilan hófst 27. nóvember og hefur ekkert verið unnið við byggingu hins mikla leikvangs i Montreol siðan. Ef samningsaðil- ar ganga ekki að sáttaboði ráð- herrans eiga þeir yfir höfði. miklar sektir — jafnvel fangelsi — svo greinilegt er, að Kanada- menn ætla að gera allt til þess að geta haldið Olympluleikana næsta ár. —hsim. Danskt í einliðaleiknum Sven Pri, Danmörku, sigraöi i einliðaleik karia á Skandinaviska aiþjóðamótinu I badminton, sem lauk I Karlskrona I Svlþjóð I gær- kvöldi. Vann Sviann Sture I Johannsson I úrslitum 17-15, 15-8 og 15-9 — en Johannsson vann Delfs i undanúrslitum 15-11, 2-15 og 15-11. t einliöaleik kvenna sigr- | aöi Lenne Köppen, Danmörku, Beusekom, Hollandi, i úrslitum 11-6, 12-10. t tvlliöaleik unnu Bretarnir Stevens og Tredgett þá Morten- sen og Hellide, Danmörku, I úr- slitum 15-6, 13-15 og 15-6 og I tvi- liöaleik kvenna sigruðu Giles og Wetnell, Bretlandi, Gardner og Gilks, Bretlandi, 15-9, 4-15 og 15-11. hslm. Stórliðin að gefa eftir! Nokkur af stórliðunum I Evrópu gáfu eftir I deilda- leikjunum I gær. Þannig tap- aði Fejenoord i Hollandi i Lazio á ttaliu og Eindhoven i Hollandi gerðu aðeins jafn- tefli, reyndar á útivöllum, en mest kom á óvart jafntefli Barcelona heima. • Real Madrid heldur vel forustu sinni á Spáni eftir góðan sigur á Malaga, en liö- in I næstu sætum, Barcelona og Espanol, einnig frá Barcelona töpuöu stigum. Barcelona-Zaragoza 2-2 Malaga-Real Madrid 1-3 Sporting-Real Murcia 1-0 Valencia-Elche 0-0 Atlentico Mad.-Celta 0-0 Las Palmas-Espanol 2-0 Eftir leikina í gær i Hol- landi fer Fejenoord — þrátt fyrir tapiö — enn efst meö 28 stig úr 17 leikjum. Eind- hoven hefur 27 stig úr 16 leikjum, og Ajax er meö 24 stig úr 16 leikjum. Helztu úrslit þar. Eindhoven-Maastricht 1-1 Sparta-Haag 0-0 Excelsior-Ajax 1-2 Telstar-Haarlem 2-2 Iwente-Utrecht 4-1 Amsterdam-Go Ahead 2-0 Roda-Fejenoord 1-0 A Italiu gerðu Fioertina og Lazio jafntefli 1-1, en Ju- ventus vann Terana 2-0 og náöi við þaö aftur efsta sæti. Er einu stigi á undan Lazio. Milano vann Varese 4-0, Roma vann Sampdoria 1-0, Napoli vann Torino 1-0 og Inter vann Vicenza á útivelli 3-1. Guðmundur sigraði í fyrsta göngumótinu Reykjavlkurmeistarinn i skiðagöngu, Guðmundur Sveinsson, varð sigurvegari I fyrsta göngumóti ársins, sem háö var I Hveradölum I gær. Var hann nær heilli minútuá undan næsta manni I mark og sýndi mikla yfir- buröi. Brautin, sem lögð var með sérstökum sklðabrautar- plóg, dregnum af vélsleða, var 6,5 knt á lengd. Þótti keppendum hún misjöfn og erfið yfirferðar, enda var auk þess skafrenningur, á meöan á keppninni stóð. i mótinu voru skráðir yfir 20 keppendur, þar á meðal nokkrir isfirðingar, sem komnir voru suður. En af einhverjum ástæðum kom- ust þeir ekki frá Reykjavik upp i Hvcradali og misstu þar með af mótinu. Flestir keppendanna eru utan af landi, en eru hér bú- settir eða við nám og keppa þvi fyrir Reykjavikurfélög- in, aöallega Skiðafélag Reykjavikur og Hrönn, sem bæði eru mjög virk á þessu sviði skiðaiþróttarinnar. Orslit og tlmi fyrstu manna Ikeppninni i gær varö sem hér segir: Guömundur Sveinsson, SR 17:24,0 mln. Þórhallur Sveinsson, SR 18:13,0 mln. Hermann Guðbjörnsson, Hrönn 19:30,0 min. Guðmundur Gunnarsson, Hrönn 19:46,0 mln.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.