Vísir - 17.01.1975, Síða 11

Vísir - 17.01.1975, Síða 11
Vísir. Föstudagur 17. janúar 1975. 11 #ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. Næst siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14 og 17. Uppselt á báðar sýningarnar. KAUPMAÐUR I FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. tSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU eftir Birgi Sigurðsson. Sýnt á listahátið i vor. 1. sýning þriðju- dag kl. 20.30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. -fí*® Sr/A-C Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJORNUBÍO Hættustörf lögreglunnar Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i lit- um og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stór- borginni Los Angeles. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan Í4 ára. Allra slðasta sinn. ^KASSETTURog FERÐATÆKI ^ BOftA HUSIÐ • IAUGAVEGI178. Broncö '74, sport, sjálfsk. 8 cyl, klæddur, ókeyrður. Mercedes Benz 280 SE, 1974, ekinn 2 þ.km, nýinnfluttur, litað gler, stereo-tæki, bein- skiptur, litur, „gold metallic”. Citroen DS '71 Flat 127 '72 Og '74 Fiat 126 '74 Fiat 128 '73 Peugeot 204 '72, station. Peugeot 504, '71 Toyota Mark II '74 Volksw. Fastback '70 og '71 Volkswagen Passat '74 Saab 99 '71 1 Merc. Benz 250 S '67. Ópið á kvöldin kl. 6-10 og [laugardaga kl. 10-4elu Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöid hafa tilkynnt að þau bjóði fram I iönd- um, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, 10 styrki til háskóla- náms I Sviþjóð háskólaárið 1975-76. Ekki er vitað fyrir- fram hvort einhver þessara styrkja kemur I hiut islend- inga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhalds- náms við háskóla. Styrkfjárhæðin er s. kr. 1.320.- á mánuði I nlu mánuði en til greina kemur að styrkur verði veittur til ailt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrk- timabil hefst. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skuiu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 12. febrúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamáiaráðuneytið, 13. janúar 1975. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 52., 54., og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Réttarholtsvegi 69, þingl. eign Karls Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri, mánudag 20. janúar 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 181., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Pósthússtræti 13, þingl. eign Karl Sæmundsen & Co., fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. o. fl. á eigninni sjálfri, mánudag 20. janúar 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Styrkur til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til há- skólanáms I Sviþjóð námsárið 1975-76. Styrkurinn miðast við átta mánaða dvöl og nemur styrkfjárhæðin s. kr. 1.320.- á mánuði. Umsóknir um styrk þennan skuiu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 10. mars n.k. °6 fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmæium. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 13. janúar 1975. 1 x 2 — 1 x 2 20. ieikvika — leikir 11. jan. 1975. Úrslitaröð: 111 — 111 — X 2 2 — XXI 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 91.000.00 9664 11210 35171 38095 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 4.400.00 4218 8398 12585 35928 36694 37907 38262 4410 8913 35150 36359 36785+ 37910 38490 7252 9474 35171 36359 37119 37912 38492+ 7332 10115 + 35611 36359 37229 37913 38731 7996 + 11208 35883 36499+ 37509 38095 38854 + nafniaus Kærufrestur er til 3. febr. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur verða teknar tii greina. Vinningar fyrir 20. leikviku verða póstlagðir eftir 4. febr. Hafndhafar nafnlausra seðla verða aö framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.