Vísir - 08.02.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 08.02.1975, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Laugardagur 8. febrúar 1975. Eins og venjulega um helgar verður mikið um að vera á íþróttasviðinu um helgina sem nú er að fara f hönd/ og úr mörgu að velja fyrir fþróttaunnendur. Við skulum nú líta á það helzta sem um er að vera: Laugardagur: Skíði: Skálafell kl. 13,00: punktamót — Stórsvig karlar og konur Hveradalir kl. 14,00: Punktamót — Ganga 17 til 19 ára og 20 ára og eldri. Lyftingar: íþróttahús Kennaraskólans kl. 16,00: Unglingameistaramót Is- lands i tviþraut. Hlaup: Kambar kl. 13,30: Kambaboð- hlaupið. Lýkur viö ÍR-húsið um kl. 16,00. Kröfuknattleikur: Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. Sunnudagur: 16,00: 1. deild karla Valur — IS og siðan KR — HSK. íþróttaskemman Akureyri kl. 14,00: 2. deild karla Þór — UMFG. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15,30: 2. deild karla KR — Þór, síðan Ármann — Vikingur i 1. deild kvenna. Asgarður kl. 15,50: 2. deild karla Stjarnan — Þróttur og siðan Breiðablik — KA. Skfði: Skálafell kl. 12,00: Punktamót — Svig karlar og konur. Glíma: Iþróttahús Jóns Þorsteinssonar kl. 14,00: Bikarglfma Vikverja. Körfuknattleikur: Breiðholtsskóli kl. 13,00: Meistaraflokkur kvenna IS — FH og KR — Fram. Auk þess leikir i yngri flokkunum. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 14,45: 2. deild karla KR — KA og einnig leikir i yngri flokkunum. Laugardalshöll kl. 19,15: 1. deild kvenna Valur — FH. Siðan tveir leikir i 1. deild karla 1R — Valur og Armann — Fram. Ásgarður kl. 14,00: 2. deild karla Breiðablik — Þór og siðan 1. deild kvenna Breiðablik — KR. Iþróttahúsið Njarövik kl. 16,45: 2. deild karla IBK — Fylkir. W Islands- meistarar í innanhúss- knattspyrnu Þetta eru tslandsmeistar- ar Fram i innanhússknatt- spyrnu, talið frá vinstri, Eggert Steingrimsson, Atli Jósafatsson, Rúnar Gisla- son, Snorri Hauksson, Agúst Guðmundsson, Ásgeir Eiias- son, Marteinn Geirsson, Kristinn Jörundsson og Jón Pétursson, fyrirliði. Bjarn- leifur tók myndina eftir að Fram haföi sigraði Val I úr- slitaleik mótsins sl. sunnu- dag. TEITUR TDFRAMAÐUR I hinum einkenni- lega heimi „X", málmfólk kastar hringjum búnum til úr lifandi málmi sem þrengist að manni eins og snákar. ,4< Arás málmfólksins. Ég skal hjálpa þér . . r Hlaupið ... Bjargið sjálfum, ykkur! A Greipur! Greipur er að kafna. Ég verð að bjarga honum! Þú getur ekki gert neitt . . . Láttu okkur um þetta! Komið með vatnsslöngurnar Mannfólk hleypur út úr neðanjarðarbyrgjum sin vatnsgusan hittir málmmann og hann ryðgar á f áum sekúndum,. . . ófær um að hreyfa sig! '— Ryðið drepur þá! iálpið Greip! lann kafnar! Framh. Featurei Syndicate. Inc., 1974. Worl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.