Vísir - 17.01.1975, Page 13

Vísir - 17.01.1975, Page 13
Vlsir. Föstudagur 17. janúar 1975. ÍÍTiTo': Smyglmólið mikla á dagskrá Á einn máta stóö ég mig vel á bókhaldsnámskeiðinu, þótt ég hafi falliB á prófinu — próf- dómarinn var alveg óður i að bjóða mér út á eftir. Kastljós er meðal efnis á dagskrá sjón- varpsins i kvöld, og er urrísjónarmaður að þessu sinni Guðjón Einarsson. Fjallað verður um smyglmál- ið mikla, og í þvl tilefni verður rætt við Kristin Ólafsson toll- gæzlustjóra og Kristján Péturs- son deildarstjóra tollgæzlunnar. Það er Guðjón sem sér um þetta efni. Þá verður rætt við Dóru Bjarnason félagsfræðing um félagsfræðilega könnun sem hún hefur gert, og fjallar könnunin um stéttaskiptingu. Það er Þór- unn Klemenzdóttir sem ræðir við Dóru. Loks ræöir svo Valdimar Jó- hannesson við Björgvin Guö- mundsson hjá viðskiptaráðu- neytinu um þær hömlur sem settar eru á þaö að menn geti yfirfært gjaldeyri ef þeir flytj- ast úr landi. Fjórða efniö var ekki fyllilega ákveðið þegar viö ræddum við Guöjón Einarsson I gær. —EA Smyglmáliö mikla verður I Kastljósi I kvöld, en hér sjáum við Mánafoss, þar sem nokkrir skipverjar hafa játaö að eiga þátt I smyglinu. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * * WT'fcf Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. jan. Gailinn við Glsla er sá, að hann skrifar allt of iaust! 19.35 Gjöfin sem ekki var gef- in Dr. Gunnlaugur Þórðar- son flytur erindi um stjórnarskrármál. 20.10 Sinfónla I d-moll eftir Michael Haydn Enska kammersveitin leikur: Charles Mackerras stjórnar. 20.30 Landhelgismálið og út- færslan i 200 mllur Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti I útvarpssal. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Húsnæðis og byggingarmál Ólafur Jensson ræðir við Skúla Guðmundsson fram- kvæmdastjóra um opinber- ar byggingaframkvæmdir. 22.35 „Afangar” i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarsson- ar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagkskrárlok. kennilegar myndir, sem einhverntima i fyrndinni hafa verið málaðar i fjalla- hliðar suður I Sahara. Einn- ig er brugðið upp myndum frá hátiðarsamkomu I þorp- inu Djanet I suð-austur hluta Alsir. Þýðandi og þul- ur Guðrún Jörundsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.10 Kastljós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Guðjón Einarsson. 22.00 Villidýrin. Breskur sakamálamyndaflokkur, byggður á sögu eftir Paul Galloco. Ljónaveiðar. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. SJONVARP Föstudagur 17.janúar 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Merkilegt myndasafn. Dönsk fræðslumynd um sér- Hrúturinn, 21. marz-20. aprll. Leitaðu hjálpar einhvers, sem getur veitt þér aðstoð i sambandi við eitthvað tæknilegt, sem þú þarft að fram- kvæma. Þú aflar þér trausts. Nautið,21. aprll-21. mai. Þetta er góður dagur til fjárfestingar og til að ljúka málum sem dregizt hafa á langinn. Eitthvert fyrirhugað ferðalag rennur út I sandinn. Tviburarnir, 22. mal-21. júni. Það er bezt fyrir þig að hitta vini þina meðan dagsljósið endist. Þú verður fyrir einhverjum hindrunum I kvöld, sem gætu leitt til þess að þú kæmist ekki á rétt- um tima. Krabbinn,22. júni-23. júli. Dagurinn er beztur til að ljúka við nauðsynleg störf, þvl um kvöldið hættir þér til að reyna að losna við skyldur. Varastu að brjóta lög. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þér tekst vel upp i hverju sem þú tekur þér fyrir hendur i dag. Þú hefur mikinn áhuga á öllu framandi. Kvöldið er ekki heppilegt til ferðalaga. . Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú þarft að endur- skipuleggja einhverja niðurstöðu, sem þú hefur komizt að i samráði við vin þinn. Einhverra breytinga á högum þinum er að vænta. Vogin,24. sept.-23. okt. Þú lendir í einhverjum vafasömum framkvæmdum I dag, en gættu þess að ekkert sllkt sé á prjónunum I kvöld. Vertu þolinmóö(ur) við maka þinn eða félaga. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Ýttu ekki neinum nauðsynlegum störfum til hliðar I dag, afsakanir þinar verða ekki teknar gildar. Heilsa þin verður ekki upp á sitt bezta i kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú skalt ýta þvl til hliðar sem þér finnst leiðinlegt en leggja áherzlu á framkvæmd þess sem skemmtilegra er. Þú ert mjög hugmyndarik(ur) og skáld- leg(ur) i dag. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Fjölskyldan og heimili þitt krefst mikils af þér i dag, þar verður nóg að gera. Þú verður töfruð (töfraður) upp úr skónum i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þér hættir svolitið til að fara út i öfgar i dag. Þú verður fyrir mikl- um hindrunum og ferðalagi sem þú tekur þér fyrir hendur seinkar. Fiskarnir, 20. feb-20. marz. Hvers konar sjóðir skulu notast i góðum tilgangi. Það eru fleiri en ein leið sem þú getur farið, hugleiddu vel allar breytingar í lifi þinu. ! ! ¥ 1 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■¥• ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ * ¥ * .¥ ¥ ¥ ****+-k-K-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-K-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥. JK ¥ ¥ ¥ ♦ ¥ ¥ * ♦ ¥ ¥ * * * ¥ ¥ ¥ ¥ ■¥• -¥ ¥- ¥ ¥• ¥■ ¥■ ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I I I -V- ¥ i i ¥ l % ¥ ¥ ¥ 5 I KVÖLD | í PAG | í KVÖLD | í DAG | IÍTVARP • Föstudagur 17. janúar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söng- eyjan” eftir Yukio Mishima Anna María Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Walter Klien leikur tvö píanóverk eftir Mozart: Til- brigði um lagið „La belle Francoise” og Rondó I a- moll (K511). Pavel Stephan og Smetanakvartettinn leika Planókvintett i A-dúr op. 81 eftir Dvorák. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Emii og leyni- lögreglustrákarnir” eftir Erich Kastner. Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari les (4). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. | í DAG ~|

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.