Vísir - 08.02.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 08.02.1975, Blaðsíða 2
2 Vísir. Laugardagur 8. febrúar 1975. Tísnsm-- Hvaða skilyrði á góður kennari að uppfylla? Hjalti Sigurðsson, nemi: — Hann á að vera skemmtileg- ur og segja brandara og vera fremur rólegur. Hann á helzt ekki að hlýða yfir. Forstjóri sýnir mólverk í dag opnar Gunnar Þorleifs- son málverkasýningu i Klausturhólum við Lækjar- götu og sýnir þar yfir 30 ollu- málverk. Þetta er önnur sýn- ing Gunnars, en áður sýndi hann I Mokkakaffi fyrir fáum árum. Gunnar er annars þekktari sem framkvæmda- maður en málari, þvl hann er forstjóri Félagsbókbandsins og rekur auk þess bókaútgáfu. Myndirnar hefur hann gert I fristundum. Meðfylgjandi mynd var tekin, er Gunnar var að hengja upp verk sin. Ljósm. Bj.Bj. Karl Iljartarson, nemi: — Hann á að segja brandara og halda kjaftafundi i timum. Hann á ekki að setja of mikið fyrir og stundum hleypa fyrr út úr tima. Lára Bjarnadóttir, nemi: — Hann á að vera dálitið strangur en ekki of strangur þó. Hann á ekki að vera með svona frekju eins og kennarar eru oft meö. Svona góðir kennarar eru til og yfirleitt uppfylla konur þessi skilyrði betur. Sif Jónsdóttir, nemi: — Hann á að vera þolinmóður og skemmtilegur og kunna að segja brandara. Þetta á bæði við kven- og karlkennara. Jarþrúður Jónasdóttir, nemi: — Hann á að hafa stjórn á sér og krökkunum. Hann á að hafa skemmtilega framkomu og segja brandara annað slagið. Svo á aö vera hægt að halda honum upp á snakki annað veifið lika. Sigrlður Þóröardóttir, nemi: — Hann á ekki að rlfast mikið né setja ofsa mikið fyrir. Hann á einnig að geta haft stjórn á sjálfum sér. Þeir hraustustu brenna í bílbeltunum Fátt reynir eins á skap mitt og áróður ýmissa aðila og stofnana til þess að hvetja fólk til notkunar á bilbeltum eða öryggisbeltum. Þeir þegja vandlega yfir þeirri staðreynd að beltabúnaður þessi getur verið mjög varasamur og hættulegur I öllum tegundum slysa en getur eftir atvikum, bjargaö ef farartæki lenda i framaná árekstri á hægri ferð eða i svipuðum tilfellum. Þeir brenna bjargarvana Færustu og bezt æfðu ökumenn heimsins eru kappaksturs- mennirnir, þeir eru ennfremur ungir og hraustir. Á hverju ári brenna þeir til bana, fleiri eða færri bundnir i sætisólarnar og þeirog jafnæfðir hjálparmenn á hverju strái geta engu bjargað. Hvernig eiga gamalmenni og börn að geta bjargað sér i háska, t.d. f myrkri, regni, 2ja dyra bil- um með hurðir fastar eftir árekstur? Og milljón önnur dæmi. 1 mörg ár hefi ég bent á þessa ábyrgðarlausu hvatningar belta- manna, sem eru eins og fikniefnaþrælar auglýsingabrellu sem bilasalar notuðu fyrir mörg- um árum til að selja „öryggi”. Að vinza úr hluta af sannindunum og „gleyma” varnarorðunum. Dæmi: 1. „sem betur fer var ég einn i bflnum og náði að komast út úr honum, áður en hann stakkst fram af brúninni.” 2. „Rússajeppi valt 80 metra en ökumaöurinn kastaðist út og mun ekki hafa meiðzt mjög mikiö.” 3. „Tony og aðstoðarmenn þustu að til bjargar, hann baslaði við að losa sætabeltið, hann óttaðist mest að bensinið mundi blossa upp.” (kappaksturshetja) 4. „Ég sá að hann var i öngviti og fór að losa um öryggisbeltið þar til ég stóð sjálfur I ljósum logum.” 5. Kappakstur: „honum tókst aö opna hurðina og losa öryggis- beltið en gat ekki dregið hann vegna reyks.” 6. „2 drukkna i öryggisbeltum.” Þetta eru atriði úr dreifibréfi, sem ég útbýti stundum i útlönd- um við mikla eftirtekt. Varnaðarorð Ég hefi lagt áherzlu á eftirfarandi atriöi: 1. Sætabelti geta verið hættuleg i svo til öllum tegundum umferðar- slysa I bílum 2. Beltin geta verið gagnslaus eða litilsvirði i öllum litlum bilum, flestir bilar eru litlir. Hjálmur á höfði væri betri. 3. Sætabeltin geta verið hættuleg i öllum 2ja dyra bílum sérstaklega ef hnakkapúði eða löng sætisbök eru notuð, loka inni aftursætisfar- þegana. 4. Margir bjargast með þvi aö stökkva eða losna frá fallandi bil- um, eða I eldi, vatni (á járn- brautamótum, en þar drepa sig um 300 manns I S.-Afriku einni ár- lega) 5. Sætabelti geta verið gagnslaus I hliðarárekstrum. 6. Sætabeltin eða öryggisbeltin gefa fólki falska öryggis- tilfinningu, og slæva þvi árvekni og varkárni, eru þvi hvati að kæruleysi og glannaskap i akstri. 7. Þar eð öryggisbelti i bilum eru óörugg, er það ábyrgðarlaust að nota þetta villandi orð, sætabelti og bilbelti eru hlutlaus. 8. Sætabelti og hnakkapúðar og löng sætabök, hindra svigrúm þegar stórgripir rekast á bila eða ekiðer aftaná vörubila og farang- ur þeirra. 9. Skyldunotkun á sætabeltum yröi þvi enn önnur ofsókn öfgamanna i ráðasætum á bileig- endur og almenning, einnig að sektir mundu sóa starfskröftum lögreglunnar i fjárplógsstarfsemi i stað þess að sinna meir að- kallandi störfum. Að neyða fólk I lifshættu með beltanotkun vekur lögfræðilegt vandamál og ábyrgðarvandamál. Svo eru vörubilar með óbundið fólk á palli. 10 Þessi skrif eru ekki ætluð til að hamla gegn notkun sætabelta I bilum, heldur að bendaáþá hlið sem ekki er ætlazt til að við vit- um eða hugleiðum. Það ætti ekki að fela mikilvægar staðreyndir i umferðarmálum. Notagildi sæta- belta er ýkt og umferðar-öfga- menn og sölumennska virðast leggjast á eitt I ofsóknum sinum og persónulegum streitu kenning- um án raka og sanngirni. t S. Afríku hefi ég fundið út að um 1- 2% farartækja með sætabeltum eru með bilstjóra eða farþega sem nota þau, enginn svertingi lögreglumaður eða þekkjanlegur læknir eða hjúkrunarlið notuðu sætabelti, um 0,2 (af milljón) eru fylgjandi skyldunotkun sæta- belta, eftir áratug af villandi áróðri beltamanna. P.S. Eins og frægt er orðið, eru fleiri belti óörugg en sætabeltin, skirlífisbeitin sem kvenfólk notar eru ekki pottþétt heldur. Viggó Oddsson Jóhannesarborg. (V YOKK — Tbr. Unlted States Oovífiiment ing 6erious second thoughts about requir-- manufacturers to produce cars that will notr^ t unlcss front-seat passengers have buckle<t « i "nf imnrnvon pifniv r seat belts_ r/o and ‘°f unproven cost.eífec- , jgfrTTi Æit-'í' tíveneas" '■MPWhmwr •••-r' • -n OSE-S^ArS£crS lMJ*tuW#£StSt/*Cr ° /STZ Tm against seat-belts5 MOTORING FORUM publishes selected letters from readers . . . this letter from Mr Viggo Odds- son of Johannesburg speaks Qut against seat-belts but, as an accompanying article on this page in- dicates, his opinions are not always shared . . . In the- latest issuc of the AA magazme is an intercst- ing article about motorists vjews on seatbelts and com- pnlsory use of them. About S0 pereent who replied, were against seatbelts in one way or other. whilc many peinted out how dan- gerous seatbelts were in most varieties of accidents. Thn magazine nnw even # v o i d s naming them "safety belts” but seat- belts. - 9 . The belts can dangerous in all but 2—3 types of accidcnts. 121 The belts ean be useless in small cars. Crash helmet would be better. (Most cars arc small ) (3) The belts can be dan- gerous ín 2-door cars, es- penally where seats with long backs are common and would trap rear seat passen- cers, in a moment of emer- geney. (4) Seatbelts can he use- less ín síde crashes (5) Mány esrape e " unhurt" when thrown out. i no evidence is that those belted in would have escaped better (or died that way). (fi) Seatbelts give false feeling of security. so en- | ifcrourage irrrsponsible and f"reckless driving; danger to the community. (7) As " safety belt*" f are unsaíe, uso the ’ seathelt, as airlmes do. S(‘r'0usiy*jí*n fr Onh0*4 Frorr\ %O Fex/j., —T cu+'/' or. io+MfrjJöuj )a riMUz .veks. '• - ■ I While drag racer Briai, Murray, hotrodder Tony Slabbert and officials rushed f ' 1 to the rescue, ne struggled unsuccesafully to unfasten his scatpélt. His greatest 1 fcar was tnat the fuel would tý,j Iignite, turning* him lnto a< í human torch. Helpers lifted him an (8) People urging the use of •safefy bclLs," say for gain. ought to be taken to rourL if they fail to warn puhlir of the dangers in- volved when used (9) Seathelts can he a ferimis danger ,m emer- . gcncy, fire. water or hrnder fresruing injured, trapping raar scat pássengers ete. (10) Seatbelt* ran b» o( lome nse m say. head-on collisions. Viggo Oddsson Kyalami death^ inquest'* Staff Reporter A THREE-CAR collision during officiaj practice precedinE the liié'circuit. The mini skidded into a guardrail and his car hit the back of the rnini. The mini spun back onto the circuít and started burning. Mr. Porter tried to prcvent the flames touching Jlr. Fer- >J| reira. He managed to open the^®---«">‘'- door and undo^ thci safetv belts _u . cou _n.. PU m u f itabcllj gela verið hættuleg.' ða gagnslitil og einskis nýt i4jtb; u hJlum. bifhjóla-hjálmuiÁ-; *' lypaatnlegri. (alþjóöleg augjj ÞKSSI niynd v-ar tekin 1 kvöld en þá varð þnð óhapp að Rús'iajeppi fór út af vegimim, snm iigg'ur upp m:-<S Vaimá í Hverugerði og vnll niður i á. — 9» kknn, s:in btUlun valt nlður, trum _80_ metrar,- eti ötouiaaður;, ----TlV* < KeiíeJrnr ifetv'hpi* newXl-instalIod u.r thein. — Sapa-Reuter. 20 m áft tcljus* • iUtl> —A— — - — ekki stó^ MAN LEÁPl' froiu tlie cah of a 40-lon Iruck yeslrr- i'lan^ftV^l|y a8 ‘l Kn* pltmgiug lowards llic Vaal Uivcr hccl. gtj tá:1 j al'ler crashiug lliroiigh llic rails on thr hridgc nt Ork- ncy. Hr rscaprd with minor injurirs. Safety belts can be unsafe I AGREE up to a point w your columnist John Neame, who says it would msdness to scrap the 70 m.p speed limit. But speed restrictions ms long-distance driving udyligtit almost impossil while the driver is fresh a alerL 1 iriving to Cape Town fr« Johannesburg takes about hours, without any excess spceding -above 10 per ce The same applies to a trip Salisbury. HIT A COW I once struck a stray ci Hit somehow managed to kt mntrol of thc car; ií I had be wearing a seatbelt, or usint headrest, at least one pcrson ihe car would have be crushed to death. I read that 10 per cent drownings in South Africa ; in cars. How would this add if safety-belU becai • >ry, or if the < re? caugh Lfire? v. onnsst DKOU///SÖ l*f ------» nalV l wom,n «u fclll.d and two men Infurcd whcn thci* three^j Þessar úrklippur sendir Viggó með bréfi slnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.