Vísir - 20.01.1975, Side 11

Vísir - 20.01.1975, Side 11
Vlsir. Mánudagur 20. janúar 1975. Umsjón: Hallur Símonarson Vlsir. Mánudagur 20. jajnúar 1975. V missti tvo menn um helgina — Geir Hallsteinsson Karlsson handarbrotinn ..ÞaO var geysilegt álall lyrir okkur aft mjssa Geir Halisteins- son út aí i þcssum lcik. Hann var kominn i virkilega gott lorm, og ég er’viss um, að leikurinn hefði ekki farið svona, ef hann hefði verið; með allan timann. Þetta kom sem reiðarslag á strákana, og þeir náðu sér ekki fyrr en i seinni hálfleik,” sagöi Birgir Björnsson, þjálfari landsliðsins og FH, eftir leikinn við Vorwarts á laugardaginn. „Þetta var ekki siður mikið áfall fyrir landsliðið, sem hann átti að leika með á Norðurlanda- mótinu i Danmörku i næsta mánuði. Hann verður örugglega ekki með þar, og heldur ekki Jón kinnbeinsbrotinn og Jón — Geir skorinn upp í dag Karlsson, sem handarbrotnaði á æfingu i vikunni. 1 stað þeirra verð ég nú að velja tvo nýja menn, og það geri ég eftir leikina i 1. deild á þriðju- dagskvöldið. Um leið vel ég markverðina þrjá, sem taka þátt i mótinu.” Ingibjörg, eiginkona Geirs, sagöi, er viö töluðum við hana i gærkvöldi, að hann lægi á slysa- deild Borgarsjúkrahússins, og væri liðan hans eftir atvikum góð. Hann væri kinnbeinsbrotinn, og ætti að skera hann upp i fyrra málið. Þá væri hann mikið bólginn og marinn i andliti, og ætti hann trúlega eftir að eiga i þessu i nokkrar vikur. -klp- Heimsmet í hástökki, stangarstökki - sundi Dwight Stones, USA, tvibætti 14 ára gamait heimsmet Valery Brumel, Sovétríkjunum, I há- stökki innanhúss, 2.24 metra. Á móti i Idaho á föstudag stökk hans 2.26 m. og á móti i Los Angeles I gær stökk hann 2.2675 metra, eða bætti met sitt um 7.5 millimetra. A móti i Montreol setti Steve Smith heimsmet I stangarstökki innanhúss, 5.55 metra á móti atvinnumanna. A mótinu I Los Angeles stökk ungur stúdent, Dan Ripley 5.51 m. sem er heimsmet áhugamanna. Ripley, 21 árs, hafði aldrei áöur stokkið hærra en 4.95 m. A sama móti setti Francie Larrieu heims- met I 1000 metra hlaupi kvenna innanhúss — hljóp á 2:40.2 min. og bætti eldra heimsmetið veru- lega. Það átti Tamara Kastsch- kova, Sovét, 2:44.8 mln. A móti I Brisbane I gær setti hinn 15 ára Steve Holland, Ástrallu, nýtt heimsmet I 800 m. skriðsundi — synti á 8:15.20 mln. Hann átti eldra metið sjálfur 0.68 sek. lakara. —hsim. KR-sveitin bezt ó Miillersmóti - og síðan á vígslumóti í Skálafelli í gœr Skiöamenn úr KR uröu sigur- vegarar I Mullersmólinu, sem lialdið var I Hveradölum á laugardaginn. Var KR sveitin langt á undan sveit Armanns, sem var i ööru sæti, en þar á eftir kom sveit IR. Hvert félag sendi sex manna sveit og var árangur fjögurra beztu talinn. 1 sveit KR voru þessir inenn: Jóhann Vilbergs- son, ólafur Gröndal, Magni Pétursson, Hannes Tómasson, Bjarni Þóröarson og Haukur Björnsson. Beztum brautartima i keppninni náði Kristinn Sigurðs- son Armanni, en hann er aðeins 14 ára gamall. t gær var haldið skiðamót i Skálafelli i tilefni þess, að KR- ingar voru að taka i notkun nýjustu lyftu sina —þá fimmtu i röðinni. Voru mörg hundruð manns i góöu skiðaveðri i Skála- felli i gær, en höföu meiri áhuga fyrir að renna sér en að horfa á aðra gera það — jafnvel þótt það væru þeir beztu hér sunnanlands. Fylgdust þvi ekki margir með keppninni, sem var á milli 10 manna sveitar KR og úrvals úr ÍR og Armanni. Var keppt á samsiða brautum, og lauk keppninni meðsigri KR — 11:9. - klp- Frú Axelsson í handbolta við Beckenbauer og aðrar stjörnur Handknattieikskappinn okkar, Axel Axelsson lék ekki mcð Danker- sen um þessa helgi, en aftur á inóti var eiginkona lians, Kristbjörg MagnúsdóttirAxelsson heldur betur i sviösljósinu i Vestur-Þýzkalandi. Lið hennar, Minden, sem er i efsta sæti I sinum riðli i 1. deild kvenna, tók þátt i mikilli iþróttasýningu, sem Samtök iþróttafréttaritara I Vestur-Þýzkalandi stóöu fyrir i Dortmund, og voru áhorfendur á milli 15 og 20 þúsund talsins. Lék hún handbolta á móti þekktum Iþróttaköppum vlðsvcgar að, og úr mörgum greinum. Voru það t.d. Beckenbauer, fyrirliði Baycrn Munchen og vcstur-þýzka landsliðsins, Notter, Evrópumeistarinn I sundi og fleiri. Stóöu stúlkurnar sig vel á móti köppunum og lauk leikn- um með jafntefli. Axel sagði okkur, er viö töiuðum við hann i gær, að þjálfari Danker- sen hefði sagt honum að hvila sig i þessum leik, sem var gegn Rcinhausen, og lauk meö sigri Dankersen 22:18. „Það var leitt að vita hvernig fór fyrir Geir og Jóni Karlssyni, og mikiö áfall að missa þá báöa úr landsliðshópnum. Af mér er það aö frétta, aö ég er aö verða búinn að ná mér I hendinni, og mun leika meö Dankerscn I næsta leik. Ég verð örugglega orðinn góöur fyrir Norður- landamótið. En um þaö mót veit ég heldur lltið, þvl það hefur alvcg gleymzt aðláta mig vita hvar égá aöleika og hvcnær ég á aö mæta.” — klp — ólafur Einarsson lét mest aðsér kveða af sóknarmönnum FH I leiknum gegn ASK Vorwarts á laugardaginn. Hann skoraði 6 mörk I leiknum og sinn, að það væri ekki hægt að stöðva hann — þvl hann væri svo „lang” hér er eitt þeirra á leiöinni. Þjóöverjarnir kvörtuðu yfir þvi við þjálfara ....Ljósmynd Bj.Bj. A úr skorðum er foringinn féll „Við erum að sjálfsögðu mjög ánægðir með að vinna þennan leik með fjórum mörkum. Við komura hingað með það i liuga, að við töp- uðum með einu eöa tveim mörk- um eða næðum jafntefli. Sigur okkar var of litill, þvi FH iék alls ekki góðan sóknarleik og þessi varnarleikur, sem liðið iék, átti ekkert skylt viö handbolta. Ég veit ekki, hvort FH hefði vegnað betur ef Hallsteinsson hefði verið með allan leikinn, þvi ég þekki hann ekki neitt.” Þetta sagði annar þjálfari aust- ur-þýzku meistaranna ASK Vor- warts — Waldemar Pappusch — eftir leikinn við FH i 8-liða úrslit- um Evrópukeppninnar ihand- knattleik karla i Laugardalshöll- inni á laugardaginni. Þessi leikur verður mörgum minnisstæður, þvi hann var mikið áfall fyrir FH og islenzkan hand- knattleik. Foringi liðsins, Geir Hallsteinsson, slasaðist illa á fyrstu sekflndum leiksins — en þá hafði hann rétt áður skorað gull- fallegt mark, og virtist vera i miklu stuði. Það var í fyrsta upphlaupi Þjóð- verjanna, sem þetta gerðist. Einn þeirra ætlaði að brjótast inn á lin- una á milli hans og Gils Stefáns- sonar, og tókst það með þvl að hrinda Gils frá sér. „Hann hrinti mér þannig, að ég skall með höfuðið á vanga Geirs, sem var við hliðina á mér,” sagði Gils er við töluðum við hann eftir leikinn. Þetta var mikið högg og fann ég fyrir þvi lengi á eftir. Þetta var líka reiðarslagið fyrir okkur, þvi við að missa hann hrundi allt og við náðum okkur ekki aftur á strik fyrr en i siðari hálfleik — og þá var það orðið of seint. Vandræði FH-inganna hófust raunverulega áður en leikurinn hófst. Norsku dómararnir tóku þá eftir þvi, að nöfn þeirra Tryggva Harðarsonar og Guðmundar Arna, sem voru á leikskýrslun- um, voru ekki á skránni frá Al- þjóðasambandinu. Höfðu FH-ing- arnir gleymt að tilkynna þá til sambandsins. Var þá rokið upp i áhorfenda- palla, og tveir menn sem þar voru komnir til að horfa á leikinn — örn Sigurðsson og Sæmundur Stefánsson — dubbaðir upp i FH- búninginn, og látnir leika. Er svona lagað áreiðanlega eins- dæmi, þegar um leik i Evrópu- keppni er að ræða. Eftir að Geir fór út af og félagar hans höfðu þurft að horfa upp á sjúkraliðsmenn flytja hann i bör- um út úr höllinni, voru þeir eins og vængbrotnir. Gekk hvorki né rak hjá þeim — sama hvort var i sókn eða vörn — og náðu Þjóð- verjarnir fljótlega yfirburða stöðu. Þeir komust i 3:1 og voru 4 mörkum yfir — 7:3 — er hálfleik- urinn var hálfnaður. Á þeim 15 minútum, sem eftir voru, bættu þeir enn stöðuna og voru sjö mörkum yfir i leikhlé — 14:7. Menn voru sannfærðir um, að FH-ingarnir fengju hroðalega út- reið i þessum leik, og ekki um annað talað i leikhléinu. Og ekki bætti úr skák, er Vorwarts komst i 9 marka mun — 17:8 — þegar siðari hálfleikurinn var rétt byrjaður. En þá var eins og FH-ingarnir tækju loks við sér, og þeir byrjuðu að saxa á forskotið. Vörnin, sem leikin var framarlega, þéttist og áttu Þjóðverjarnir i mestu vand ræðum með að komast i gegnum vegginn. Sóknin lagaðist einnig, sérstak- lega þegar Ólafur Einarsson fór að verða kjarkmeiri og skjóta á markið. Ef boltinn lá ekki i net- inu, fékk FH vitakast, en þar var útkoman heldur rýr, þótt ekki sé meira sagt. Fékk liðið átta vita- köst i hálfleiknum, en tókst ekki að nýta nema fjögur þeirra, og auk þess mistókst eitt i fyrri hálf- leik. Þetta gerir fimm mörk, sem hefðu nægt FH til að sigra i leikn- um, ef þau hefðu öll heppnazt. Þjóðverjarnir höfðu sex mörk yfir — 20:14 — er 4 min. voru eftir af leiknum, en þá komu 3 FH- mörk i röð og munurinn þá kom- inn niður i 3 mörk. En þeir þýzku áttu lokaorðið i leiknum og loka- tölurnar urðu 21:17 fyrir þá. Stjarnan fékk stig Stjarnan náði I sitt fyrsta stig I 2. deild karla I handknattleik I gær, en þá voru leiknir tveir leikir i deildinni I nýja iþróttahúsinu I Garðahreppi. Það var IBK, sem Stjarnan lék við, og lauk leiknum með jafntefli 18:18. t hinum leiknum áttust við Þróttur og Breiðabiik og lauk honum með tiu marka sigri Þróttar — 28:18. Næstu leikir i deildinni verða I Laugardalshöllinni á miðviku- dagskvöldið, þá leika KR — Stjarnan og Fylkir — Breiöablik. —klp— Hrein martröð var að horfa upp á leik FH-liðsins i fyrri hálfleik, en aftur á móti var sá siðari allt annar og betri — ef þó eru frátalin vitaköstin, sem misheppnuðust. Þeir bræðurnir Gunnar og Ólaf- ur Einarssynir áttu þá báðir skemmtilegan leik i sókninni og i vörninni voru allir eins og einn maður. Viðar Simonarson og Þórarinn Ragnarsson léku þar vandasamt hlutverk, og skiluðu þvi mjög vel. „Nýliðarnir” örn og Sæmundur voru einnig góðir. Þjóðverjarnir eru likamlega sterkir, og léku skemmtilegan handbolta — þégar þeir fengu að vera i friði. Var þar hver öðrum skotfastari, en þó báru þeir af Weber og Engel, sem skoruðu helming markanna., Annars skiptust mörkin á milli leikmanna þannig: Vorwarts: Weber 6 (1 viti) Engel 5 (2 viti) Rose 4, Pietzsch 3, og þeir Wolter, Meier og Beyer 1 mark hver. Fyrir FH skoruðu Ólafur Einars- son 6 (3 viti) Viðar Simonarson 4, Gunnar Einarsson 2, örn Sigurðs- son 2, og þeir Arni, Þórarinn Ragnarsson og Geir Hallsteins- son 1 mark hver. Norsku dómararnir skiluðu sinu hlutverki þokkalega vel — gerðu að visu mistök, en það var jafnt á báða bóga. —klp— •HHH Höggið.sem Geir Hallsteinsson fékk á vinstri vangann, er féiaga hans Gils Stefánssyni var hrint á hann I leiknum viö ASK Vorwarts, var mik- ið. Hann stokkbóignaði á stundinni, enda kom I ljós á Borgarsjúkrahús- inu á eftir, að hann var kinnbeinsbrotinn. Mun hann öruggiega ekki leika handknattieik meir I vetur. Ljósmynd Bj.Bj. '’Mark, Mark! Bommi er lika með sprengiefni i höfðinu! Á meðan yfirgefur Mundi völlinn ogl eltir Helenu — gegn vilja sinum Fjögur líð eru nú komin í tíu stig! Tveir leikir í T. deild íslandsmótsins í handknattleik voru háöir i Hafnarfirði í gærkvöldi. úrslit urðu þessi: Grótta-Valur Haukar-Fram Staðan er nú þannig: FH Valur Haukar Fram Víkingur Ármann Grótta i R Markahæstu leikmenn eru nú: Hörður Sigmarsson# Haukum, Björn Pétursson, Gróttu/ ólafur H. Jónsson/ Val/ Einar Magnússon, Viking, Pálmi Pálmason, Fram Stefán Halldórsson, Víking, Ágúst Svavarsson, i R Geir Hallsteinsson, FH/ Jón Karlsson/ Val, Brynjólfur Markússop, ÍR Viðar Símonarson, FH, Halldór Kristjánsson, Gróttu, ólafur ólafsson,Haukum, 20-25 15-18 7 5 0 2 142-134 10 8 5 0 3 155-136 10 8 5 0 3 153-135 10 8 4 2 2 140-142 10 7 4 1 2 137-124 9 8 4 0 4 130-141 8 8125 156-170 4 8017 142-173 1 70/22 51/20 35 34/9 33/12 32/12 31/3 31/2 30/8 28 28/7 26/3 25/11 Næstu leikir verða í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld, 21. janúar. Þá leikp ÍR-FH, og Víkingur-Ármann. A sunnudag leika Valur-Haukar, Fram-Grótta. -hsímf Anna-María sigrar en fœr engin stigin Anna-Marla Moser Pröll, Austurrlki, var enn á ferðinni I keppninni um heimsbikarinn I gær. Hún sigraði I stórsvigi á móti I Jahorina, Júgóslavlu, en fékk ekkcrt stig fyrir það, þar sem hún hefur áöur náð hámarksstiga- fjöida úr fyrri hluta keppninnar. Húnfórá 1:14.79 min. Lisa-Marla Morerod, Sviss, varð önnur á 1:15.07 mln. 1 stigakeppninni er Anna-Marla með sln 175 stig. Rosi Mittermaier, Vestur-Þýzka- landi, er næst með 118 stig, og Hanny Wenzel, Lichtenstein, 3ja með 97 stig. Nánar á morgun. — hslm. Klammer jafnaði met Frakkans frœga, Killy Franz Klammer, Austurrlki, sigraði I fimmta skipti I röð I brunkeppni heimsbikarsins I Kitzbuehel i gær og jafnaði þar meö met Frakkans fræga, Jean- Claude Killy. Afrek Klammers er þó enn meira — hann hefur sett fjölmörg brautarmet m.a. I keppninniigær. 1967 vann Killy á fimm mótum I röð. Klammer „keyrði” á 2:03.22 mln. sem er sjö hundruöustu úr sekúndu betra en eldra brautarmetið — og hann þurfti sannarlega á þeim tima aö halda. Gustavo Thoeni, ttaliu, varð annar — aöeins einum hundraðsta úr sekúndu á eftir Klammer. Gamla brautarmetið átti Roland Collombin, Sviss. 1 svigkeppninni I Kitzbuehel sigraði Piero Gros, ltaliu, á 111.35 sek., en Ingimar Stenmark, Sviþjóð, varð annar á 112.21 sek. 1 stigakeppninni er Klammer efstur meö 159 stig. Gros hefur 145 sig. Thoeni 135 stig og Ingimar er fjórði með 90 stig. Nánar á morgun. -hsim. Bœði Kópavogsliðin féllu Þrlr ieikir voru leiknir i undan- keppni tsiandsmótsins í blaki um hclgina. Vikingur sigraði UMFB 2:1, Þróttur sigraöi HK 2:0 og 1S sigraði UMFL 2:0. Undankeppninni lýkur um næstu helgi, og er nú séð hvaða lið úr Suöurlandsriðlinum komast i lokakeppnina, sem hefst i byrjun marz. Eru það eftirtalin lið: 1S Þróttur Vikingur UMFL UMFB 1 þessum riðli léku sjö lið, og falla úr Kópavogsliðin bæði. HK óg Breiðablik. t úrslitakeppninni taka þátt sex lið. Vantar þvi enn eitt liö, en það kemur frá Norður- lamji, og verður annaðhvort IMA eða UMSE, sem hafa leikið einn leik af tiremur, og lauk honum með sigri menntaskölaliðsins. klp-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.