Tíminn - 16.06.1966, Page 1
Oska eftir
viðræðum
án tafar
Þrem skoiuiti
siítið í gær
Þessar glæsilegu stúdínur útskrifuðust úr Lærdómsdeild Verzlunarskóla íslands í gær,
en þá var skólanum slitið. Menntaskólanum í Reykjavík var sömuleiðis slitið í gær, og í
fyrradag fóru fram skólaslit Menntaskólans á Laugarvatni. Frá skólaslitunum segir nán-
ar á 16. síðu. (Tímamynd GE).
VIÐTAl VIÐ GUNNAR GUÐBJARTSSON UM AFURÐASÖLUMÁLIN
FUNDIR BÆNDA VERÐA
OKKUR TIL STUÐNINGS
EJ Reykjavík, miðvikudag.
Um helgina koma til Reykjavík-
ur fulltrúar nefnda, sem bændur
v;ða um landið hafa kosið til þess
að ræða við Framleiðsluráð og
ríkisstjóminá um verðlagsmál
'r'ænda, sagði blaðinu í dag, að
fulltrúar þessara nefnda myndu
rarða við Framleiðsluráð á mánu-
daginn. Hann sagði, að Stéttar-
Sókn
boðar
verkfall
EJ—Reykjavík, miðvikudag
Starfsstúlknafélagið Sókn sendi
í dag verkfallsboðun til atvinnu
rekenda sinna, ríkis og borgar. í
boðuninni segir, að frá og með
25. júní n. k verði starfsstúíkur í
verkfalli á Landsspítalanuin og
I*vottahúsi ríkisspítalanna og
hjá Borgarsjúkrahúsinu við Bar
ónsstíg. Slysavarðstofan er þó
undanþegin verkfallinu, ef til þess
kemur-
Blaðið hafði i dag samband við
Margréti Auðunsdóttur, formann
Sóknar, og sagði hún ,að tveir
samningafundir hefðu vcrið haldn
ir, en báðir verið árangurslaiisir.
F.ins og kunnugt er, þá er ein
aðalkrafa Sóknar 15% kauphækk
un.
sambandið og Framleiðsluráð
myndi reyna til þrautar að vekja
skilning á því, að leysa yrði þann
vanda. sem nú væri við að glíma
i framleiðslu- og sölumálum land-
búnaðarins og taldi, að sú alda,
sem risið hefði meðal bænda,
myndi verða samtökum bænda til
styrktar og stuðnings . við lausn
vandamálanna.
Blaðið hafði í dag samband við
Gunnar Guðbjartsson og ræddi við
hann um stöðu þessara mála í dag.
— Hvað vilt þú segja um þá
óánægjuöldu, sem risið hefur með-
al bænda að undanförnu, Gunnar?
— Ég skil vel, að það kemur
illa við bændur, þegar þeir sjá
fram á það, að kjör þeirra muni
rýrna á sama tíma og ýmsar aðr-
ar stéttir eru að hefja nýja kjara
baráttu til þess að fá hækkuð
laun. Það kemur illa við hag
margra bænda ef tekjur þeirra
rýrna eitthvað frá því sem nú er.
En mér finnst það hafa komið
óeðlilega mikið fram í þeim um-
ræðum, sem orðið hafa um þær
ráðstafanir, sem Framleiðsluráðið
hefur ákveðið núna, að bændur
hafa ekki skilið það, að féð, sem
á vantar, næst ekki út úr afurða-
sölunni, aðallega vegna óhagstæðs
útflutnings á mjólkurvörum. Þær
ráðstafanir, sem Framleiðsluráð
hefur ákveðið að gera, eru byggð-
ar á þeirri skyldu þess, samkvæmt
Framleiðsluráðsiögunum, að jafna
á milli framleiðenda, þannig að
þeir beri sem jafnast úr býtum
fyrir sína framleiðslu.Framleið.slu
ráð gat engan veginn komist hjá
því að framfylgja þeirri lagaskyldu
það hefði að minnsta kosti alger-
llega btugðist sínu hlutverki, ef
| það hefði ekki gert það.
Hins vegar sjáum við ekki fyrir-
fram nákvæmlega hversu mikið
fé um er að ræða, því að fram-
leiðslumagnið ræður mjög miklu
um það, hversu mikil skerðing
þetta Jverður. Við munum að sjálf-
sögðu fylgjast nákvæmlega með
þróuninni í framleiðslunni og sölu
málunum, og haga aðgerðum okk-
ar eftir því — endurskoða fyrri
ákvarðanir og breyta þeim ef
ástæða þykir til. Ef framleiðsla
á mjólk yrði t.d. minni í sumar
en hún hefur verið undanfarandi
ár, og minni þörf yrði því á fjár-
magni til verðjöfnunar, þá mynd-
um við að sjálfsögðu draga úr
þessu innvigtunargjaldi, og þac
verður jafnvel fellt niður þegar
kemur fram á haustmánuðina.
— Er það rétt hjá landbúnað-
arráðherra, að aukafundur Stétt-
arsambands bænda hafi ekki farið
fram á hækkun útflutningsupp-
bóta?
— Já, það er rétt, en fyrir fund
inn hafði ég, ásamt nokkrum
mönnum öðrum úr Framleiðslu-
ráði, rætt við landbúnaðarráðherra
og spurt hann um, hvort hann
treysti sér til þess að beita sér
fyrir hækkun útflutningsuppbót-
anna. Svar ráðherrans var, að
hann treysti sér ekki til þeess,
enda tæþast við því að búast að
auknar yrðu útflutningsbætur á
vinnzluvörur úr mjólk, sem eru
■mjög óhagstæðar í útflutningi.
Framhald á bls. 14.
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Sambandsstjórn Verka-
mannasambands íslands hélt
fund í dag, og samþykkti ein-
róma ályktun um samninga-
málin, þar sem segir, aS fund-
urinn lýsi „vonbrigðum sín-
um og vanþóknun á viðbrögS
um atvinnurekendasamtak-
anna um kjarabætur lægst
launuSu stétta þjóSfélagsins,
sem stuðla myndu að friði á
vinnumarkaðinum". Er fram-
kvæmdastjórninni falið aö
vinna áfram að því að ná
fram bráðabirgðasamningum
til haustsins án tafar, og skor-
ar „á verkalýðsfélögin að véra
viðbúin þeim átökum, sem
framundan kunna að vera'.
Blaðinu barzt í kvöld fréttatil-
kynning frá VerkamannasambanJ
inu og þar segir, að framikvæmda
stjóm sambandsins hafi á fundin
um gert grein fyrir gangi samn
ingamálanna. og eftir ítariegar
umræður hafi eftirfarandi ályktun
verði samþyk’kt einróma:
„Fundur sambandsstjórnar
Verkamannasambands fslands,
haldinn í Reykjavík 15. júní 1966.
lýsir fyllsta samþykki sínu við fil
raunir framkvæmdastjórnar sam-
bandsins að undanförnu til að ná.
fram heildarsamningum, sem
mótað gætu í aðalatriðum kjara-
framkvætndastjórnin hefur beini
anna. Fundurinn telur eðUlegt,, að
samninga almennu verkalýðsfélag
samningaumleitunum að bví, að
ná fram bráðabirgðasamningum t.il
hausts vegna hins m.iög ótrvgga
ástands, sem nú ríkir á ýmsum
sviðum efnahagsmála. er mik'u
varða fyrir kjör verkafólks og
telur þá lausn mála nauðsynlega
eins og nú er ástatt.
Fundurinn lýsir vonbrigðum sín
um og vanþóknun á viðbrögðum
Framhald á bls. 15
2 plastbátar meö
sjö mönnum sukku
KT—Reykjavík, miðvikudag.
í gærkvöldi fóru sjö ungir
menn á hraðbátum út úr Vest
mannaeyjahöfn. Þeir höfðu
verið að skemmta sér og tóku
a.m.k. annan bátinn í leyfis-
leysi. Þessir bátar eru gerðir
úr plasti og eru notaðir til
þess að halda síldarskipum
upp í vindinn, þegar þau eru
að snurpa.
Piltarnir komust austur fyrir
Bjarnarey, en er þangað koín
sökk annar báturinn, en í honum
voru fimm menn. Piltarnir á hin
um bátnum, sem var minni, tóku
félaga sína upp í bátinn og var
hann þá of hlaðinn.
M. b. Jón Stefánsson var að veið
um skammt frá og hirti hann upp
piltana, en á meðan á því stóð
sökik minni báturinn ,en náðist
fljótt upp aftur.
Rannsókn í málinu £ór fram 1
Franahald & bls. 15
Gerizt askrifendur að
Tímanum.
Hringið i sima 12323.
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.