Vísir - 13.02.1975, Blaðsíða 10
10
Vísir Fimmtudagur 13. febrúar 1975
Tarzan tekur ekki_
áhættuna a& þurfa"
aö berjast við dýrið
inni i hellinum, svo
hann stekkur af við
hellismunnann.
Auglýsing
Samkvæmt lögum nr. 106 verður 11 mill-
jónum króna ráðstafað úr Gengis-
hagnaðarsjóði 1974 til orlofshúsa sjó-
mannasamtakanna.
Umsóknir um framlög úr sjóðnum óskast
sendar ráðuneytinu fyrir 10. mars n.k.
Reykjavik 12. febrúar 1974.
Sjávarútvegsráðuneytið
Snjóhjólbarðar
í miklu úrvali á
hagstœðu verði
Fullkomin
hjólbarðaþjónusta
Hjólbarðasalan
Borgartúni 24 — Simi 14925.
(A horni Borgartúns og
Nóatúns.)
Smurbrauðstofan
Njálsgötu 49 — Sími 15105
w
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
M.a.
Benz sendiferðabil 319
Rússajeppa Austin Gipsy
Willys Station
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5
laugardaga.
Húsbyggjendur — Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-ReykjaVikur-
svæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
Hagkvæmt verð. Greiðsluskilmálar.
Borgarplast h.f.
Borgarnesi Sfmi 93-7370 Helgar- og kvöldslmi 93-7355.
GAMLA BÍÓ
Heimur á heljarþröm
SOYLENT GREEN
CHARLTON HESTON . LEIGH TAYLOR-YOUNG
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Mynd fyrir alla þá, sem kunna að
meta góðan leik og stórkostlegan
söguþráð.
Sýnd kl. 9.
Fjórar stelpur
Skemmtileg, brezk gamanmynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 7.
AUSTURBÆJARBIO
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ný kvikmynd eftir hinni heims-
frægu sögu Jack Londonser kom-
ið hefur út 1 Isl. þýðingu:
óbyggðirnar kalla
Call of the Wild
Mjög spennandi og falleg ný kvik-
mynd i litum. Aðalhlutverk:
Charlton Heston, Michéle
Mercier, Ken Annakin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
■PRPILL0D-
Papillon
Úrvalsmynd með Steve
McQueen, Dustin Hoffman.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 11.
Blóðhefnd
dýrlingsins
Hörkuspennandi litkvikmynd
með Roger Moore.
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3 og 5.
LAUGARÁSBÍÓ
jjB ST*IV0
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Harðjaxlinn
Hressileg slagsmálamynd i lit-
um.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Rod Taylor, Suzy
Kendall.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8.
Slðasta sinn.