Vísir - 25.01.1975, Page 6

Vísir - 25.01.1975, Page 6
6 Vísir. Laugardagur 25. janúar 1975. vísm Útgefandi: Reykjaprent hf. \ Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson / Ritstjóri: Jónas Kristjánsson \ Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson / Ritstjórnarfulltrúi: Haukur Helgason \ Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannessón / Auglýsingar: Hverfisgötu 44. Simar 11660 86611 \ Afgreiösla: Hverfisgötu 44. Simi 86611 / Ritstjórn: SfOumúla 14. Sfmi 86611. 7 linur \ Askriftargjald 600 kr. á mánuöi innanlands. i lausasölu 35 kr. eintakið. Blaöaprent hf. ) r I A þrotum Við erum að verða búin með gjaldeyrinn. \ Gjaldeyris-,,sjóður” okkar, það er að segja nettó ( gjaldeyrisstaðan gagnvart útlöndum, nálgast ( núllið. ( Þetta minnir á ástandið haustið 1968, þegar ) segja mátti, að gjaldeyrissjóðurinn væri kominn \ niður i núll og jafnvel i minus. Það þýðir ekki, að ( við þyrftum að sitja með hendur i skauti, hætta að ( flytja inn vörur og biða þess, að eitthvað kæmi i ) „sjóðinn”. Það, sem kallað er gjaldeyrissjóður til \ einföldunar, er nettóstaðan, það er að segja inn- ( eign okkar i erlendum gjaldeyri að frádregnum ( skuldum. Þótt nettóstaðan verði núll, verður enn ) nokkuð upp á að hlaupa, en ekkert riki getur sætt ( sig við slika kosti. í rauninni þyrftum við að eiga ( gjaldeyrissjóð, sem samsvaraði tveggja eða ) þriggja mánaða innflutningi, hið minnsta. Um áramótin var „sjóðurinn” tæpir tveir milljarðar ( króna, sem svarar til um tveggja vikna innflutn- ( ingi. Þá var að visu búið að draga frá lán, sem ) Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veitti vegna hækkun- \ ar oliuverðs, enda mun þvi láni ráðstafað til sér- ( stakra þarfa. ) Við þyrftum hins vegar að eiga 8-12 milljarða i / gjaldeyrissjóði, ef vel ætti að vera. ) Þessumarki mátti heita náð fyrir ári. Þá voru ) um niu milljarðar i gjaldeyrissjóði, ef við reikn- ) um á núverandi gengi. Siðan hefur allt gengið á ( verri veg i utanrikisviðskiptum. ( Ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra lýsti þvi ( i fyrradag, hvernig ástand þessara mála hefði ) orðið miklu verra en spáð var, þegar núverandi (\ stjórn tók við. Hallinn á viðskiptum við útlönd (i hefur reynzt sex milljörðum meiri en spáð var. (/ Hann var árið 1974 15,3 milljarðar, samkvæmt ) bráðabirgðatölum, sem samsvarar 11,5 af hundr- ( aði allrar þjóðarframleiðslunnar. Árið áður varð ( hallinn 2,6 milljarðar, eða 2,8 af hundraði þjóðar- ) framleiðslunnar. Aðalorsök þessarar óheillaþró- ( unar eru rýrnandi viðskiptakjör gagnvart útlönd- ( um. Á erlendum mörkuðum hefur verð ýmissa ( helztu útflutningsvara fallið mikið, og má þar ) nefna freðfisk og loðnumjöl, þótt fleira komi til. ( Sölutregða er talsverð, til dæmis er alls óvist um ( frystingu á loðnu á þessari vertið. Mörg fleiri ( dæmi mætti nefna, en samtimis hefur orðið gifur- ( leg verðhækkun á helztu innfluttum vörum, og al- ( mennur innflutningur hefur verið geysimikill. ( Þannig lagðist allt á eitt siðasta fjórðung ársins ) til að brjóta niður gjaldeyrisstöðu okkar og ( þurrka út að kalla það, sem til var i gjaldeyr- ( is,,sjóðnum” svonefnda. ( Viðskiptakjörin rýrnuðu um, að þvi er virðist, ( 10 af hundraði, þegar borin eru saman meðaltöl ( áranna 1974 og 1973. ( Vonlitið er talið, að úr þessu rætist á næstunni. ( Þvert á móti virðist áfram halla undan fæti. ( Óhjákvæmilegt verður að gripa til sérstakra ( neyðarúrræða til að skapa viðunandi svigrúm i ) utanrikisverzlun. Gengisfelling, sem oftast er ( nærtækasta leiðin i þessari stöðu, hefur þá gifur- ( legu ókosti að magna enn verðbólgubálið. Þvi ( hefur að sinni verið rætt um gjaldeyrisskömmt- ( un, og viðskiptaráðherra nefndi innflutningsgjöld (' á ákveðnar vörutegundir sem hugsanlegt úrræði. ( Slikar leiðir eru þó aldrei nema til bráðabirgða. ) — HH \ Arafat á þingi Sameinuöu þjóöanna baöar sig I augnabliki sigursins, sem Frakkar stuðluöu aö. Stefna Frakka gagnvart Ar- öbum og ísrael- um gagnrýnd úr stjórnmálaviðburðum sið- asta árs, sem þeir skoða nú nýj- um augum. Upp i huga þeirra hefur komið sú stund, þegar Jean Sauvagnargues, utanrikis- ráðherra þeirra, þrýsti hönd skæruliðaleiðtoga Palestinu- araba, Yasser Arafats, þegar þeir hittust i Beirut ekki alls fyrir löngu, eins og menn minn- ast af uppslætti blaða. Margir Frakkar litu svo á, að með þvi hefði franska stjórnin viður- kennt þjóðfrelsishreyfingu Palestinuaraba og mælist það ekki vel fyrir. Þrátt fyrir andúð heima fyrir sem erlendis greiddi fulltrúi Frakklands atkvæði þvi i fyrra, að þjóðfrelsishreyfingin — hið pólitiska afl skæruliðanna — skyldi fá að sitja allsherjarþing SÞ. Með þvi lagði Frakkland hönd að þvi að hjálpa Arafat að sveipa sig skikkju friðelskandi landsfööur, „sem alls ekki bæri hefndarhug i garð ísraels- manna”, eins og hann orðaði það sjálfur. Þetta hefur rifjazt upp siðustu daga og um leið að franska stjórnin lagði fast að félögum slnum I Efnahagsbandalagi Evrópu, að þeir leyfðu þjóð- frelsishreyfingunni aðild að þeim umræðum, sem hafnar eru milli EBE og rikja Arabasam- bandsins. Að visu var þá hinum félögunum i EBE nóg boðið og synjuðu Frökkum þessa, þótt þeir I hittifyrra hefðu látið Anwar Sadat Egyptalandsfor- seti kemur I opinbera heimsókn til Frakklands i næstu viku. Yfir þeirri heimsókn mun þó hvila skugginn af árás arabisku skæruliöanna á Orlyflugvelli. Heimsókn Anwars Sadats Egyptalandsforseta til Frakk- lands, sem fyrirhuguö er I næstu viku, beinir athygli manna enn aö stefnu Frakka varöandi mál- efni Austurlanda nær, en hana hefur oft boriö á góma. Nokkuö mun skyggja á heim- sóknina tilræði arabfsku skæru- iiöanna á Orly-flugvelli um siö- ustu helgi. Það snart almenning I Frakk- land illa, þegar hryðjuverka- mennirnir, sem fyrst höfðu gert tilraun til þess að sprengja upp farþegaþotu frá Israel — án þess að hirða nokkuö um, hversu margir saklausir far- þegar hennar yröu ómaklega fyrir barðinu á þeim, — létu skothriðina dynja á fólkinu I af- greiöslusal flugstöðvarinnar. Skutu þeir blint inn i hópinn og skeyttu ekki hvort kúlur þeirra hittu fyrir börn eða gamal- menni. Þetta hefur verið frá upphafi bardagaaðferð þessara kappa, sem stoltir fylkja sér undir merki Palestinuaraba. Slik morö og hryðjuverk hafa vakið meðal siömenntaðra þjóða and- úö á málstað þeirra, sem þannig berjast, eða hinna, sem styðja þá íþeirri baráttu og skjóta yfir þá skjólshúsi eftir „hreysti- verkin”. Flestra siðmenntaðra þjóða að minnsta kosti, þvi að undan- skilja verður austantjaldslöndin flest, sem sent hafa Aröbum vopn, er fara beinustu leið i hendur þessara garpa, og svo Frakkland, sem sömuleiðis hefur séð þeim fyrir vopnum. Mörgum Frökkum hefur ekki verið rótt vegna þessarar af- stöðu stjórnarinnar, sem milli steins og sleggju kaus að kyngja skömminni til að geta setið áfram að oliupottum Araba, meðan önnur vesturveldi liðu orkuskort. — Skoðanakannanir um þessa stefnu Frakklands- stjórnar hafa margsinnis sýnt, að meirihluti þessarar einnar elztu menningarþjóðar álfunnar er andvigur afstöðu hennar. Aðgerðir Arabanna á Orly- flugvelli komu þvi Giscard d’ Estaing forseta i nokkra klipu. — Biða menn þvi álengdar að sjá, hvort þetta atvik eigi eftir að leiða til breytinga á utan- rikisstefnu Frakka. A meðan Frakkar biða sjálfir þess, að sjá viðbrögð frönsku stjórnarinnar, sem hafa nú þeg- ar látiö biða viku eftir sér, hafa þeir rifjað upp ýmis augnablik undan þeim að miðla ekki Hol- landi — sem Arabar höfðu sett oliusölubann á — af oliubirgðum sinum, þegar gripa varð til benslnskömmtunar og banns við helgidagaakstri. Vildu Frakkar þá fyrir engan mun styggja Arabavini sina, og beygði EBE sig fyrir þvi — þótt þar með hafi verið gjörspillt öll- um fyrri árangri I viðleitninni til þess að efla samstöðu Evrópu- landa. Þessi synjun EBE var meiriháttar hnekkir Frökkum. t stuttu máli sagt hefur gagn- rýnin á stefnu Frakklands- stjórnar i þessu tilliti blossað upp margföld eftir árásina á Orlyvelli. Frönsk dagblöð, eink- anlega hin hægrisinnaðri, hafa tekiö hana upp aftur. í þeim hefur speglazt gremja al- mennra kjósenda. „Le Figaro” skrifaði I vikunni, að augljós- lega væri aðeins um það tvennt að ræöa: Að monsjör Arafat styddi á laun hryðjuverk skæru- liða sinna og væri þá tvöfaldur i roðinu. Eða að hann fengi ekk- ert viö þá ráðið, og þvi þætti þá svo mikils um vert að viður- kenna hann einan leiðtoga Palestinuaraba? Sauvagnargues hefur varið löngu máli og miklum tima til aö verja stefnu stjórnar sinnar, og m.a. hefur hann haldið þvi fram, að hann hafi verið fyrstur Vesturlandamanna til að benda Arafat á, að vildi þjóðfrelsis- hreyfingin öðlast viðurkenningu sem aöili, er taka þyrfti tillit til i Palestinuvandamálinu, þá yrði hún jafnframt að axla ákveðna ábyrgð og viðurkenna raun- veruleikann — eins og t.d. rétt Israelsrfkis til þess að vera til. D’Estaing forseti segir stefnu sina gagnvart Austurlöndum nær grundvallast á viðleitni til þess að fá fram allsherjarsam- komulag, sem bæði tryggi Palestinuaröbum möguleika á að snúa aftur heim eftir rúm- lega 25 ára útlegð og sjái til þess að Israelsmenn fái að lifa i friði. Litill árangur hefur sézt af þvi til þessa. D’Estaing, sem sést hér á myndinni t.h., hefur ekki tekizt það, sem hann segist hafa ætlað með stefnu sinni I málefnum Araba og ísra- ela: aðsætta þá eða fá leiðtoga annarra leiðandi rikja til þess að að- hyllast stefnu sina. Hér sést hann ræða við Ford forseta.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.