Vísir - 25.01.1975, Page 17

Vísir - 25.01.1975, Page 17
Vfsir. Laugardagur 25. janúar 1975. . n DAG | D KVÖLD | n □AG 1 Sjónvarp kl. 20.30 sunnudag Heimildarmynd um raunverulega kommúnu — Eftir höfunda Fisks undir steini og Gagns og gamans „Myndin fjallar um hóp ungs fólks, sem hefur dregiö sig á vissan hátt út úr hringiöunni i Reykjavik og reynir aö lifa á landsins gæöum”, sagöi Ólafur Haukur Simonarson, sem ásamt Þorsteini Jónssyni er höfundur að heimildarkvikmyndinni Lifs- mark, sem sýnd ve'röur i sjón- varpinu á 1 sunnudagskvöldiö. „En það er erfitt aö stunda sjálfsnægtabúskap á Islandi, svo þetta fólk leggur stund á leðuriðju og annað, sern það sið- an selur i þéttbýlinu. Heimilis- haldið er með nokkuð sérstök- um hætti. Þarna er fastur kjarni 5—10 manna, en svo kemur fólk og fer eins og gengur. Þarna skipta allir með sér heimilis- verkum en hafa sameiginlegan fjárhag og annað sem til sparn- aðar og hagræðingar má verða. Þetta er heimildarmynd af raunverulegri kommúnu, en ég getekkigefiðupp, hvarhún er”. Eins og menn rekur minni til, varð heldur betur fjaðrafok út af fyrstu mynd þeirra félaga, Fiskur undir steini. Ólafur Haukur var spurður, hvort hann áliti þessa mynd jafn-sprengi- hætta. „Ég gerði ráð fyrir gusugang- inum, sem varð af Fiskur undir steini”, svaraði hann. „Eins hafði ég séð fyrir áhrifin af Gagn og gaman. En i þeim myndum var fjallaö um efni, sem hreyft hafði verið áður. í Lifsmarki er hins vegar efni, sem ekki hefur verið hreyft við áður, og slikt efni er erfitt að segja til um fyrirfram. En ég vona að það verði smárimma — það léttir i skammdeginu”. —SH iiIVARP • LAUGARDAGUR 25, janúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 tþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.15 Aö hlusta á tónlist, XIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan. Magnús Bjarnfreösson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). ts- lenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tíu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Ingibjörg Stephensen les „Marjas” eftir Einar H. Kvaran. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Meira öryggi býður enginn”. Þáttur um auglýs- ingar i umsjá Ingólfs Mar- geirssonar og Lárusar Óskarssonar, fyrri hluti. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Siguröur mállausi”, saga eftir Þorstein Erlings- son. Sigriður Eyþórsdóttir leikkona les. 21.15 Kvöldtónleikar. a. Trió i G-dúr fyrir flautu, óbó og fagott. Martin Wendel, Hans Steinbech og Domingo Tamás leika. b. Sónata i B- dúr op. 1 nr. 4 fyrir fiðlu, sembal og fagott eftir Nicolas Scherer. Félagar úr Barokk-kvintettinum i Wintethur leika. c. Blásara- kvintett nr. 3 i F-dúr eftir Giovanni Giuseppe Cambini. Tréblásarakvint- ettinn i Filadelfiu leikur. 21.45 Myndir I lausu máli.Höf- undurinn, Elfa Björk Gunn- arsdóttir, flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þorradans ýtvarpsins. Byrjað verður að leika harmonikulög, gamal dansa og islenzk danslög I klukkustund, — siðan leikin ýmiss konar danslög af hljómplötum. (23.55 Fréttir f stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Philharmonia leikur tónlist eftir Kurt Weill og Johann Strauss, Otto Klemperer stjórnar. 9.00 Fréttir. Ordráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 1225 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Húmoreska op. 20 eftir Schumann. Wilhelm Kempff leikur á pianó. d. Sinfónia nr. 1 i c-moll op. 11 eftir Mendelssohn. Fil- harmóniusveit Berlinar leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 13.15 Úr sögu rómönsku Amerlku. Sigurður Hjartar- son skólastjóri flytur fjórða hádegiserindi sitt: Andes- lönd og Paraguay. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Gerður Stein- þórsdóttir kennari ræður dagskránni. 15.00 Miödegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Bein lina. Umsjónar- menn: Arni Gunnarsson og Vilhelm G. Kristinsson. I þessum þætti svarar Sigur- björn Þorbjörnsson rikis- skattstjóri spurningum hlustenda um álagningu skatta og skattaframtal. 17.15 Mormónakórinn syngur lög eftir Stephen Foster. Stjórnandi: Richard P. Condie. 17.40 Otvarpssaga barnanna: „Strákarnir, sem struku” eftir Böövar frá Hnffsdal. Valdimar Lárusson byrjar lestur sögunnar. 18.00 Stundarkorn meö pfanó- leikaranum Gary Graff- man, sem leikur verk eftir Mozart. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 „Þekkiröu land?”Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Clafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Sigurður Hjartarson. 19.55 tslensk tónlist. 20.30 Finnska skáldkonan Kerstin Söderholm.Þórodd- ur Guðmundsson segir frá skáldkonunni og Margrét Helga Jóhannsdóttir les úr ljóðum hennar I þýðingu Þórodds, siðari þáttur. 21.00 Kvintett I A-dúr op. 114 „Siiungakvintettinn” eftir Franz Schubert Artur Schnabel og Pro Arte kvart- ettinn leika. 21.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlust- enda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. „Bein lína" hefur göngu sína á ný: Leitið ráða hjá ríkisskattstjóra Þátturinn „Bein Ilna”, sem ekki hefur komizt fyrir I dag- skránni að undanförnu, hefur afturgöngu sina á sunnudaginn. Þátturinn verður þá i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar og Arna Gunnarssonar. Fyrir svörum situr Sigurbjörn Þor- björnsson rikisskattstjóri og geta útvarpshlustendur hringt i sima 22260 á meðan á útsend- ingu stendur og fengið hann til að leysa úr vafaatriðum i sam- bandi vjð útfyllingu skattfram- talsins." —jb 17 -k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k+-K-K-K*-K-K-*{*-*{í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Í ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ! 53 £3 w Nl A Spáin gildir fyrir sunnudaginn 26. jan. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú ættir að vera mjög gestrisin(n) i dag. og þú kemur til með að fá þakkir ef þú veitir einhverjum skjól. Leggðu áherzlu á fjölskyldutengsl. JVautið,21. april—21. mai. Þú færð góðar fréttir um morguninn, svo framarlega sem þú hefur verið trú(r) málstað þinum. Ferðalög eru hent- ug fyrri hluta dagsins. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það eru góðar horfur á, að þú fáir tækifæri til að nýta hæfileika þina. Vertu rausnarleg(ur). Þetta er góður dag- ur til aö vinna aukavinnu. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þú færð góðar ráð- leggingar I dag, og þær beina þér á réttar braut- ir. A hverju sem gengur gættu þess að láta ekk- ert koma þér úr jáfnvægi. Ljóniö, 24. júli—23. ágúst. Þú ættir að skipuleggja heimsókn til ættingja eða vina sem dveljast á sjúkrahúsum eða elliheimilum. Leggöu meira upp úr þvi að hlusta en tala. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú skalt ekki vera spar (spör) á hrósin i dag, en láttu það alveg vera að setja út á ýmsa hluti. Gættu þess að lenda ekki i deilum. Vogin,24. sept,—23. okt. Allt það, sem þú tekur þér fyrir hendur i dag, verður þér til hagsbóta og vinsælda. Vertu ekki of fljót(ur) á þér. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þú ættir að sækja trú- arlegar samkomur fyrri hluta dagsins. Þú getur alveg treyst ástvinum þinum i dag. Taktu ekki nærri þér það sem talað er I kringum þig. Bogmaðurinn,23. nóv.—21. des. Þú verður fyrir einhverjum óvæntum hagnaði i dag, hann þarf ekkert endilega að vera peningalega séö. Hrós- aðu öðrum fyrir dugnað þeirra. Steingeitin,22. des,—20. jan. Ljúktu við skyldu- störfin sem fyrst i dag, svo þú getir snúið þér að þvi að njóta dagsins, eftir þvi sem þig langar til. Vertu þolinmóð(ur). Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Taktu meira tillit til þarfa þeirra sem treysta á þig. Þú gætir lært mikið á þvi að taka betur eftir þvi sem gerist i kringum þig. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Þaö eru likur á að þú náir mjög góöu sambandi við ástvin þinn, sérstaklega fyrri hluta dagsins. Þú nýtur þess út i yztu æsar að skemmta þér. Í ! ★ ★ ★ ! ★ ★ ★ i i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■¥■ ■¥■ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ í •¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Útvarp kl. 21.35 sunnudag Sjúkrasaga aumingja íslenzku krónunnar — rakin í þœttinum Spurt og svarað „Hvað er islenzka krónan inargir gullaurar eöa brot úr gulleyri og hvenær byrjaði hún að falla?” Þetta er spurning, sem er á dagskránni á sunnudagskvöldið kl. 21.35. Svala Valdimarsdóttir, umsjónarmaður þáttarins, fékk svar viö henni hjá Ölafi Tómas- syni, viðskiptafræöingi hjá Seðlabankanum. „Þetta er greinargott og skemmtilegt svar”, sagði Svala, „sem segir frá gengis- breytingum islenzku krónunnar allt frá 1922, eða frá þvi að is- lenzkir bankar tóku upp opin- bera skráningu á erlendum gjaldmiðli”. Þá er spurt um laun opinberra starfsmanna og eftir hvaða reglum sé farið með fyrirfram- og eftirágreiðslur þeirra. Einn- ig er spurning um bygginga- framkvæmdir dvalarheimilis Sjómannadagsráðs, sem til stendur að risi I Hafnarfirði. Ennfremur má nefna, að full- trúi verðlagsstjóra skýrir mis- mun á verðlagningu á kóka kóla og trópikana. —SH „Tíu á toppnum" klukkan 16.40 í dag: Fjallað um vinsœlustu plöturnar í þættinuni „Tiu á toppnum” i dag verður annaö efni en vana- lega. Ekki verður farið yfir list- ann yfir vinsælustu lögin á is- landi þessa stundina, heldur verður litið á lista brezka popp- blaðsins Melody Maker yfir þær 50 plötur, sem seldust mest i Bretlandi áriö 1974. Spiluð veröa ýmis lög af vin- sælustu plötum siöasta árs. Næsta laugardag veröur „TIu á toppnum” meö heföbundnu sniði á ný. —JB

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.