Vísir - 20.01.1975, Side 16

Vísir - 20.01.1975, Side 16
16 Vlsir. Mánudagur 20. janúar 1975. SIGGI SIXPENSARI Bandariski spilarinn kunni, Arthur Robinson, en vinir hans segja, aö hann sé jafn- heppinn og hann er góður, lenti i sex hjörtum I suður i eftirfarandi spili i rúbertu- bridge. Vestur spilaði út spaðaköng. ▲ A 8 4 2 y KG9 ♦ G 8 4 * A 6 4 * 7 6 5 3 V 5 2 * D 10 7 * D 10 9 3 4K D 10 9 V10 7 4 ♦ 9 6 5 2 *G 8 N V A S ♦ G m AD 8 6 3 * AK 3 Jf, K 7 5 2 Tiu háslagir — sá ellefti gæti komið með þvi að spila „öfug- an blind” með sviningu i trompinu vegna samgangs- leysis, en sá 12ti? — Jú, meö kastþröng i láglitunum, ef laufið fellur ekki. Þetta var á- ætlun Robinson. Hann tök út- spilið á spaðaás og trompaði spaða — spilaði litlu laufi og gaf vegna talningarinnar. Austur spilaði áfram laufi — tekið á ás blinds. Spaöi tromp- aður með hjartaás. Blindum spilaö inn á hjartagosa — sið- asti spaöinn trompaður með drottningu. Þá ás og kóngur i tigli (vinarbragð) og hjarta spilað. Þá varð sannleikurinn að koma I ljós — niu blinds svinað. Það heppnaöist, og þegar hjartakóng var spilað er austur i kastþröng með tigul- drottningu og tvö lauf. Mikil heppni — en frábærlega unnið úr spili. s Á alþjóðlegu skákmóti i Osló, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp I skák tékk- neska alþjóöameistarans Novak og hins unga Norð- manns Ole Scott Knudsen, sem hafði svart og átti leik. 1, í I, S//Á í W/y W-'ý' tMz. "k f gfl Á A A a A mx: B ygv- s A .... A Já’JL li 25. ...Hdl! og Tékkinn gafst upp. Hrókurinn er friðhelgur og svartur hótar Rh3+ og sið- an Rf2+. Þetta var óvænt, þvi norski pilturinn er aðeins með 2067 stig. W Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, slmi 21230. Hafnarfjöröur—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar 1 lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 17.—23. jan. er i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöid til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnpdaga er lokaö. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. ReykjavIk:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 8:30. Skemmtiefni: Myndasýning o.fl. — Kaffi. Frá Féiagi einstæðra foreldra: Hálfdán Henrysson, fulltrúi SVFl talar um slysavarnir i heimahúsum á fundi á þriðju- dagskvöld 21. jan. sem hefst kl. 21 að Hallveigarstöðum. Bingó. Kaffi með gómsætu meðlæti. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel og stundvislega. Nefndin. Kristniboðsfélag karla Munið fundinn mánudagskvöidið 20. janúar kl. 20.30 i kristniboðs- húsinu Betania, Laufásveg 13. Efni: Biblia Krists, Kristur Biblí- unnar. Jóhannes Sigurösson prentari flytur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts III Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 23. janúar n.k. kl. 20.30 I Fellahelli. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þm. kl. 8.30. Skemmtiefni. Myndasýning ofl. — Kaffi. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 20. janú- ar kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. Á fundinn mætir Einar Þ. Mathie- sen bæjarfulltrúi og ræðir bæjar- mál. Kaffi. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Akranes Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda almennan fund um land- helgismálið — fiskveiðiréttindi þriðjudaginn 21. janúar n.k. kl. 20.30. Matthlas Bjarnason sjávarút- vegsráðherra flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Grensássókn Leshringur — Biblian svarar verður I safnaðarheimilinu þriðjudaginn 21. janúar kl. 9. Takið Bibilluna með. Séra Halldór S. Gröndal. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum að Hátúni 12 þriðjudag- inn 21. janúar kl. 8.30 stundvis- lega. Fjölmennið. Nefndin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur verður 40 ára fimmtudaginn 30. jan. nk. 1 tilefni af þvi hyggst félagiö halda afmælishóf i Þing- holti sama dag kl. 7.30. Konur sem óska eftir að taka þátt i hóf- inu tilkynni þátttöku i simum 17399, 43290 og 23630 fyrir 26. janúar. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðn.a gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. á börnin Finnsk gúmístigvél á börnin fró NOIKIA. Gul með endurskinsröndum og svört með spennu. Barnostærðir. Póstsendum samdægurs. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíð 45 sími 83225 □ □AG | n KVÖLD | n 1 u KVÖ L Sjónvarp, kl. 20.35: Úr vöndu að raða hjó Onedin Þaö er vlst ekki beinllnis hægt aö segja aö þaö gangi allt vel hjá James Onedin og félögum hans. Vmislegt mæöir á móti og sjálfsagt eru margir spenntir aö vita, hvernig endalokin veröa. Versti andstæðingur hans er útgerðarmaðurinn Callon. En honum er hliðhollur Daniel, sem er barnsfaðir systur James. Honum virðist lika vera það mikið i mun að koma James fyrir kattarnef. 1 kvöld sjáum við 16. þátt þessa framhaldsmyndaflokks, og heitir sá Or vöndu aö ráða. I siðasta þætti sáum við, hvar skip James, Pamperó, fórst i óveðri undan ströndum Suður- Ameriku. Var það i fyrstu skip- stjórnarferð Baines. Ahöfnin bjargaðist þó, en James varð illa við og sagði, að jafnvel höfuðskepnurnar væru á móti sér. Callon tók völdin yfir hlutafé- lagi þvi, sem þeir Albert Frazer og James ákváðu að stofna, og heldur var útlitið svart. En hvað svo gerist sjáum við i kvöld kl. 20.35. —EA Daniel er nú haröur andstæö- ingur James Onedin. Úfvarp, kl. 20.35: Hvernig höldum við tönnunum heilum? Hvað eigum við að gera til þess að halda tönnunum heil- um? Við fræðumst um það i kvöld, en þá flytur Guðrún Gisladóttir tannlæknir erindi um hollustu mataræðis og heil- brigði tannanna. Það er orðið æði dýrt að láta gera við tennurnar og þvi eins gott að gæta vel að þeim. öll vit- um við jú, að sælgætis- og syk- urát fer mjög illa með tennurn- ar, og þvi eins gott að halda sér sem mest frá sliku. En það er kannski ekki alltaf svo gott að standast freisting- arnar. Þá dugir ekkert annað en að bursta tennurnar vel á eftir. En um þetta allt ættum við að fræðast klukkan 20.35. +-EA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.