Vísir - 24.01.1975, Page 1

Vísir - 24.01.1975, Page 1
VÍSIR 65. árg. — Föstudagur 24. janúar 1975 — 20. tþl. Snjóbíllinn féll ofan um snjóþak — Engan sakaði Snjöblll Rafmagns veitna rikisins á Egilsstööum féll gegnum snjóhengju í gær, er hann var á leið frá Lagarfoss- virkjun til Egilsstaða. Ekki varð slys á fólki. Sjö menn voru í bilnum, er óhappið varð og komust þeir út um lúgu á þaki bflsins. Hafði hann fallið gegnum snjóþak, þar sem gildrag var undir. Þetta var um kaffileytiö i gær, og fóru starfsmenn Rarik þegar til að bjarga bilnum. Það var erfitt verk, og komu björgunar- menn ekki til Egilsstaða aftur fyrr en um klukkan fjögur I nótt. Billinn er ekki verulega skemmdur og mun hann verða notaður áfram. Eitthvað mun þó þurfa að dytta að honum, áður en hann veröur ökufær á ný. -SH. Þeir léttust um 18,5 kíló - samanlagt - bls. 3 ' A HUN EFTIR AÐ STJÓRNA ÞOTU? er að Ijúka atvinnu - flugprófi — INNSÍÐA ó bls. 7 Hvað varð af peningunum okkar? — sjó leiðara bls. 6 • Hvernig ó hinn fullkomni eigin- maður að vera? — konur spurðar í VÍSIR SPYR ó bls. 2 • SÍÐASTI TANGÓINN — bls. 4 FJARÐARHEIÐI: MENN GETA HRASAÐ UM HÁSPENNULÍNUNA — annaðhvort verður að banna umferð um heiðina eða taka strauminn af, segir Erling Garðar, rafveitustjóri ósvaldur Knudsen meö gullstyttuna „Delfan”, sem nýverið kom til landsins frá íran, þar sem hún var veitt Ósvaldi fyrir myndina „Jörð úr ægi”. Ljósm. Bragi. OSVALDUR HLAUT GULLSTYTTU I IRAN „Fræösiumyndasafnið sendi mér plagg um þessa kvik- myndahátið á sinum tima og ég ákvað að senda myndina utan með þeirra aðstoð”, segir Ós- valdur um það, hvernig mynd hans „Jörð úr ægi” komst á kvikmyndahátið I iran núna rétt fyrir áramótin. A þessari hátið bættust enn ein verðlaun við verðlaunasafn Ósvaldar Knudsen. Ósvaldur hlaut fyrstu verðlaun fyrir myndir í flokki vlsindalegra mynda. Til minningar um þetta hlaut Ósvaldur gullstyttuna „Delfan” ásamt skjali undir- rituöu af menntamálaráðherra írans, Dr. A.H. Sharifi. 22 lönd I öllum heimsálfum tóku þátt i hátlðinni og var mynd Ósvaldar ein af þrem myndum, sem sýnd var á setn- ingarhátíðinni. Myndin „Jörð úr ægi” er þriðja kvikmyndin, sem ós- valdur gerir um Surtseyjargos- ið, og' fjallar hún um gosið frá byrjun svo og þróun eyjarinnar og vísindalegar rannsóknir. ós- valdur lauk gerð myndarinnar árið 1973 og hefur hún ekki verið sýnd áður. Fyrsta mynd ósvaldar hlaut á sínum tlma fyrstu verðlaun á kvikmyndahátið Evrópuráðs- ins. Með Ósvaldi unnu að mynd- inni Sigurður Þórarinsson, sem samdi texta, Alan Boucher, sem er enskur þulur og Magnús Blöndal Jóhannsson, sem samdi tónlistina. —JB ,, Háspennulinan y fir Fjarðarheiði til Seyðis- fjarðar liggur að parti alveg i snjólinu,” sagði Erling Garðar Jónas- son, rafveitustjóri Austuriands i viðtali við Visi. ,,Ég tók svo tilorða við fréttaritarann ykk- ar, að það yrði annað hvort að gera að taka strauminn af linunni eða banna umferð um heiðina. I reglum um raforkuvirki eru ákvæði um lágmarkshæð há- spennullna frá jörðu og skylt aö taka spennuna af, ef nálægð lln- anna við jörðu skapar ' ættu. Þetta á náttúrlega lika við um snjó. Vandamálið er að taka þessa linu úr sambandi, þvi við það missum við 1500 kilówött frá dísilstöðirmi á Seyðisfirði, sem llnan ber inn á samveitukerfið. En viö höfum náttúrlega ekkert leyfi til að banna umferð um heiðina. Nærri þvl yfir alla heiðina eru svo sem einn og hálfur meter upp I llnuna, en I Snæfelli I svokölluð- um Norðurbrúnum liggja topp- slárnar I snjónum, en mishæðir valda þvl, að linan er á lofti. Ef llnan fer I kaf, verður óhjákvæmi- lega skammhlaup og sjálfgert að taka strauminn af henni þess vegna. Það hefur ekki gefið til þess að fara þarna upp og kanna þetta, en ég ætla að reyna að gera það I dag. Þetta er um 11 km vega- lengd, og við munum reyna að merkja þessa staði eftir beztu getu, en það er náttúrlega aldrei hægt að merkja þá svo, að full- nægjandi sé I dimmviðri og við slæm skilyrði, en einmitt þegar þannig stendur á, hafa menn til- hneigingu til að reyna að fylgja línunni. Það verður aldrei nógsamlega brýntfyrir fólki að sýna sérstaka aðgát þar sem háspennulínur liggja, þegar snjóar eru eins og nú. Astandið getur verið hættu- legt viðar, þótt við vitum það ekki,” sagði Erling Garðar. Þess má að lokum geta, að straumurinn á Fjarðarheiðarlln- unni er 33 þúsund kílówött. — SH Pelican fékk gullplötu — bls. 3

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.