Vísir - 24.01.1975, Side 13

Vísir - 24.01.1975, Side 13
Vísir. Föstudagur 24. jainiar 1975. 13 Unglingakeppni Skiöafélags Reykjavíkur hefst 25. janúar (á laugardaginn kemur) kl. 2e.h. við Skiðaskálann i Hveradölum. Nafnakall kl. 1 á sama stað. Tilkynningar eiga að koma til Ellen Sighvatsson fyrir kl. 6 á fimmtudaginn. Þetta er fyrsta keppnin. önnur og þriðja keppnin verða auglýstar siðar. Verðlaun gefur verzíunin Sport- val. Stjórn Skiðafélags Reykjavikur Æfingatímar hjá Knattspyrnudeild Fram Meistara- og 1. fl.: Miðvikudaga kl. 20.30-22.10. 2. flokkur: Laugardaga kl. 16.00 3. flokkur Laugardaga kl. 15.10 4. flokkur: Laugardaga kl. 14.20. 5. flokkur A og B Sunnudaga kl. 14.40 5. fiokkur C og D Sunnudaga kl. 15.30. Æfingatimarnir eru i leikfimis- húsi Álftamýrarskólans. Menningarog j friðarsamtök íslenzkra kvenna Félagsfundur M.F.Í.K. verður haldinn i H. l.P. að Hverfisgötu 21. þriðjudaginn 28. janúar 1975 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Hólmfriður Jónsdóttir, Uppbygging dagvistunarheim- ila. 2. Valborg Böðvarsdóttir segir frá taugaveikluðum og geðveilum börnum og lýsir starfsemi geðdeildar barna- heimilis Hringsins v/Dalbraut 12. 3. Kristin Gunnarsdóttir skýrir frá dagheimilunum I Króaseli og Vogum o.fl. 4. Kaffiveitingar. Allt áhugafólk um velferð barna velkomið. Fjölmennum á fyrsta fund M.F.l.K. á hinum nýbyrjaða „Kvennaári 1975. STJÓRNIN. BELLA Hafið þið nokkuð á móti þvi að fara lengra frá? Ég get ekki talað i hálftima i viðbót ef þið standið alltaf og horfið á mig. ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 19. okt. voru gefin saman af séra Þorsteini Björns- syni Aðalheiður Jónsd. og Einar Baldvinsson. Heimili þeirra verður að Miðvangi 6, Hafnar- firði. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 19. október voru gefin saman i Landakotsk. af séra Sæmundi Vigfússyni Svava Benediktsdóttir og Rangoli Walt- er. Heimili þeirra verður i Sviss. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 2. nóv. voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Guðný Jóhanna Sveinsdóttir og Jökull Smári Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Sunnuhlið, Varmahlið, Skagaf. Ljósmynda- stofa 'Þóris. jfjf************************************** ******* * k ! k i i i I 1 i ! ★ ! i * ¥ ¥ •¥ ¥ i ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ (jL*l : £ :| > ijn :* cLi* ö > :| y k IlÖ « -J *£* * spa Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. jan. □ Nt Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú ert troðfullur af nýjum hugmyndum, en þér finnst svolitið erf- itt að koma þeim á framfæri. Gerðu þitt bezta að svo komnu máli. Nautið, 21. april—21. mal. Fólk sem þú um- gengst krefst mikillar athygli af þinni hálfu. Hjálpaðu skyldmennum þinum með eitthvert erfitt verk sem það hefur tekizt á hendur. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. Hlutum I þinni umsjá er hætt við að brotna i dag, farðu þvi var- lega, þú gætir einnig orðið fyrir einhverju öðru tjóni. Krabbinn, 22. júnl—23. júli. Þú ert mjög fram taksamur(söm) þessa dagana, en gættu þess að færast ekki of mikið I fang. Þú skalt nota daginn til að sinna hugðarefnum þinum. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Gerðu ekki of miklar kröfur til sjálfs þineða annarra. Vertu tilbúin(n) til að hjálpa, ef til þin verður leitað. Vertu heima við f kvöld. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Vinir þinir hvetja þig mjög i dag, þeir gætu einnig óskað eftir að- stoð þinni, gerðu allt sem þú getur til að hjálpa þeim. Vogin, 24. sept— 23. okt. Farðu varlega i við- skiptum þlnum við yfirvaldið. Það eru einhver vandræði I fjölskyldunni, forðastu rifrildi. Drekinn, 24. okt—22. nóv. Taktu ekki neina ó- þarfa áhættu i umferðinni i dag. Forðastu að taka þátt i umræðum um viðkvæm mál, það gæti leitt til vinslita. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þetta verður neikvæður dagur, þér finnst aðrir vera með ó- þarfa tilfinningasemi og smásmugulegir. Taktu til heima hjá þér. Steingeitin, 22. des.-—20. jan. Það verður vand- ratað meðalhófið i dag, og samskipti þin við maka þinn gætu verið á tvennan veg. Fólk er erfitti umgengni þótt það ætli sér það ekki. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Það eru einhver veikindi I uppsiglingu hjá þér, leitaðu læknis heldur fyrr en seinna, ef þú kennir þér meins. Vertu opinskárri. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Það verður vara- samt að stunda Iþróttir I dag, þú gætir meitt þig eitthvað. Farðu gætilega meö aus konar tæki. Vertu þoiinmóð(ur) við ástvihi. ★ ★ ★ ★ í ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! I -fc**-»c4t-K4(-k-k-tc-K-k-k-k4c-k-Mt4(*-k-k-k-k-k-k-K-K-k4c-k*-k4t-ic-k-k-k-ic-k-k-k-»c-k-it-k-k U □AG | D KVÖLD | □ □AG | D KVOLD | n □AG | Útvarp kl. 16.25: ## Nóg til þess að ég fór í kerfi. ## — lög úr myndinni American Graffiti kynnt í Popphorninu í dag American Graffiti heitir hún, platan sem kynnt veröur i Popp- horninu I dag, sagði umsjónar- maðurinn, Vignir Sveinsson, okkur þegar viö röbbuðum við hann. „Það má gera ráð fyrir þvi að margir verði hrifnir af plötunni. Þetta eru allt fjörug og góð lög frá árinu 1962”, sagði Vignir. Og það má geta þess að samnefnd kvikmynd er væntan- leg f Laugarásbió innan skamms. Vignir er annar tveggja sem nú senda poppþætti beint úr. „Ég hef það stundum á tilfinn- ingunni að ég sé að tala við sjálfan mig þegar ég hef ekkert annað en mikrófóninn fyrir framan mig. Maður verður þá bara að ímynda sér hann sem persónu,” segir Vignir og hlær. „Ég byrjaði að senda beint út rétt fyrir jólin. Eftir fyrstu þrjú skiptin var ég farinn að venjast „Ég hef þaö stundum á tilfinningunni að ég sé að tala viö sjálfan mig,” segir Vignir. Hér fylgist Geröur Bjarklind meö I beinni útsendingu. Ljósm. Bj. Bj. þvi, og nú mundi ég ekki kunna við annað. Að visu er aldrei hægt að klippa á ef maður gerir mistök, en með þessu öðlast ég meira sjálfstraust. Útsendingar hafa alltaf geng- ið vel hjá mér, nema i eitt skipti. Þá setti ég 33ja snúninga plötu á 45snúninga.Þaðvarnóg til þess að ég fór „i kerfi”. En ég er þeirrar skoðunar að þeir sem sjá um músikþætti i útvarpinu ættu að senda beint út.” Vignir hefur séð um Popp- hornið siðan i mai I fyrra, og hann segir að músiksmekkur manna virðist nú vera að breyt- ast. „Fólk villfrekar soul-músik núna.” — Færðu beiðnir um óskalög? „Ég fæ stundum bréf og þá oftast frá fólki utan af landi. Það er þá bæði með ábendingar og spurningar, og ég reyni að svara sem flestum. Oft er ég llka beðinn um að kynna ein- hverjar tilteknar plötur.” I dag ætlar Vignir eins og áður segir að kynna fjörug lög frá 1962, en Popphornið hefst klukk- an 16.25. — EA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.