Vísir - 24.01.1975, Side 11

Vísir - 24.01.1975, Side 11
Vísir. Föstudagur 24. janúar 1975. 11 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. 30. sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2) og kl. 17 (kl. 5). KAUPMAÐUR í FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Slmi 1-1200 ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 3. sýning laugardag kl. 20,30. 4. sýning sunnudag kl. 20,30. Rauð kort gilda. ISLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LAUGARÁSBÍÓ -<0® STj*C! Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Verðlaunakvikmyndin: THELAST PICTURE SHDW n Nothing much has changad. íslenzkur texti. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlut- verk: Timathy Bottoms, Jeff Birdes, Cybil Shepherd. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Austin Mini ’75 Fiat 132 ’73 Fiat 128 ’73 Fiat 128 Rally ’73 Comet ’73, ’74 Citroen DS ’71 Toyota Mark II ’74 Volksw. 1300 ’71, ’72 Volksw. Fastback ’70, ’71 Volksw. Passat ’74 Peugeot 504 ’71 Chrysler 160 ’71 Mercedes Benz 250 S ’67 Chevrolet Nova ’70, '73 Bronco ’66, ’73 SAAB '99, 71. Opið á kvöldin kl. 6-9 og [laugardaga kl. 10-4el^ Hverfisgötu 18 - Simi 14411 Hræðilega. Hvi þurfti þetta endilega að koma fyrir mig? Frá Utvegsbanka Islands Starf útibússtjóra við útibú bankans i Vestmannaeyjum er laust til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um launakjör og ann- að i sambandi við starfið veitir banka- stjórn. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu stilaðar til banka- ráðs Útvegsbankans en sendar banka- stjórn fyrir 10. febrúar n.k. Reykjavik, 23. janúar 1975. Bankastjórn Utvegsbanka íslands. VIKINGAR SKÍÐADEILD og annað skiðaáhugafólk: Nýja skiöalyftan við Sklðaskála Víkings er opin um helgina, góð aöstaða i skálanum, Verið velkomin. Stjórnin. Smúrbrauðstofan BJORNIINJIM Njálsqötu 49 — Sími 15105 Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VÍSIR Pýrstur með fréttimar ER KOMINN Lesið um Stoke City — Enska einvaldinn Don Revie. Sorgarsögu Manchester United. Ásgeir Elíasson — Laun atvinnumanns o.fl. Litmynd af Stoke City. Fœst á nœsta blaðsöiustað -*>-r gi'-þOl—r -DDnlini -DÖS D2Q: (fl’m<lID2>

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.