Vísir - 20.01.1975, Síða 12

Vísir - 20.01.1975, Síða 12
12 Vlsir. Mánudagur 20. janúar 1975. Brian Kidd, Arsenal er mark- hæsti leikmaðurinn í 1. deild og var nálægt þvi að skora gegn Middlesbro á laugardag, en tókst ekki. Myndin að ofan — Kidd á iniðri mynd, hvitar ermar — var tekin i bikarleik Arsenal og Yörk á Highbury. Kidd sendir knöttinn I markið, en það var ekki dæmt mark. Til vinstri er Crawford, mark- vörður York, en Toppins til hægri. Þetta kom ekki að sök fyrir Arsenal — liðin léku aftur á York og þá skoraði Kidd þrjú mörk, og Arsenal vann 3-1. Meistarar Leeds f jórum stigum fró efsta sœti! Meistarar Leeds — eftir hroðalega byrjun 1 á leiktimabilinu — eru Inú aðeins fjórum stig- :Um á eftir efsta liði 1. deildar, Everton, svo *engan veginn er hægt |að útiloka þann mögu- leika, að leikmönnum Leeds takist að verja ititil sinn. Að visu er staða þeirra ekki alveg eins góð og fjögurra ^ stiga munurinn gefur Itil kynna — Leeds hefur tapað sex stigum meir en þau lið, sem fæstum istigum hafa tapað i 1. deildinni, en það eru Liverpool-liðið Everton og Liverpool. Það er ef itil vill öllu raunhæfara að lita þarna á töpuð kstig. En meistararnir halda áfram 'slnu góða gengi. Attu I litlum lerfiðleikum að sigra lakasta ' Lundúna-liðið, Chelsea, og það l þó leikið væri í heimsborginni. t 'svaöinu á Stamford Bridge i skoraði Duncan McKenzie fyrir Leeds I fyrri hálfleik og það er j fjórði leikurinn i röð, sem þessi leikmaður skorar. Brian Clough j keypti hann sl. sumar frá liðinu, sem hann stjórnar nú, Notting- jham Forest, og I upphafi leik- tlmabilsins var hann algjörlega i,,sveltur” af öðrum leikmönn- um Leeds — fékk ekki einu sinni jklapp á bakið, þegar hann skor- aði, meðan þeir „gömlu” úr j meistaraliðinuvoru faðmaðir og kysstir ef þeir skoruðu. En nú j hafa aðrir leikmenn Leeds tekið McKenzie „I ílnar raðir” og járangurinn lætur ekki á sér 'standa. t siðari hálfleiknum jskoraði Terry Yorath og gull- ’tryggði þar með sigur Leeds. jMarkvörður Chelsea, John 'Phillips, hálfvarði skot frá IFrank Gray og Yorath, sem ný- ?kominn var inná fyrir Alan jClarke, sendi boltann I netið. ''Ahorfendur voru um 35 þúsund. „Þetta er I annað skipti á kmánuði, sem ég sé Carlisle sigra efsta lið 1. deildar — og ég get ekki skilið hvernig liðið get- ur verið I fallhættu”, sagði einn af fréttamönnum BBC, sem var I Carlisle, þegar heimaliðið vann Ipswich 2-1 á laugardag. Frank Clarke — bróðir Alan, Leeds, — skoraði fyrsta mark leiksins á 24. min. Fimm mln. slðar jafnaði Trevor Whymark, en á 51. min. skoraði Joe Laid- law sigurmark Carlisle — og Ipswich missti af forustunni. . Áhorfendur aðeins 13 þúsund, og Carlisle misnotaði víti — meira að segja tvítekið — fy.rst Park- er, siöan O’Neil. En við skulum nú líta á úrslit- in á laugardag. 1. deild Birmingham — Everton 0-3 Burnley — Luton 1-0 Carlisle —Ipswich 2-1 Chelsea — Leeds 0-2 Leicester — Stoke 1-1 Liverpool — Coventry 2-1 Manch.City — Newcastle 5-1 Middlesbro — Arsenal 0-0 Tottenham — Sheff. Utd. 1-3 West Ham — QPR 2-2 Wolves —Derby 0-1 gert allt annað við hann — og fimm mín. síðar gaf Birming- ham aftur mark, sem auðvelt hefði átt að vera að komast hjá. Það var Bob Latchford (áður Birmingham), sem skoraði hjá bróður sínum, Dave, og á 75. mln. skoraði hann aftur. Hálf- gerður útsölusigur. Burnley „læðist” upp töfluna án þess nokkur veiti þvi raun- verulega athygli, er nú stigi á eftir Everton eftir sigur gegn Luton, sem aftur færist niðurý neðsta sætið. Burnley hefur nú aðeins tapað einu sinni í ellefu leikjum, en þurfti vissulega að berjast fyrir sigrinum gegn Luton. Billy Ingham skoraði eina mark leiksins á 33. min. og Luton-liðið var óheppið að tapa báðum stigunum. Liverpool var ekki beint sann- færandi gegn Coventry, en tókst þó að sigra. Steve Heighway skoraði á 35. min. ®)g síðan Kevin Keegan — en Brian Alderson skoraði eina mark Coventry. í innbyrðisviðureign Lundúnaliðanna, West Ham og QPR, lék dómarinn aðalhlut- sem Newcastle fær á sig fimm mörk. Hammond skoraði fyrsta mark leiksins á 7. mín. fyrir City, en McDonald jafnaði fyrir Newcastle. Manch. City komst i 2-1 fyrir hlé og skoraði þrlvegis I siöari hálfleik. Dennis Tueart skoraði þrennu — Colin Bell einu sinni. Leicester, sem ekki hefur unnið leik siðan 2. september, náði stigi af Stoke tveimur min. fyrir leikslok. Það var Len Glover, sem skoraði og jafnaði þar með mark Geoff Hurst frá 58. mln. Leicester-liðið hefði verðskuldað að fá bæði stigin. Liðið lék vel og Weller átti stangarskot. A laugardaginn keypti Leicester Jeff Blockley frá Arsenal fyrir 150 þúsund sterlingspund (BBC — en Reut- er segir 100 þúsund pund), en þó oft seint svo hann gæti leikið á laugardag. Þetta er miklu minna en Arsenal gaf fyrir Blockley, 26 ára, þegar hann var keyptur frá Coventry I októ- ber 1972. Hann hefur leikið I enska landsliðinu — en ekki komizt i lið Arsenal siðustu mánuðina. Jeff Blockley er en hafa tapað sex stigum meir en Everton og Liverpool — Leicester keypti Jeff Blockley frá Arsenal og Manch. Utd., sem er að verða öruggt með sœti í 1. deild nœsta keppnistímabil, Tommy Baldwin frá Chelsea 2. deild Blackpool —Fulham 1-0 Bolton — BristolRov. 5-1 BristolCity — Hull 2-0 Millvall —Notts. Co. 3-0 Norwich — York Citý 2-3 Nottm.For. — Orient 2-2 Oldham — WBA 0-0 Oxford —Aston Villa 1-2 Sheff. Wed. — Portsmouth 0-2 Southampton — Cardiff frestað Sunderland —Manch. Utd. 0-0 Everton komst í efsta sæti eft- ir sigur í Birmingham. En lengi vel leit þó út fyrir allt annað en þennan auðvelda sigur. Birm- ingham var betra liðið allt fram á 65. min. að bakvörðurinn Archie Styles (áður Everton) sendi knöttinn hreint á furðuleg- an hátt I eigið mark. Virtist geta verkið — og áhorfendur og leik- menn voru ekki ánægðir með stjórn hans á leiknum. Hann dæmdi viti á hvort lið — mark af hvoru liði og bókaði Coleman og Lampard hjá West Ham og Frank McLintock hjá QPR. Þarna var mikil barátta austur- og vesturbæjarliða Lundúna. Jennings skoraði fyrsta mark leiksins fyrir WH — en Don Masson, nýi leikmaðurinn frá Notts County, jafnaði fyrir QPR. Billy Bonds, fyrirliði WH, náði forustu úr viti fyrir hlé, en Stan Bowles jafnaði úr viti fyrir QPR I slðari hálfleik. Manch. City hefndi heldur betur fyrir tapið I bikarnum, þegar Newcastle kom aftur I heimsókn á Maine Road. 5-1 og annar laugardagurinn í röð, fæddur I Leicester. Arsenal fór til Middlesbro greinilega ákveðið að ná I stig — Peter Storey kom inn I liðið á ný og það I stað John Radford. Og Arsenal varðist vel. Það sem fór fram hjá vörninni varði Rimm- er — meðal annars hörkuskot frá fyrirliða Middlesbro, Boam, og Foggon. Skyndisóknir Arsenal voru hættulegar — Kidd var nærri að skora, og Platt varði glæsilega frá Alan Ball. Duncan skoraði eina markið á White Hart Lane I fyrri hálfleik, en snemma I siðari hálfleik tókst Currie að jafna fyrir Sheff. Utd. gegn Tottenham. Þannig stóð þar til alveg i lokin, að Eddie og Woodward skoruðu fyrir Sheffield-liðið. I Wolver- hampton náði Derby sigri með marki Henry Newton á 36. min. og var það heppnissigur að sögn BBC. 1 2. deild sáu 51 þúsund áhorf- endur stórleikinn á Roker Park milli efstu liðanna, Sunderland og Manch. Utd. — langmesti áhorfendafjöldinn á laugardag. Sunderland sótti mjög I leiknum — fékk einar 14 hornspyrnur — en allt kom fyrir ekki. Alec Stepney átti stórkostlegan leik I marki United og bjargaði stigi. 1 liði Manch. Utd. lék Tommy Baldwin, sem nýlega var keypt- ur frá Chelsea fyrir smáupphæð — og Steve James kom inn sem miövörður eftir langa fjarveru. Eftir þessi úrslit eru allar likur á að Manch. Utd. sigri I 2. deild — að minnsta kosti fer sætið, sem liðið missti I 1. deild i vor, að verða tryggt. Tiu stiga mun- ur á fjórða lið deildarinnar. Norwich tapaði óvænt á heima- velli — og greinilegt að leik- menn hafa verið með hugann við bikarleikinn við Manch. Utd. á miövikudag. York skoraði tvl- vegis fyrstu 90 sek. leiksins I Norwich — fyrst Seal og siðan Chris Jones. Norwich tókst að jafna með mörkum Suggett og Stringer — en Jones var aftur á ferðinni og skoraði sigurmark York. 17 þúsund sáu Nottm. Forest leika gegn Orient — og þar var útlitið ekki gott, þvi litla Lundúnaliðið skoraði tvivegis I fyrri hálfleik. t leikhléinu hefur Brian Clough talað vel við sina menn — þeir jöfnuðu og skoraði Richardson bæði mörkin. Staðan er nú þannig: 1. deild Everton 26 10 13 3 39-25 33 Ipswich 27 15 2 10 37-21 32 Burnley 27 13 6 8 47-40 32 Liverpool 25 13 5 7 36-23 31 Derby J 26 12 7 7 41-33 31 Middlesb. 27 11 9 7 37-30 31 Stoke 27 11 9 7 40-34 31 Manch.City 27 12 6 9 37-35 31 Leeds 27 12 5 10 39-31 29 West Ham 27 10 9 8 45-37 29 Sheff.Ut. 26 10 7 9 35-38 27 QPR 27 10 6 11 34-36 26 Newcastle 25 10 6 9 36-41 26 Wolves 26 8 9 9 33-33 25 Coventry 27 8 9 10 36-44 25 Arsenal 26 8 7 11 30-31 23 Tottenham 27 8 7 12 36-40 23 Birmingh. 27 9 5 13 35-42 23 Chelsea 26 6 10 10 27-44 22 Carlisle 27 8 3 16 28-36 19 Leicester 26 4 9 13 23-41 17 Luton 26 4 8 14 23-39 16 2. deild Manch.Utd. 27 17 6 4 43-19 40 Sunderland 27 13 9 5 44-22 35 Norwich 26 11 9 6 36-25 31 Aston Villa 26 12 6 8 38-22 30 WBA 26 11 8 7 30-18 30 Bristol C. 26 11 7 8 26-18 29 Blackpool 27 10 9 8 25-20 29 Notts. Co. 27 8 11 8 32-36 27 Nottm.For. 27 10 7 10 30-34 27 Oxford 27 11 5 11 27-37 27 Hull City 27 9 9 9 29-44 27 Bolton 25 10 6 9 31-25 26 Orient 26 5 15 6 20-27 25 Fulham 27 7 10 10 24-21 24 York City 27 9 6 12 33-38 24 Brist.Rov. 27 9 6 12 28-40 24 Southampt. 25 7 9 9 31-34 23 Portsmouth 27 7 9 11 25-34 23 Cardiff 25 7 8 10 26-33 22 Oldham 25 6 8 11 24-30 20 Millvall 26 6 7 13 27-37 19 Sheff.Wed. 27 5 8 14 27-42 18 Staða efstu liða I 3. deild. Blackburn 26 14 7 5 38-25 35 Charlton 27 14 5 8 48-38 33 Plymouth 26 14 7 7 50-40 33 Preston Swindon C. Palace 9 40-33 32 7 41-37 31 8 38-36 31 —hsim.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.