Vísir - 17.01.1975, Side 7

Vísir - 17.01.1975, Side 7
Vísir. Föstudagur 17. janúar 1975. 7 // DYRT ER AÐ VERA TIZKUDROS" Umsjón: Edda Andrésdóttir Borð á 30 mín- ótum eða svo! Klossar eru ódýrir og sterkir skór, þaö vita flestir neytendur, en þar meö er ekki sagt, aö tré sé hiö ákjósanlegasta efni f alla skósóla. Ekki er unnt aö gera þá kröfu, að skóbotnar eins og eruá þeim stigvélum, sem sýnd eru hér á myndinni, þoli mikiö álag. Úr þvi að hællinn þarf að vera svona hár þarf að sveigja sólann og liggur þvi öðruvisi I þeim tré- bút sem undir ilinni er. Slíkir sólar brotna undir ilinni ef kon- ur t.d. renna I hálkunni. „Stlgvél með trésólum og há- um hælum eru tizkufyrirbrigði eins og er,” segir GIsli Ferdi- nandsson skósmiður, er honum voru sýnd þessi stigvél. „Við fáum mörg slik stígvél til viðgerðar, enda er unnt að ltma sólann með trélimi og setja I þvingu. En það hefur komiö fyrir, að ég hef fengið svona stigvél til viðgerðar, oftar en einu sinni og þá hefur trésólinn brotnað einum mm ofar eða neðar þeim stað sem ég limdi slðaSt. Sllk stlgvél eiga konur einungis að nota inni viö, þar sem ekki mæðir á sólanum.” Stigvélin kosta „ekki nema” 8200 krónur. Dýrt er að vera tlzkudrós. Sigriöur Haraldsdóttir. Þaö er ekki skemmtilegt aö sjá tiltölulega nýja skó fara svona, en | mörg stígvél koma til viögeröar vegna þess aö sóiinn brotnar. Borð á 30 minútum eða svo. Styttri tima getur það vart tekið. Hér er þó ekki um það að ræða að við þurfum að taka okkur til og smiða borð. Nei, við tökum einfaldlega fram gamalt borð og endurnýjum það, svo það verði sem nýtt. Það hefur einmitt verið gert við þau borð sem við sjáum hér á meðfylgjandi myndum, og það er ekki annað hægt að segja en boröin taki sig vel út. Bæði borðin þurfti að hreinsa og taka vel I gegn áður en hægt var að mála þau. Borðin voru máluð hvit. Að visu sést lltið af kringlótta borðinu, þvl það er hulið stórum dúk. Þetta borð er hiö ákjósanlegasta matarborð. Hitt borðið er komið vel til ára sinna, þegar það var tekið og hreinsað. Borð þetta er á hjólum og þvl tilvalið þegar bor- ið er fram kaffi. Svo er ekkert amalegt að hafa þetta við hönd- ina, ef maður vill t.d. slaka á með morgunkaffi i rúminu. Fleiri sllka hluti má endur- nýja ef viljinn er fyrir hendi. Eflaust leynist eitthvað uppi á háalofti eða í geymslunni I kjallaranum sem notað var fyrir mörgum árum, en gæti verið til prýði enn þann dag I dag. Takiö þátt í vali GÆÐAMERKIS fyrir íslenzkar iönaöarvörur B ifii c D ÍS E * G <á 0i «1 4 Vm Dómnefnd hefur valið 10 merki.sem til úrslita koma.og nú gefst almenningi kostur á aó taka þátt í vali þeirra þriggja merkja.sem verðlaun hljóta. Þátttaka er heimil öllum (slendingum 16 ára og eldri. Útfylltum atkvæöaseðlum skal skilað í póst eða á skrifstofu Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík i umslögum merktum GÆÐAMERKI P.O. BOX 1407, Reykjavík fyrir 3. febrúar 1975. Sýning á öllum merkjunum, sem bárust verður opin í NORRÆNA HÚSINU kl. 18-22 í dag föstudag og kl. 14-22 laugardag og sunnudag n.k. ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS Þau 3 merki, sem merkt eru með bókstöfunum tel óg bezt. NAFN /j HEIMILISFANG y FÆÐiNGARDAGUR OG ÁR '

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.