Vísir - 25.01.1975, Page 10

Vísir - 25.01.1975, Page 10
10 Vísir. Laugardagur 25. janúar 1975. Hún er ekki systir min, kjáni, en þin vegna gátum viö smyglaö inn heróini Geföu i eöa ég hleypi af —J Bommi ók um án þess að segja nokkuð Þið systkinin plötuöuö mig . heldurbetur! , 3yndicaic. Inc.. 197} World righlt rescrvcd Bikorkeppni í bfaikitw Blaksamband tslands hef- ur ákveöiö aö koma á bikar- keppni i blaki, og er fyrir- hugaö aö mótiö fari fram i marz eöa aprfl n.k. Þátttökurétt hafa öil félög og héraössambönd innan BLt. Þau félög sem ætla aö senda liö f keppnma, eru beö- in um aö senda þátttökutil- kynningu ásamt 2000 króna gjaldi til Guömundar E. Pálssonar Stangarholti 32 Reykjavik fyrir 1. marz n.k. SUNNUDAGUR: Frjáisar Iþróttir: Baldurshagi kl. 14.00: Reykjavik- urmótiö innanhúss. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 13.30: 2. deild karla Þróttur—Þór, og þar á eftir 1. deild kvenna Valur—KR. Kl. 17.30: 3. deild karla Leiknir—Aft- urelding. Laugardalshöll kl. 19.15: 1. deild kvenna Vikingur—Breiðablik. Kl. 20.15: 1. deild karla Valur—Hauk- ar og siöan Fram—Grótta. Júdó: tþróttahús Kennaraskólans kl. 13.00: Afmælismót JSt.... siöari hluti. Knattspyrna: Njarðvik kl. 10.00: Suöurnesja- mót i innanhússknattspyrnu. Sund: Sundhöllin kl. 15.00: Unglinga- meistaramót Reykjavikur. Skiöi: Hveradalir kl. 13.00: Unglinga- mót I svigi. Húsavik. Punktamót i alpagrein- um. Karlar og konur. Fljótin. Punktamót i skiöagöngu. Körfuknattleikur: Seltjarnarnes kl. 18,00: 1. deild karla 1S—-Valur og siöan KR—Ar- mann. Bob Beomon rekinn Avinnumannasirkusinn i frjáls- um íþróttum heldur áfram I ár, þrátt fyrir aö allir hafi spáö hon- um dauða, eins og atvinnu- mennskunni i skautahlaupi, sem lognaöist útaf i fyrra. Keppnistfmabiliö i ár er hafið meö innanhússmótum i Kanada og Bandarikjunum, og alltaf fyrir fullu húsi. Sirkusinn eins og hann er kallaöur, veröur þó án tveggja frægra manna I ár. Eru þaö þeir Bob Beamon, sem á hiö ótrúlega heimsmet f langstökki — 8,90 — og hlauparinn George Young. Hafa þeir báöir veriö reknir, og ástæöan sem gefin var upp sú, aö þeir væru allt of lélegir til aö vera i hópnum. t staðinn hafa fjórir ný- ir menn skrifaö undirsamningviö „fyrirtækiö” sem sér um sirkus- inn. Eru þaö Ed Lipscomb, sem er m.a. háskólameistari USA i stangarstökki, hástökkvarinn Chris Duun, langstökkvarinn John Delamere, og millivega- lengdahlauparinn Rex Madda- ford frá Nýja Sjálandi. —klp— Þaö veröur mikiö um aö verg hjá fslenzku skföafólki um hefg- ina. A laugardag veröa punkta- mót f alpagreinum á Húsavfk og punktamót i skiöagöngu I Fijótunum, og þessi mót halda svo áfram á sunnudag. A laugardag kl. tvö veröur ung- lingakeppni Skföafélags Reykja- vfkur viö Skiöaskálann 1 Hvera- dölum og veröur nafnakall þar kl. eitt. Þetta veröur fyrsta keppni félagsins fyrir unglinga — önnur og þriöja keppnin veröa auglýstar siöar. Verölaun gefur verzlunin Sportval. Þá veröa áreiöanlega margir til aö nota skiöalyftuna nýju i Skál- felli — og brekkurnar þar eru góöar eins og mynd Bjarnleifs hér fyrir ofan sýnir. Tvær ungar stúlkur eru f brekkunni, Iþróttaunnendur — a.m.k. þeir sem búa hér á Stór- Reykja víkursvæðinu/ geta valið úr flestum greimim iþrótta um þessa helgi. Mikil keppni er á öll- um vígstöðvum og þar á meðal margir stórleikir og stórmót. Stærstu raótm og leikirnir sem við vitum um eru þessi: LAUGARDAGUR: Frjálsar iþróttir: Laugardalshöll kl. 12.30: Rfeykja- víkurmótiö innanhúss. Handknattleikur: Njarðvik kl. 18:00: 2. deild karla ÍBK-Þór. Aöur leika IBK—KA i 2. deild kvenna. Borötennis: Laugardalshöll kl. 15.30: Arnar- mótið. opiö mót. Körfuknattleikur: Njarövik kl. 14:00: 1. deild karla UMFN—Snæfell. A eftir leika i 3. deild ÍBK—KA. Blak: Iþróttahús Breiöholtsskóla kl. 16.30: Undankeppni Islandsmóts- ins. Breiöablik—HK og ÍS—Vik- ingur. Skiöi: Húsavik, Punktamót f alpagrein- um. Karlar og konur. Fljótin. Punktamót i skiöagöngu. Íþróttír um helgina Eltum þá, hann gæti myrt Bomma t-------------- Bikarkeppni § i körfunni Senn fer aö lföa aö þvf, aö bikarkeppni Körfuknatt- leikssambands tslands fari aö hefjast. Keppt veröur bæöi i karla og kvennaflokki. Þau félög sem ætla aö taka þátt i mótinu eru beöin aö senda þátttökutilkynningu ásamt 4000 króna gjaldi fyrir hvert liö, til skrifstofu KKt fyrir 10. febrúar n.k. TEITUR TOFRAMAQUR .. . Mannfólk „drepur" éldfuglinn . . . með vatni! Enn logar I eldfuglinum X" heimi Mannfólk J eru vinir okk- ) ar .. . Þeir 1 búa í neðan- jarðarhellum i Flýtið ykkur mannfólk Drepið eldfuglinn!, Mann fólk! Þau eru fangar kristals- fólksins. Framh 1974. Woild righu reaervcd. © King Featurcs Syndicate, li VEIdfugl málmf ó1k„... Plöntufólk . . . ognúna kristajsfólk. Váá hvað kemur eiginlega næst?!! Er þetta nú ekki

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.