Vísir - 08.02.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 08.02.1975, Blaðsíða 18
18 Vtsir. Laugardagur 8. febrúar 1975. TIL SÖLU „Micro record” framköllunar- tæki fyrir 35, 16 og 8 mm kvik- myndafilmur, —allt að 200 fet, — lit eða svart-hvitt rafknúið með þurrkara, — til sölu á tækisfæris- verði. Uppl. i sima 3-20-61. Magn- ús Jóhannsson. Til söiu Kodak kvikmyndatöku- vél, Polaroid myndavél 230 sýningarvél, Super og standard 8 mm, gardinur, Rafha Isskápur, farmiðimeðSunnu 35 þús., selst á kr. 27 þús. kr. Uppl. I síma 31479. Til sölu skermkerra, barnastóll, barnabllstóll og mjög falleg vagga (úrtré).Uppl.isíma 36789. Til söluer verzlun er verzlar með margs konar fatnað, einnig lltið iönfyrirtæki, lltil útborgun. Tilboð sendist augld. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt „Verzlun 5965”. Notað sjónvarpstækitil sölu. Sími 26248. Hornung & Möllerpianó, lltið not- aö, til sölu. Uppl. I slma 35630. Til söiu 20 fermetra gólfteppi kr. 10 þús., Rafha eldavél kr. 3 þús., svefnbekkur kr. 4 þús. Uppl. I slma 33230. Til sölu Eltra útvarpstæki, tvi- breiður svefnsófi, nylon rúm- teppi, AEG hárþurrka, Singer saumavél nr. 437 og tafl úr fila- beini. Uppl. I slma 26259. Til sölu hestar.Uppl. I slma 36636 eftir kl. 6. Til sölu grár hestur, 6 vetra, fall- egur. Uppl. eftir hádegi í slma 38452. Til sölu litið notaður hitaspirall fyrir 10 Ibúðir, einnig ketill með brennara og dælu. Uppl. I slma 40317 laugardag og sunnudag kl. ■11—14. Til sölu gömul eldhúsinnrétting. Sími 27776. Til söluriffill Scultz & Larsen cal 308 Norma Magnum, með sjón- auka (Weaver K 4, festingar Jaeger) 200 skot og hleðslutæki. Til greina kemur að taka minni byssu upp I. Uppl. I slma 21276 I dag. Hundur til sölu. Til sölu Fox Terry 5 mánaða hvolpur (tlk). Uppl. I síma 81470 milli kl. 3 og 4 I dag. Til sölu Gibson bassagítar og Teska magnari. Uppl. I sima 92- 1944. Til sölu oliukynditæki, 2 katlar 2 og 4 fermetra, 8 ára gamlir og Rafha eldavél. Simi 43981. Mold — Mold. Nú er timinn til að fá mold I lóðina. Höfum látið efnagreina moldina. Simi 42690. VERZIoUN j •' FERGUSON sjpnvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. I slma 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. ódýr stereosett margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 geröir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bllasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur,gottúrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEVPT Fjölritari. öska eftir að kaupa fjölritara, helzt rafknúinn. Uppl. I slma 43365. Vil kaupa isskáp, litla þvottavél, ryksugu, kommóöu, o.fl. Slmi 23063. Teiknivél. Óska eftir að kaupa teiknivél, helzt sleöavél með eða án borðs. Þarf að vera hentug fyrir tækniskólanema. Brúðar- kjóll til sölu á sama staö. Uppl. I slma 51112. FATNADUR Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. I slma 34231. HÚSGÖGN Til sölu tekk-hjónarúm, borð- stofuborö, 6 stólar (með bláu á- klæði) og skrifborð með hansa- uppistöðum og hillum. Uppl. i sima 32180. Óska eftirað kaupa 2ja sæta sófa eða sófasett, gamalt en vel með farið. Simi 23132. Kojur og lítill hilluskápur óskast keypt. Uppl. I sima 20349. Hjónarúm úr palisander óskast keypt. Uppl. I slma 71737. Svefnbekkir, svefnsófar, svefn- sófasett, hjónafleti, einnig ódýr hjónarúm, verð með dýnum að- eins kr. 25.200. — Opið 1—7. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmlöi s/f Auð- brekku 63.Simi 44600. BÍLAVIÐSKIPTI Litill rauöurVW árg. ’67 I ágætu lagi til sölu milliliðalaust. Verð kr. 130 þús. Uppl. I sfma 51470 laugard. og sunnudag. Vél I Volvo Amason til sölu, glr- kassi og vatnskassi fylgir (allt I sæmilegu lagi), ódýrt. Uppl. I slma 30118 eftir kl. 5. Til sölu Saab ’65 I einu lagi eða pörtum, vél góð. Uppl. I slma 52314. B.M.C. dlsil. Til sölu disilmótor, BMC nýuppgerður (allt nýtt), sem passar fyrir Willys jeppa, kúplingshús og plata fylgir, einn- ig mjög hentugt fyrir rússajeppa. Uppl. I slma 44412 kl. 2—61 dag og sunnudag kl. 6—8. Til sölu VW 1300 ’71 I toppstandi. Skipti á mótorhjóli koma vel til greina (helzt torfæruhjól). Uppl. i slma 37041 eftir kl. 8 á kvöldin. óska eftirað kaupa 3ja—6 tonna vörubil, má vera palllaús. Uppl. I slma 94-3266. Til sölu Cortina ’67 I góðu lagi. Uppl. I síma 40259. VW ’72. Vel með farinn VW ’72 óskast. Slmi 34230. Renault R-8 1964 til sölu, verð kr. 30 þús. Uppl. I sima 84345. Til sölu Taunus 17 M 2ja dyra, harötop árg. 1968, verð 250 þús., útb. 100—150 þús. Einnig til sölu segulband I bll og fyrir 220 volt og Hofner rafmagnsgítar. Uppl. I slma 28046. Til sölu Fiat árg. ’74, nagladekk og sumardekk fylgja. Uppl. I síma 66410. óska eftirgóðum smærri bll, sem mætti greiðast með 6 og 12 mán- aða vlxlum (fasteignatryggöum), árg. ’70—’73 æskileg. Uppl. I slma 25551. óska eftir að kaupa bll á ca 100 þús., staðgreiðsla, þarf að vera I góðu lagi. Uppl. I slma 12802 kl. 9—13 og 19—21. Óska eftirað kaupa Cortinu árg. ’66 eða ’67, aðeins óryðgaöir og góðir bllar koma til greina. Uppl. 1 slma 86672 e.h. Hús á Willys '65 til sölu. Slmi 43208 eftir hádegi. Flatvél.Vél óskast til kaups IFiat 125 (stærri gerö fólksbifreið), árg. 1968. Uppl. I slma 51328. Comet ’72.Til sölu Mercury Com- et 4ra dyra árg. 1972 með vökva- stýri, vel með farinn og fallegur. Uppl. I síma 24945 eftir kl. 16, laugardag. Til sölu Ford Fairlane ’62, 6 cyl, beinskiptur. Góöur bíll. Tilboð. Slmi 72165. Til sölu vél sjálfskipting og fl. úr Ford Fairlane ’59. Simi 51521. óska eftir Hillman Hunter •72—1'73 eða Cortinu. Uppl. I slma 71214. Tilboð óskasti Taunus 17 m super ’71, station, ákeyrðan, að Hliöar- geröi 25, Reykjavlk. Tilboðum skilað á sama stað fyrir 10. þ.m. Uppl. I síma 86797. Single sidebandtalstöð fyrir blla, 2790 til sölu, skipti á Bimini koma til greina. Uppl. I sima 52746. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hlutil flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Bílar.Nú er bezti tlminn að gera góð kaup. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. Bflasalan Höfðatúni 10. Slmar 18881 og 18870. Mazda 818, ’73. Til sölu Mazda 818, ’73, rauður, ekinn 33 þús. km. Uppl. I slma 32731. Land-Rover ’74 styttri gerö, Safari (tvöfalt þak, þakgluggar og fullklæddur að innan) til sölu. Bfllinn er með útvarpi, hvítur að lit, ekinn 7 þús. km og innfluttur af einkaaðila. Verð kr. 1100 þús. útb. kr. 600 þús. eða eftir sam- komulagi. Uppl. að Freyjugötu 27 A, sfma 74050 kl. 9-4 og 10403 kl. 5- 7 e.h. Bronco.Til sölu er mjög góður og vel útlítandi Bronco 1967, skipti koma til greina á Volkswagen 1967—’70. Uppl. I sima 52166. Herbergi til leigu við Miklubraut við Klambratún. Ekki inni I ibúð, sér snyrting. Simi 23063. Til leigu I Vogum á Vatnsleysu- strönd á tveimur hæðum 6 her- bergi og eldhús I tvibýlishúsi, sér hiti og sér inngangur, simi getur fylgt. Uppl. I sima 42953. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð til leigu i Hafnarfirði I 10—12 mán- uði. Uppl. I slma 10719. Til leigu herbergi með innbyggð- um skápum, eldhús, ennfremur aðgangur að baði og slma og þvottahúsi. Aöeins reglufólk kemur til greina. Uppl. frá kl. 3—8 slðdegis laugardag og sunnu- dag I slma 36215. Rúmgott herbergií kjallara með eldunaraöstöðu og baði til leigu. Uppl. I slma 16187 milli kl. 10 og 2 I dag. Forstofuherbergi I Hraunbæ til leigu, húsgögn geta fylgt ef vill. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „6051”. Tvö samliggjandi herbergi til leigu I miðborginni. Hreinleg um- gengni og reglusemi áskilin. Tekið skal fram að eldhús eða eldunaraðstaða er ekki fyrir hendi. Uppl. I síma 32261 kl. 4-5 I dag. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og I síma 16121. Opið 1-5. Húsráöendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I slma 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusöm kona með 2 börn á skólaaldri óskar eftir Ibúð sem fyrst, ræstingar eða húshjálp koma til greina. Uppl. i slma 21091. Fulloröinbarnlaus hjón óska eftir Ibúð I Hafnarfirði, Garðahr. eða Keflavlk. Uppl. I slma 42953. Forstofuherbergi óskast I Reykjavík, góð umgengni. Slmi 35751 og 16106. Tvö sérherbergimeð baði, annað fyrir skrifstofu, hitt til Ibúðar óskast strax til leigu eða 2ja her- bergja Ibúð sem næst Múlahverfi. Uppl. I síma 83150. Ung konaóskar eftir einstaklings- eða lltilli 2ja herbergja ibúð, sem allra fyrst, helzt I Voga- eða Heimahverfi. Uppl. I sfma 82676. Ungan vélskólanema frá Akra- nesi vantar herbergi á leigu, fer heim um helgar. Sími 93-1635. Ung hjón óska eftir Ibúð, reglu- semi og skilvisum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. I slma 41072. Húsnæði (með þriggja fasa taug) óskast undir hreinlegan iðnað. Uppl. I slma 81753. Sjúkraliðanemiutan af landi ósk- ar eftir að taka á leigu herbergi frá 1. marz nk. með aðgangi að baöi, þarf að vera I Hliðunum eða I grennd við Landspitalann. Reglusemi heitið. Uppl. I slma 66200. Tveggja til þriggja herbergja Ibúð óskast strax. Uppl. I slma 21504. Tvær ungar stúlkuróska eftir 2ja herbergja Ibúð,helzt I grennd við Hrafnistu. Uppl. I sima 14095 eftir kl. 4 e.h. Ung hjón óska eftir Ibúð á hag- stæðu verði strax. Uppl. I síma 38774 I dag og næstu daga. 30—50 ferm pláss undir léttan iðnað óskasttilleigu, má vera bil- skúr. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Slmi 36245. Getur þúleigt okkur Ibúð? Við er- um tvær ósköp venjulegar stúlkur utan af landi. Onnur viö nám, hin I fastri vinnu. Ábyrgjumst reglu- semi, einhvers konar aðstoð kæmi til greina. Uppl. I sima 32646 eftir kl. 17 I dag og næstu daga. óska eftir litlu herbergi við Berg þórugötu, Njálsgötu eða Grettis- götu um óákveðinn tima. Reglu- semi. Slmi 15047. Erlent sendiráð óskar að taka á leigu einstaklingsibúð eða gott herbergi með eldunaraðstöðu og baði. Tilboð sendist VIsi merkt „Sendiráð 1515”. Hafnarförður. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast til leigu I Hafnarfirði. Uppl. I síma 51713. Ræstingakona óskast til að hreinsa stiga I skrifstofuhúsi I Reykjavlk einu sinni I viku. Uppl. I síma 50411. Vantar nokkragóða handflakara, mikil vinna, bónus. Fiskiðjan Freyja hf. Súgandafirði. Slmi 94- 6105,eða 6177. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir vinnu I Keflavlk eða Ytri-Njarðvlk, er vön afgreiðslu. Uppl. I sima 1048. Tveir nýstúdentar óska eftir vel launaðri atvinnu strax. Uppl. I slma 35576. SAFNARINN Hópflug ttala óstimpiuð kr. 91.000. Kaupum Isl. frlmerki og fyrstadagsumslög. Frimerkja- húsiðj Lækjargötu 6A. Sfmi 11814. Myntverðlistar: Alheimslistar: 1900—1975 kr. 1550, 1800—1900 kr. 1218, Gullmynt Evrópu kr. 3540, Seðlar Evrópu eftir 1900 kr. 2100, Norðurlönd Sieg kr. 640 og Isl. myntir 1975 kr. 300. Sendum gegn póstkröfu. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiö- stööin, Skólavörðustlg 21 A. Simi 21170. HREIHGEBNIHCAft Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl„ einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Upp. I slma 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerískum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst I sima 72398. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Slmi 25551. Hreingerningar. Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Sími 22841. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. ÞJONUSTA . Grimubúningar. Til leigu grlmu- búningar á börn og fullorðna, einnig fyrir ungmenna- og félaga- samtök. Uppl. I síma 71824 og 86047. Geymið auglýsinguna. Húseigendur. önnumst glerísetn- ingar I glugga og hurðir, kíttum upp og tvöföldum. Slmi 24322 Brynja. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum, pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða. Fast tilboð. Sprautum emaler- ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458. TAPAÐ — FUNDID Kvenarmbandsúr tapaðist I mið- bænum sl. fimmtudag kl. 5—6. Uppl. I síma 18024. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Veitingahúsið Kokkurinn Hafnar- firði. Veizlumatur, köld borð, smurt brauð, snittur, brauðtert- ur, pottréttir, ásamt nýjum fjöl- breyttum matseðli. Veitingahúsið Kokkurinn. Simi 51857. BARNACÆZLA Tek aö mérað gæta barna hálfan og allan daginri. Uppl. I slma 53730. Stúlka óskasttil að gæta 2ja ára drengs I vesturbænum kl. 3—5, 2—3 daga I viku. Uppl. I slma 13312. Óska eftir góðrikonu til að gæta 7 mánaða drengs hálfan eða allan daginn, helzt sem næst Tjarnar- stlg á Seltjarnarnesi eða I mið- bænum. Uppl. næstu daga kl. 9-12 eða eftir kl. 6 á kvöldin I slma 10816. EINKAMjU Hjálp. Er ekki einhver fjársterk- ur aðili, sem vildi hjálpa ein- stæðri móður með 2 börn, sem á I miklum fjárhagserfiðleikum. Til- boð vinsamlegast sendist augld. VIsis merkt „Hjálpsemi 5982”. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessillusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friörik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nemendur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima I sima 52224. Sigurður Gislason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.