Vísir - 17.01.1975, Side 14
14
Vísir. Föstudagur 17. janúar 1975.
TIL SÖLU
Ljósavél (disil) 220 volt 3 kgvött
til sölu. Uppl. i sima 96-62360.
Til sölu norsk skekta, 16 fet á
lengd, ásamt 4 hestafla Johnson
utanborðsmótor og bátakerru.
Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin i
sima 92-7097y
Pioneer.Nýr Pioneer plötuspilari
PL-61 til sölu með Shure pic up.
Uppl. i sima 82063 eftir kl. 7.
Til sölu sjálfvirk þvottavél
barnavagn, skermkerra, barna-
bilsæti, skiði með skóm og
bindingum og Singer saumavél
2ja ára. Simi 51439.
Til sölu litið notuð ELNA LOTUS
saumavél. Uppl. i sima 73312 á
milli kl. 19 og 20 á kvöldin.
Fisher 504. Kraftmikill 412-rása
magnari meö innbyggðu útvarpi,
Sqmatrix og Remote til sölu.
Uppl. i sima 71229 frá kl. 7—8 á
kvöldin.
Til sölu nýlegt miðstöðvarkerfi
vegna hitaveitubreytinga. Ketill
með hitaspiral, Gilbarko sjálfvirk
kynditæki, dæla, termostat. Simi
41566 — Pósthólf 93, Kópavogi.
Stereoútvarp með tveim hátölur-
um og plötuspilara tilsölu. Uppl. i
sima 53565.
Til sölu sjálfvirk Philips þvotta-
vél, borð og 4 stólar, skautar,
Astrad útvarpstæki, primus,
ferðagastæki. Simi 86898.
VERZLUN
Innrömmun.Tökum i innrömmun
alla handavinnu, myndir og mál-
verk. Fallegir listar, matt gler.
Hannyröaverzlunin Erla, Snorra-
braut 44.
ódýr stereostt margar gerðir,
verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir
ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-,
kassettusegulbönd með og án við-
tækis, bilasegulbönd margar
gerðir, átta rása spólur og músik-
kassettur, gott úrval. Opið á laug-
ardögum. Póstsendum. F.
Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
ÓSKAST KEYPT
Hjólhýsi. Notað hjólhýsi af
meðalstærð óskast. Uppl. i sima
10716 eftir kl. 7 i kvöld.
Vantar litla steypuhrærivél. Simi
53492.
óska eftir að kaupa barnakojur.
3imi 26362 eftir kl. 18.
Blekf jölriti. Óska eftir að kaupa
eða taka á leigu blekfjölrita. Til-
boð sendist Visi merkt „4757”.
HJOl-VflGNfla
Til sölu barnavagn. Uppl. i sima
72647.
Til sölu Suzuki AS ’70. Uppl. i
sima 41530.
HÚSGÖGN
Boröstofuborð.Til sölu gott borð-
stofuborð úr tekki. Uppl. i sima
83683.
Til sölu gott sófasett. Uppl. milli
kl. 7 og 8 á kvöldin i sima 92-7097.
Bæsuö húsgögn. Smiðum eftir
pöntunum, einkum úr spónaplöt-
um, alls konar hillur, skápa, rúm
o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en
góða svefnbekki og skemmtileg
skrifborössett. Nýsmiði s/f Auð-
brekku 63,Simi 44600.
Svéfnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónabekkir,
hjónafleti. Berið saman verö og
gæöi. Opiö 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126. Simi 34848.
HEIIVUIISTÆKE
Nýr og ónotaðurTricity bökunar-
og hitaofn til sölu, selst ódýrt.
Uppl. i sima 25405 f.h. og eftir kl.
Til sölu grillofn, litið notaður, og
strauvél frá Fönix. Uppl. i sima
35806.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Taunus 12 M ’67 i þvi
ástandi sem hann er eftir árekst-
ur, gott kram. Uppl. Markholti 11,
Mosfellssveit. Simi 66293 eftir kl.
6.
Bifreiöaeigendur athugið.Tek að
mér allar almennar viðgerðir á
vagni og vél. Simi 16209.
BIll óskast. Litill nýlegur bill ósk-
ast, má þarfnast viðgerðar. Uppl.
i sima 28616 og 72087.
Útvega með stuttum fyrirvara
disil og bensinmótora fyrir flestar
gerðir bifreiða auk girkassa og
annarra varahluta. Hagstætt
verð. Pantanir leggist inn hjá
augld. Visis merkt „Varahlutir
4784”.
Til sölu Citroén DS 1965 i heilu
lagi eða sem varahlutir, góð vél
og ýmsir boddihlutir. Uppl. i sima
42794 eftir kl. 6.
Bill óskast til kaups árg. 1970-
1973, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. eftir kl. 19 i simum 38294 og
72027.
Tveir rússajeppar óskast, annar
mætti vera ógangfær. Tilboð
sendist augld. Visis merkt „Rússi
4772”.
Til sölu ýmislegt i Opel Kadett
’63, kóver á sæti i Volvo, einnig
kúlukrókur á Volvo og hús á Will-
ys jeppa. Uppl. i sima 99-1828.
Chevrolet sendiferðabill árg. ’65
til sölu, talstöð og mælir geta
fylgt. Uppl. i sima 85859 eftir kl.
19 á kvöldin.
Skoda 1000 MB, skoðaður, með
góða vél, óskast keyptur. Simi
15137.
Góð Cortina 1964 til sölu. Uppl. i
sima 53597 eftir kl. 5.
Benz I418vörubill 68 i góðu lagi
til sölu. Simi 92-3424.
Til söluFiat Rally ’73. Simi 35680
eftir kl. 6.
Góður bill, Datsun 1200 árg. 1972
með nýjum snjódekkjum og út-
varpitil sölu. Uppl. i simum 15581
og 19183.
Bifreiðaeigendnr.Utvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Volkswagen-bilar, sendibilar og
Landroverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigan Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 ogj
25555.
HÚSNÆÐI í
Til leigu er 4ra herbergja ibúð,
105 fermetra i Heimahverfi. Til-
boðergreini mánaðarleigu, send-
ist auglýsingadeild Visis fyrir 22—
þ.m., merkt „góð umgengni
4764”.
Ný 2ja herbergja ibúð til leigu
strax i efra Breiðholti, laus nú
þegar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 74029.
Litil 2ja-3ja herbergja ibúð til
leigu. Uppl. i sima 50211.
Húsráöendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæðið yður að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og i sima 16121. Opið 1-5.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
við Melabraut i Hafnarfirði,
stærð 1000 fermetrar, 4-6 stórar
innkeyrsludyr, góð lofthæð, mjög
stór lóð. Möguleiki er á að skipta
húsnæðinu i smærri einingar.
Uppl. i sima 86935 eða 53312.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆBI ÓSKAST
Bilskúr. óska að taka á leigu bil-
skúr eða hliðstætt húsnæði sem
hentað gæti undir léttan iðnað,
þarf að vera upphitað. Simi 17279.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð eða
einstaklingsibúð strax. Simi
74029. Reglusemi.
Fertugur karlmaður, öryrki, ósk-
ar eftir litilli ibúð eða rúmgóðu
herbergi með eldunaraðstöðu og
snyrtingu. Einhver fyrirfram-
greiðsla, en öruggar mánaðar-
greiðslur. Simi 24991 frá kl. 17-20.
Hjón með 1 barn óskaeftir 2ja-3ja
herbergja ibúð strax, einnig 1
herbergi á sama stað. Uppl. i
sima 74347.
Veitingar. Húsnæði til veitinga-
reksturs óskast strax. Uppl. i
sima 81690.
Hjón með stálpaðbarn óska eftir
litilli ibúð á leigu i Kópavogi til
lengri eða styttri tima. Algjör
reglusemi. Simi 27949 eftir kl. 6.
Ung barnlaus og reglusöm hjón
óska eftir ibúð strax i Reykjavik,
ekki fyrirframgreiðsla, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. i sima
53458 eftir kl. 6 i dag og allan dag-
inn laugardag.
Tveggja til þriggja herbergja
ibúð óskast strax, tvennt i heim-
ili, reglusemi. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er, óskast leigð i eitt til
tvö ár. Uppl. i sima 19347.
3ja herbergja ibúð óskast sem
fyrst, fyrirframgreiðsla gæti
komið til greina. Uppl. i sima
21978 til kl. 8.
Fullorðin einhleyp kona óskar
eftir litilli ibúð, helzt i Kleppsholt-
inu Uppl. á búðartima i sima
38350.
Sjúkraliði óskar að taka á leigu
litla ibúð, gjarnan nálægt Land-
spitalanum. Góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 28954 eftir kl.
5 i dag.
Óskum eftir 4ra herbergja ibúð
sem fyrst nálægt miðbænum.
Skilvis mánaðargreiðsla og góð
umgengni. Uppl. i sima 22219 eftir
kl. 20,_________
EMUEia
Blaðamennska. Viljum ráða karl
eða konu i igripavinnu, efnisöflun
(viðtöl, greinar o.fl.). Skilyrði:
Ritfærni, skipuleg úrvinnsla, góð
islenzkukunnátta, helzt reynsla.
Uppl. á laugardag á skrifstofu
okkar, Austurstræti 6, kl. 11-12.
Hús & hibýli, timarit.
Stúlka eða kona óskast til af-
greiðslustarfa i Nesti I Fossvogi,
vaktavinna. Uppl. i sima 85280 kl.
5-7 i dag.
Ungur bóndi uppi i Borgarfirði
óskar eftir ráðskonu, má hafa
barn með sér. 011 þægindi, er einn
i heimili. Simi 24949 milli kl. 7 og
9 á kvöldin.
Stúlka óskast tilafgreiðslustarfa,
vaktavinna. Matstofa Austurbæj-
ar.
ATVINNA ÓSKAST
25 ára húsmóðir óskar eftir vinnu
nú þegar. Nánari uppl. i sima
72939.
Ungur reglusamur maður (23
ára), óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina. Uppl. i sima
73898.
PÚ
ft mSiíöi
l\ MÍMI..
i \\ 10004
vtannMHHMiiuB
SKASSETTUR«
FERÐATÆKI v-
K*1
SSH
LAUGAVEGI 178.
Unga stúlku vantar vinnu, allt
kemur til greina. Simi 72348.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu
sem allra fyrst, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 16394.
Vinnuþrá. Mig vantar nauðsyn-
lega kvöldvinnu frá kl. 6, margt
kemur til greina. Simi 32358 eftir
kl. 6.
Ung stúlka óskar eftir hálfs dags
vinnu fyrir hádegi, helzt i Hafnar-
firði, vön afgreiðslustörfum. Simi
51282.
SAFNARINN
Kaupumisl. gullpen. 1974 og 1961,
islenzk frimerki, fyrstadags-
umslög, mynt, isl. seðla og póst-
kort. Nýkomin aukablöð i fri-
merkjaalbúm Gisla. Seljum
umslög fyrir nýju frimerkin 23.1.
1975. Frimerkjahúsið, Lækjarg.
6A, simi 11814.
Kaupum Islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAЗ
Gylit Pierpontkvenmannsúr tap-
aðistlaugardaginn 11/1. Finnandi
hringi i sima 25136.
Drengjaarmbandsúr með breiðri
blárri leðuról tapaðist i gær frá
Vogaskola að Karfavogi. Finn-
andi vinsamlegast hringi i sima
12527 eða 35218.
EINKAMflt
24ra ára gamall maðuróskar eft-
ir að komast i kynni við stúlku á
svipuðum aldri, má eiga eitt
barn. bær sem áhuga hafa sendi
tilboð ásamt nafni, heimilisfangi
og sima á augld. Visis fyrir 23.
þ.m. merkt „664-4799”. Mynd vin-
samlegast óskast. Algjörri þag-
mælsku heitið.
BARNAGÆZLA
Norski sendiráðsritarinn óskar
eftir manneskju til að gæta
tveggja drengja, 5 og 6 ára, og til
að vinna létt hússtörf i Garða-
hreppi, yfirleitt frá mánudegi til
siðdegis á föstudag. Nánari uppl.
i sima 13065 eða 43985, eftir skrif-
stofutima.
YMISIEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
FASTEIGNIR
Nýir sumarbústaðir á eignar-
lóndum stærð 34 ferm, til sölu,af-
hendast tilbúnir i mai ’75, stað-
setning i Grimsnesi og einnig inn-
an 20 km frá Rvik á aflokuðu
svæði þar. Hagstætt verð og
skilmálar. Sumarhúsaþjónustan.
Simi 85446.
OKUKENNSLA
Okukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. Okuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
VELJUM ISLENZKT <H> ISLENZKAN IÐNAÐ
Þakventlar
Kjöljárn
Kantjárn
ÞAKRENNUR
J. B. PÉTURSSON SF,
ÆGISGÖtu 4-7 gg 13125,13126