Vísir - 17.01.1975, Page 8
Hefur nóð hómorks-
fjöldo af stigunum
— Anna María hlaut sinn sjöunda sigur í Schruns
eftir aö hafa unniö sinn sjöunda
sigur i keppninni um heimsbikar-
inn i Schruns i Austurriki f gær.
Hún er nú með hámarksstiga-
fjölda, 175, úr fyrri hluta keppn-
innar — en væri með 47 stigum
meir ef aliur árangur gilti, ekki
aðeins sjö beztu mót hvers kepp-
enda.
1 svigkeppninni i Schruns
i gær sigraði Christa
Zechmeister, Vestur-Þýska-
landi. Anna Maria varð önnur og
Hanny Wenzel, Lichtenstein, i 3ja
sæti. Cindy Nelscn varð tiunda.
Eftir keppnina sögðu þær Anna
Maria og Hanny, að þær hefðu
ekki hætt á neitt, en lagt áherzlu á
að „keyra” af öryggi i gegn. Það
tókst og Anna Maria sigraði sam-
anlagt i bruni og svigi, og Hanny
varð önnur. Það gefur einnig I
stigakeppninni.
Fyrri hluta keppninnar er nú
lokið og stigatala þeirra efstu
þannig. 1. Anna Maria 175 stig. 2.
Rosi Mittermaier, V-Þýzkaland,
109 stig. 3. Hanny Wenzel 97 stig.
4. Fabienne Serrat, Frakklandi,
86 stig. 5.-6. Cindy Nelson, USA,
og Christa Zeckmeister 82 stig. 7.
Wiltrud Drexel, Austurriki, 76
stig. 8. Bernadette Zurbriggen,
Sviss, 68 stig. 9. Maria Therésa
Nadig, Sviss, 66 og 10. Monika
Kaserer, Austurriki, 46 stig.
Siðari hluti keppni karla hefst i
Kitzbuhel i Austurriki á laugar-
dag. Þá verður keppt i bruni.
Franz Klammer virðist hafa góða
möguleika til að hljóta þar sinn
fimmta sigur — var með lang-
beztan brautartima i gær á æfing-
um. Á sunnudag verður keppt þar
i svigi. —hsim.
Nú gef ég bara stigin til baka. gilda. Það ætti að leggja saman
Mér finnst þetta ekki réttlátt að öll stigin og sjá hver verður efst,
láta aðcins sjö beztu afrekin sagði Anna Maria Moser Pröil
Ingimar Stenmark hefur veriö bezti svigmaðurinn I keppninni um
heimsbikarinn I vctur og er þó aðeins 18 ára. Myndin að ofan var tekin,
þegar hann sigraöi i Wengen i Sviss 12. janúar og stlll hans er hreint
stórglæsilegur!
Karfan aftur í gang
eftir fimm vikna hlé
Um helgina hefst 1. deildar-
keppnin i körfuknattlcik aftur
eftir nær fimm vikna hlé. Hefst
hún meö leik UMFN og KR i
tþróttahúsinu i Njarðvik á
morgun, en á sunnudag leika I
tþróttahúsinu á Seltjarnarnesi
Armann-HSK og ÍR-ÍS.
Þau félög, sem ekki áttu menn i
landsliðinu, hafa notað þessar
fimm vikur mjög vel. Aftur á
móti hafa liöin, sem slást um
efsta sætið, ekki getað nýtt æfing-
arnar sem bezt, þar sem leik-
menn úr þeim voru i landsliðinu
og uppteknir við það og hina
erfiðu ferð til Danmerkur og
Noregs.
Sfðustu daga hafa þau þó aftur
komizt i gang, en ýmis skakka-
föll hafa sett strik i reikninginn.
Kolbeinn Pálsson KR meiddist
t.d. það illa i öðrum landsleiknum
I Noregi, að vafasamt er, hvort
hann getur leikið með KR á
morgun. Auk þess eru fjórir aðrir
KR-ingar annaðhvort meiddir
eða i prófum.
Þá er vafasamt, hvort Birgir
örn Birgis, Armanni geti leikiö
með á næstunni. Hann brenndist
illa á báðum höndum rétt fyrir
áramót og er enn ekki búinn aö ná
sér.
Leikurinn á milli UMFN og KR
i Njarðvlkum verður örugglega
fjörugur og skemmtilegur, og
einnig má búast við, að leikur 1R
og TS á sunnudaginn verði ekki
siðri.
Fyrri umferöinni i 1. deild lýkur
um aðra helgi, en þá leika UMFN-
Snæfell, IS-Valur og KR-Armann.
Staðan i deildinni fyrir leikina
um þessa helgi er þannig:
1R 6 5 1 497:452 10
KR 5 4 1 463:394 8
Armann 5 3 2 398:372 6
IS 5 3 2 375:361 6
Njarðvik 5 3 2 397:389 6
Valur 6 3 3 520:505 6
Snæfell 6 1 5 389:469 2
HSK 6 0 6 332:421 0
Frðlunda er efst — en
Saab neðst í Svíþjóð
Eftir 11 umferðir af 18 i sænsku
1. deildarkeppninni I handknatt-
leik, er Lugi, liðið sem Jón
Iijaltalin Magnússon leikur með,
komið I 4 sæti-sjö stigum á eftir
efsta liöinu, sem er Vestra
Frölunda.
Fjögur efstu liðin i deildinni
heyja aukakeppni um meistara-
titilinn — likt og gert er i
Austur-Þýzkalandi — og er
baráttan um þessi fjögur sæti
geysilega hörð, eins og sjá má á
töflunni hér fyrir neðan.
V Frölunda 11 210:180 19
Ystad 11 200:194 13
Kristjanst. 11 200:197 12
Lugi 11 191:188 12
Heim 11 189:196 12
IFKMalmö 11 180:175 10
Hellas 11 206:205 10
Drott 11 190:191 9
Lidingö 11 200:209 8
SAAB 11 176:207 5
Eins og á þessu má sjá er
SAAB-liðið, sem FH lék við i
Evrópukeppninni — i mikilli fall-
hættu, en tvö lið falla úr
„Allsvenskan” á hverju ári. Liðið
hefur aðeins farið i gang i siðustu
leikjum, eða eftir að Björn
Anderson fór aftur að leika með
þvi, og þora menn þvi ekki alveg
að afskrifa það úr deildinni.
1 deildarkeppninni i körfubolta i
Sviþjóð er Herkules-liðið, sem
KR-ingurinn Hjörtur Hanson lék
með fyrir nokkrum árum i mikilli
fallhættu. Hefur það aðeins náð
sér i 2 stig i siðustu 14 leikjum, en
4 umferðir eru eftir i deildinni.
1 efsta sæti er Alvik með 22 stig,
siöan koma Solna og Högsbo með
20 stig og þar á eftir þrjú lið með
18 stig. Er þvi ekki minni spenna
þar en i handboltanum, hvaða
fjögur lið leika i lokakeppninni
um sænska meistaratitilinn.
—klp
eins og þruma skallar Bommi i mark
sigurmarkið!
Oskar fer ekki í
bróð - Tony tíl KR
— Knapp skipti um skoðun og kemur fyrst í marz
Óskari Tómassyni, landsliðs-
manninum unga I Viking, barst i
gær skeyti frá Liverpool — hann
átti að fara til félagsins i dag —
þar sem hann var beðinn að
fresta för sinni um tima.
A fundi framkvæmdastjórnar
ensku deildarliðanna nú i vikunni
var fellt, að erlendir leikmenn
megi leika með ensku liðunum, þó
svo enska knattspyrnusambandið
hefði gefið leyfi sitt til þess.
Tottenham er með hollenzkan
leikmann á slnum snærum og
þegar neitun Football League
kom ákvað félagið, að fá sér lög-
fræðing I máliö. Hann vinnur nú
að þvi og Liverpool ætlar að biða
eftir niðurstöðu i þvi máli I sam-
bandi viö Óskar. — hslm.
Þá er endanlega ákveðið, að
Tony Knapp, sem þjálfaði KR og
landsliðið s.l. sumar, komi aftur
til landsins. Hann haföi I gær
samband við Svein Jónsson for-
mann knattspyrnudeildar KR og
tjáði honum, að hann tæki samn-
inginn, sem KR bauð honum,
nokkrum klukkustundum áöur en
hann hélt héöan i fyrri viku.
Þá slitnaði upp úr samning-
unum á milli hans og KR og var
allt komið i strand, er KR lagði
fram nýtt tilboð, sem Tony tók
með sér heim til að kanna betur.
Það tilboð hefur hann nú sam-
þykkt og mun koma hingað i lok
Reykjavíkurmót
ó sunnudaginn
Reykjavikurmótið i innanhúss
knattspyrnu verður háð i Laugar-
dalshöllinni á sunnudag — hefst
kl. 10 um morguninn með leik
Fylkis og Þróttar, og verður
keppt nær stanzlaust til tæplega
sex. Þá verður úrslitaleikur
mótsins.
TIu félög taka þátt I mótinu iA-
riðli eru Fylkir, Þróttur, KR, ÍR
og Valur — en i B-riðli Fram, Vik-
ingur, Ármann, Leiknir og Hrönn.
— hsim.
Þessi unga, norska stúlka á
myndinni til hliðar, Anita Wold,
sem er 18 ára, setti nýtt heimsmet
i skiðastökki kvenna — stökk 97,5
metra — á stóra olympiustökk-
pailinum i Sapporo I Japan á
mánudag. Það er þremur metr-
um lengra, en gamla metið var.
næsta mánaðar eða i byrjun marz.
„Við erum mjög ánægðir með
að fá hann aftur — sagði Sveinn
Jónsson, er við töluðum við hann i
morgun. „Hann ergóður þjálfari,
og strákarnir voru allir mjög á-
Real Madrid sigraði Maccabi
israel, i fyrri leik liðanna i átta-
liða úrslitum Evrópu-
keppninnar I körfuknattleik með
114-95 i Tel Aviv I gærkvöldi. i
hálfleik var staðan 47-42 fyrir
Maccabi, en I þeim siðari tóku
leikmenn Real öll völd I leiknum.
Bandarískir leikmenn voru stiga-
hæstir I báðum liðum — Walter
Szczerbiak 41 og Wayne Brabind-
er 27 hjá Real, og Eric Menkin og
Jim Boatwright, báðir með 19
stig, hjá Maccabi.
SK Zadar Júgóslaviu sigraði
Racing Malines 94-91 I sömu
keppni I Malines i Belgiu I gær-
nægðir með hann. Ég veit ekki,
hvort hann verður með landsliðið
i sumar — það er mál á milli hans
og KSl — en við munum ekki setja
honum stólinn fyrir dyrnar, ef
hann hefur áhuga á þvi”.
kvöldi eftir að belgíska liðið hafði
haft yfir i leikhléi 58-49. —hsim.
Badminton-
dómarar
Badmintonsamband Islands
mun gangast fyrir dómaranám-
skeiði I badminton mjög fljótlega.
Þeir, sem hafa áhuga á að sækja
námskeiðið, eru beðnir um að
snúa sér til Karls Maack i sima
18575 eða Óskars Guðmundssonar
i sima 21800. Stjórn BSl.
Real vann í ísrael
topplið i Austur-Þýzkaiandi. Sjálfir
æfa þeir 12 tima i viku — tvo tima á
dag sex daga vikunnar, og þann sjö-
unda leika þeir. Þetta gera þeir svortil
allt árið. Þeir hafa lika tima til þess að
æfa og keppa, þar sem liðið er valið úr
öllum landher Austur-Þýzkalands, og
má þvi kalla þetta hreina atvinnu-
menn, þótt þeir sinni herþjónustu til
málamynda.
Vorwart er nú i efsta sæti i deildinni i
DDR með einu stigi meir en Magde-
burt, og á eftir 6 leiki. Fimm efstu liðin
i deildinni leika svo þriðju umferðina
um meistaratitilinn sjálfan.
En þótt þarna séu á ferðinni dulbún-
ir atvinnumenn, geta áhugamennirnir
úr Hafnarfiröi komið þeim i bobba, og
engin hætta er á, að þeir gefi þeim
neitt eftir i leiknum. FH hefur áður
skellt sterkum og þekktum liðum, og
það getur aftur gerzt á morgun.
En til þess þurfa leikmennirnir að fá
góðan stuðning frá áhorfendum — sem
Þjóðverjarnir óttast eins mikið og FH
— og þeir láta heldur áreiðanlega ekki
á sér standa. En það er eins gott að ná
sér i miða i tima. Forsala verður i dag
á milli kl. 17.30 og 20.00 I Laugardals-
höllinni og i íþróttahúsinu i Hafnar-
firði. Ef eitthvað verður eftir af mið-
um, veröa þeir seldir fyrir klukkan
þrjú á morgun i Laugardalshöllinni,
eða rétt áður en leikurinn hefst. klp
Þeir eru stæðilegir og sterkir strákarnir I austur-þýzka landhernum, og maður talar nú ekkium úrval þeirra i handknattleik sem leikur undir nafninu ASK Vor-
wart, og mun keppa við FH 18-liða úrslitum Evrópukeppninnar I handknattleik I Laugardalshöllinni á morgun. Þeir urðu meistarar Austur-Þýzkalands I fyrra,
og eru nú i efsta sætinu. Þeir fá llka góðan tima til að æfa hjá hernum — og telja að lið eins og FH, sem æfir fjórum sinnum I viku, hafi litið I þá að gera.... En það
sjáum við betur á morgun.
Óttast islenzka áhorfend-
ur jafn mikið og FH-inga!
Hljómskálahlaup á ný
Eins og undanfarin 6 ár mun
tþróttafélag Reykjavikur gang-
ast fyrir hlaupum fyrir börn og
unglinga og hefjast þau að þessu
sinni með Hljómskálahlaupi fé-
lagsins hinu 1. á þessum vetri
sunnudaginn 19. janúar.
Hlaupið hefst kl. 14.00 og það
byrjar og endar eins og áður við
Hljómskálann, nánar tiltekið við
styttu Jónasar Hallgrimssonar.
Hlaupið er einn hringur um það
bil 800 m langur og er leiðin
óbreytt frá undanförnum árum.
Hlaupið er opið öllum, sem vilja
spreyta sig og verður keppt til
verölauna og i flokkum eftir fæð-
ingarári og kynjum.
Þátttakendur I þessum hlaup-
um félagsins hafa á undanförnum
árum verið margir og til þess að
forðast þrengsli á siðustu stundu,
eru væntanlegir hlauparar beðnir
að mæta til skrásetningar og
númeraúthlutunarhelst eigi siðar
en kl. 13,30 og er það mikilvægt nú
við fyrsta hlaup ársins að svo sé
gert.
Enda þótt hlaupið sé fyrst og
fremst fyrir börn og unglinga eru
allir ungir i anda, sem vilja vera
meö, boðnir velkomnir til hæfi-
legrar hreyfingar. — hsim.
„Við vitum mjög litið um FH og enn
minna um, hvernig handknattleik liðið
leikur. Aftur á móti vitum viö, að is-
lenzkir áhorfendur standa geysilega
vel með sinum mönnum og eru með
þeim hávaðasömustu I heiminum, ef
þeim vegnar vel. Þeir geta þvi orðið
okkur eins erfiðir og FH i leiknum á
morgun, enda erum við óvanir miklum
fjölda, þar sem á leiki okkar i
Austur-Þýzkalandi koma ekki nema
um 1000 manns — höllin tekur ekki
meira”.
Þetta var eitt af þvi. sem þjálfarar
og forráðamenn austur-þýzka liðsins
ASK Vorwarts, sem leikur viö FH i
Evrópukeppninni i handknattleik
karla I Laugardalshöllinni á morgun,
sögðu, er við ræddum við þá á Hótel
Loftleiðum, þar sem þeir búa, I gær-
kveldi.
„Einu upplýsingarnar, sem við höf-
um um FH, er, að i liðinu séu nokkrir
mjög góðir leikmenn, sem m.a. hafa
leikið i landsliði Islands. Einnig vitum
viö, að FH sló út SAAB og St. Gallen I
þessari keppni, og sé þvi sterkt lið
islandsmeisturum KR i körfuknatt-
leik hefur verið boðið að taka þátt i
mikilli körfuknattleikskeppni, sem
haldin verður i Vestur-Þýzkalandi um
páskana.
Boö þetta var sent til KR nokkrum
dögutn eftir að islenzka landsliðið
hafði sigraö það vestur-þýzka i keppn-
inni i Kaupmannahöfn á dögunum, en
sá sigur vakti mikla athygli í Vestur-
bæði heima og heiman. Að öðru leyti
er FH alveg lokuð bók fyrir okkur, en
við ætlum að kynnast þvi á morgun og
enn betur i leiknum heima i Frankfurt.
Við erum mjög ánægðir með að hafa
dregizt á móti islenzku liði, þar sem
okkur gafst þar með tækifæri til að
heimsækja land, sem við höfum aldrei
komið til áður — fyrir utan 4 menn i
liðinu, sem léku hér með landsliði okk-
Arhus KFUM er nú fariö að jafna sig
á fjarveru tslendingsins Bjarna Jóns-
sonar, og er komið upp 1 annað sæti 11.
deildarkeppninni i Danmörku. Er liðið
ekki nema tveim stigum á eftir hinu
KFUM-liöinu — Fredericia — að lokn-
um 11 umferðum af 18.
Þýzkalandi og víða i Evrópu.
Þetta er fimmta boðið, sem KR fær
um að taka þátt i stórmóti I körfu-
knattleik i vetur. Tóku þeir einu
þeirra, sem fram fór á trlandi, og
stóðu sig þar með ágætum. Ekki hefur
enn verið tekin ákvörðun um, hvort
þeir taka boðinu frá Vestur-Þýzka-
iandi, en það mun verða gert einhvern
næstu daga. —klp
ar s.l. haust og að kynnast nýju fólki og
nýju liði”.
Austur-Þjóðverjarnir vildu ekki
segja álit sitt á, hver úrslitin yrðu i
leiknum — sögðu, að það kæmi i ljós á
morgun — en á þeim mátti heyra, að
þeir væru nokkuð sigurvissir, m.a. er
þeir sögðu, að lið, sem æfði aðeins fjór-
um sinnum i viku — éins og FH gerir —
hefði litið að segja i þá, eða önnur
Arhus KFUM sigraði CIC/EB, sem
er samband úr tveim félögum,
Glostrup og Efterslægten, með 26
mörkum gegn 18 i siðasta leik liðsins,
og sýndi þar einn sinn bezta leik i vet-
ur.
Staðan i 1. deildarkeppninni i hand-
knattleik karla i Danmörku er annars
þessi:
Fred. KFUM 11 220:166 19
Arhus KFUM 11 220:184 17
Helsingör 11 197:169 15
GIC/EB 10 172:163 13
HG 10 146:154 13
Nörl/Niss 11 174:181 8
Stadion 10 152:176 8
Stjernen 11 170:205 6
Holte 11 177:199 5
Skovbakken 10 147:178 3
1 1. deildarkeppninni i körfuknatt-
leik er SISU, liðið sem Þorsteinn Hall-
grimsson leikur með, I efsta sæti i
deildinni með 20 stig eftir 10 leiki —
ekki taþað leiktilþessa — og er fjórum
stigum á undan næstu liðum, sem eru
Falcon, Virum og Stevnsgade. —klp-
Meisturum KR boð
ið til V-Þýzkalands
Danir að jafna sig
af tapinu ó Bjarna
Lolli nálgast mark mótherjanna
I---------------
— Og áhorfendur koma líka örugglega til með að láta í sér heyra, þegar FH mœtir
úrvali úr austur-þýzka landhernum í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar á morgun