Vísir - 20.01.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 20.01.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Mánudagur 20. janúar 1975. TIL SÖLU Til sölu eldhúsinnrétting 2,20 á tvo veggi ásamt Rafhavél. Uppl. i sima 37222 eftir kl. 18 á kvöldin. Flygill til sölu. Nýuppgeröur danskur flygill til sölu. Simi 32845, eftir kl. 17 84993. Rondo þvotta'véi til sölu, verð 5.000- kr. Uppl. i sima 33742 eftir hádegi. Til sölu Marshall 100 w bassa- magnari, verð 30.000- og Marshall 100 w bassabox (4x25w, 12 tommu) verð 25.000 (miðað við staögreiðslu). Uppl. I sima 66263. Vox magnariog bassabox 60 W til sölu,einnig Status bassagitar sem nýr. Uppl. i síma 40853. Til söiu miðstöðvarketill fyrir ca. 130 ferm. ibúð með tilheyrandi búnaöi, spiralkút og dælum. A sama stað óskast hjólbörur og jeppakerra. Uppl. i sima 40738. Til sölu kanarifugl i búri, tvennir skautar, nr. 35 og 36, tvenn skiði m/bindingum og stöfum, hæð 1,50, og handsnúinn fjölritari. Uppl. i sima 42485. Pioneer T 3300kassettusegulband Deck til sölu. Simi 15589 i dag og á morgun. Til sölu rafmagnsgitar, hentugur fyrir byrjendur. Uppl. I sima 13939. TilsöluDual plötuspilari, HS 50, með tveimur hátölurum, mjög vel meö farinn. Uppl. i sima 19404 eða eftir kl. 7 i sima 51241. Til söluHoover ryksuga, barki og burstar fylgja. A sama stað er til sölu skermkerra. Uppl. í sima 19378. Enskt Axminster gólfteppi2x3 m, til sölu. Uppl. i sima 20576. Fisher 504. Kraftmikill 4/2 rása magnari með innbyggðu útvarpi, Sqmatrix og Remote til sölu. Uppl. i sima 71729 frá kl. 7-8 á kvöldin. Tveir Pioneer CS-66A hátalarar til sölu. Uppl. i sima 36117. Ljósavél (disil) 220 volt 3 kgvött til sölu. Uppl. I sima 96-62360. A.E.G. Nýjasta gerð af A.E.G. eldavélahelluborði til sölu á góöu veröi. Abyrgðarskirteini fylgir. Simi 73535. Fallegt oggott rúm til sölu, einnig stórt vel meö farið eldhúsborö. Uppl. I sima 40817. Til sölu Hitachi kasettutæki með útvarpi, einnig geta fylgt tveir góðir hátalarar. Einnig til sölu PE 2001 plötuspilari. Uppl. i sima 81970 eftir kl. 16. Evinrude utanborðsmótor árg. ’73 4 hp. til sölu, einnig mjög heppilegur bátur, gerður bæði fyrir segl sem fylgja og mótor, selst saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. i sima 21937. VERZLUN Rafsuðutransarar. Hinir vinsælu bandarisku rafsuöutransarar ný- komnir. Einnig til á lager borvél- ar meö milliplani, hitablásarar og bilskúrshuröir. Straumberg hf. Brautarholti 18. Simi 27210. Opiö 13-19. Innrömmun.Tökum i innrömmun alla handavinnu, myndir og mál- verk. Fallegir listar, matt gler. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. ódýr stereosett margar geröir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa Blizzardskiði (ca. 175 cm.) Simi84179. Asama staðselj- ast Elanskiði með bindingum og skiöaskór nr. 41. Vel með farið barnarimlarúm óskast. Uppl. I kvöld i sima 30977 eftir kl. 19. Blekfjölriti. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu blekfjölrita. Tilboð sendist Visi merkt „4757”. óska eftir að kaupa ljósmynda- stækkara. Simi 43994 eftir kl. 15. óskum eftir að kaupa 2 notaða skrifborðsstóla, nokkra hvildar- stóla og 500-1000 litra kæliskáp. Uppl. I sima 99-1685. FATNADUR Beafer pelsttil sölu. Uppl. i sima 36191 eftir kl. 2. HJOL - VflGNAR Til sölu er Honda SS ’50 árg. ’73. Uppl. i sima 33540 frá kl. 3-6 e.h. og til sýnis að Súðarvogi 38 og eftir kl. 7 i sima 43377. HUSGÖGN Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.Simi 44600. Til sölu Volkswagen station ’68 vel með farinn, ekinn 45 þús. km. Einnig nýlegt Pioneer útvarps- segulband. Uppl. i sima 53306. Skoda 1000 MB 1965 til sölu, litið ryðgaður, 6dekk á felgum, sæmi- leg vél. Uppl. i sima 20384 eftir kl. 19. Til söiu VW ’72,útvarp og farang- ursgrind getur fylgt, vel með far- inn. Simi 13461 eftir kl. 7 e.h. Til sölu Mercury Comet Custom árg. ’74, ekinn 17.000 km, 2ja dyra, 6 cyl, sjálfskiptur, vökva- stýri, aftanikrókur, Pioneer stereo-útvarp og segulband, breið sumardekk, vinyl-toppur og vinyl-listar. Uppl. I sima 19378. Rambler Rebel ’67 til sölu, góður óryðgaöur bill. Ný dekk, ný vél. Uppl. I sima 10788 eftir kl. 19. Bifreiðaeigendúr.Utvegum vara- hlutii flestar geröir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiöa meö stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-ogheildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bílar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. HÚSNÆÐI í Herbergi til leigu, uppl. I sima 81902 eftir kl. 6. Til leigu rúmgóð 2ja herbergja ibúð i neðra Breiðholti, góð um- gengni áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð, sendist augld. Visis fyrir föstudaginn 24. jan. merkt „AK-4828”. Herbergimeð innbyggöum skáp- um til leigu fyrir reglusaman karlmann, aðgangur að eldhúsi og baði fylgir. Uppl. i sima 73712 i dag og næstu daga milli kl. 8 og 10 eftir hádegi. Tii leigu herbergi með innbyggð- um skápum, aðgangur að baði og ef um semst einhver afnot af eld- húsi. Simi 32605 eftir kl. 7. Herbergi til leigufyrir reglusama stúlku. Uppl. isima 83881 eftir kl. 6. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. Herbergi til leigu I vesturbæ. Uppl. I dag aðeins kl. 3-5 I sima 26461. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón með stálpað barn óska eftir litilli ibúð á leigu i Kópavogi til lengri eða styttri tima. Algjör reglusemi. Simi 27949 eftir kl. 6. Hjón meö eittbarn óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 27589. Stúlka óskareftir sérherbergi eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 74302 milli kl. 6 og 10 i kvöld. Skrifstofustúlka með barn á öðru ári óskar eftir litilli ibúð á viðráð- anlegu verði. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 72284 eftir kl. 6. óskum eftir litilli 2ja herbergja ibúð i Kópavogi i 6-8 mánuði. Uppl. i sima 20971. Systkin utan af landi óska eftir 2ja herbergja ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 12237 kl. 7-9. Reglusöm kona óskar eftir einu herbergi með eldunaraðstöðu, helzt sem næst miðbænum. Uppl. i sima 13897 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 4ra-5 herbergja Ibúð óskast á leigu. Leigutimi frá marz eða april i minnst þrjú ár. Sérstak- lega er óskað eftir ibúð, þar sem reglusamt fólk er. Tilboð, er greinir frá mánaðarleigu og stærð ibúðar i ferm. sendist blað- inu fyrir 25. þ.m. merkt „Hjá góðu fólki 4868”. óskum eftir að taka á leigu 2—3 herbergja ibúð strax. Góöri um- gengni og öruggri greiðslu heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 73209 e. kl. 5. Læknastúdent utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla ibúð. Vinsamlegast hringið I sima 20461 eftir kl. 6. óskum eftir lltilli ibúö á Reykja- vikursvæðinu. Arsfyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 32498 eftir kl. 19 I kvöld og næstu kvöld. 2ja—3ja herbergja Ibúö óskast. Fyrirframgreiösla. Simi 35626. Saluróskastleigður, stærö 180-220 ferm að flatarmáli með góðri lofthæð og sérinngangi, má vera ófrágenginn en með gleri og hita- lögn. Uppl. isima 18268 á kvöldin. Hjón með 1 barn óskaeftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax, einnig 1 herbergi á sama stað. Uppl. i sima 74347. Fuilorðin einhleyp kona óskar eftir litilli ibúð, helzt i Kleppsholt- inu Uppl. á búðartima i sima 38350. Stúlka óskast til heimiiisstarfa einu sinni I viku. Uppl. i sima 14492. Afgreiðsiustúlka óskast i sölu- turn. Þriskiptar vaktir. Aldurs- lágmark 20 ár. Einnig vantar ræstingakonu á sama stað. Uppl. I sima 37095 frá kl. 5—7 I dag. Kona óskast til ræstingastarfa 2 eftirmiðdaga i viku eða eftir nán- ara samkomulagi. Húsið er stórt en hvorki silfur, kristall, postu- linsglingur né húsgögn sem þarf að pólera. Sjónvarp til sölu á sama stað. Uppl. I sima 43007 eftir kl. 7 e.h. Stúika óskastút á land á heimili. Uppl. i sima 51344. ATVINNA ÓSKAST Tvitugan vantar vel launaða at- vinnu, margt kemur til greina. Hefur VW rúgbrauð, stúdentspróf og bilpróf. Unnið t.d. á Bröyt gröfu, innivinna, útivinna. Uppl. i sima 34035 næstu daga. Tvitug stúlka óskar eftir hrein- legri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 19812 eftir kl. 5. Ég er 24 ára og vantar vinnu 4-5 kvöld i viku i söluturni eða við ræstingu. Vinsaml. hringið i sima 22559 eftir kl. 6 i kvöld og á morg- un. Ung og áreiðanleg stúlka óskar eftir heimavinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 74302 i kvöld og næstu kvöld. Stúlku vantar atvinnu, helzt sem næst Smáibúðahverfi, þó ekki skilyrði. Flest kemur til greina. Hef bllpróf. Simi 36088. Aukavinna. 18 ára stúlku I Verzl- unarskóla íslands vantar vinnu á kvöldin og eða um helgar. Vélrit- un kemur til greina. Simi 23020 e.kl. 7 á kvöldin. 19 ára húsasmiðanema vantar aukavinnu á kvöldin og um helg- ar. Margt kemur til greina, einnig óskast hefilbekkur til kaups á sama stað. Uppl. i sima 13574 frá kl. 7-9. SAFNARINN Til sölu er rúsgneskt frimerkja- safn, Sinko 2580 stykki. Uppl. i sima 51471 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Kaupumisl. gullpen. 1974 og 1961, islenzk frimerki, fyrstadags- umslög, mynt, isl. seðla og póst- kort. Nýkomin aukablöð i fri- merkjaalbúm Gisla. Seljum umslög fyrir nýju frimerkin 23.1. 1975. Frimerkjahúsið, Lækjarg. 6A, simi 11814. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamiö- stööin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. YMISiEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Skrifstofustúlka Ungmennafélag islands óskar eftir að ráða skrifstofustúlku frá næstu mánaða- mótum. Þarf að vera vön vélritun og gjarnan að hafa einhverja þekkingu og á- huga á starfi ungmennafélaganna. Nánari upplýsingar á skrifstofu UMFÍ að Klapparstig 16, Reykjavík. Ungmennafélag íslands. ^Breyttur veitingasalur, en barínn er á sínum stað Við bjóðum gestum okkar úrval rétta, allt frá heitum samlokum upp í stórar steikur. Einnig eru á boðstólum súpur, forréttir, eftirréttir, kaffi og með því, aö ógleymdum rétti dagsins hverju sinni. Allt þetta sem við bjóðum upp á, hefur eitt sameiginlegt, og það er verðið, það er eins lágt og hægt er að hafa það. Opið frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga. #HOTEL8> Suóurlandsbraut 2 Reykjavík. Simi 82200 Hótel Esja, heimiliþeirra er Reykjavík gista

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.