Vísir - 13.02.1975, Blaðsíða 12
12
Visir Fimmtudagur 13. febrúar 1975
1 forkeppni HM i Bermuda á
dögunum vann Garozzo,
ítalíu, fimm tigla fallega I eft-
irfarandi spili. Hann opnaði á
tigli I spilinu — vestur sagði
hjarta, norður spaöa og aust-
ur tvö lauf. Suður sagði 2 tigla
— og Belladonna i norður
stökk i 4 lauf, svo hinn öruggi 3
granda samningur var úr sög-
unni. Vestur spilaði út hjarta-
kóng I 5 tíglum.
4 Á10852
♦ Á54
♦ K102
♦ 102
N ♦ KDG9 svara iöö£
V A S ▼ 3 ♦ 76 APÓTl
4 74
*KD1098
♦ 94
♦ KG64
♦ 63
♦ G762
♦ ADG853
♦ A
Þrir tapslagir virðast I spil-
inu — einn á spaða og tveir á
hjarta. En Garozzo tók mögu-
leikana I réttri röð. Hann tók á
hjartaás og spilaði laufi á ás.
Þá litill spaði og lét áttu
blinds. Austur átti slaginn á
niuna og spilaði spaðakóng
(skiptir ekki máli hverju hann
spilar fyrst hann á ekki
hjarta). Garozzo tók á ás
blinds og trompaði spaða með
tigulgosa. Vestur sýndi eyöu
— og möguleiki að fria
spaðann var þvi ekki fyrir
hendi. En Garozzo sá mögu-
leika ef tiglarnir féllu 2-2.
Hver er hann? — Garozzo
spilaði tigli á tiu blinds og
trompaði lauf heima. Þá tigull
á kónginn og trompliturinn
féll. Nú spaði, og Garozzo
trompaði ekki drottningu —
heldurkastaöihjarta!! Austur
átti ekkert nema lauf og varð
þvi að spila i tvöfalda eyðu.
Aftur kastaði Garozzo hjarta
heima og trompaði i blindum.
Siöasta hjartaö losnaði hann
svo við á spaðatiu blinds.
Fallega unnið úr spili.
A stúdentaskákmótinu I
fyrra kom þessi staða upp I
skák Eslon, Sviþjóð, sem hafði
hvltt og átti leik, og Enigl,
Austurriki.
tm 1 Mpp %
m mhm m
llÍ SIR! llil ■ Wm ........
; 1 . - ]
■
m: : : WíWM MÉM: 1
28. Dc8+ ! — Hxc8 29. Hxc8+
— Kf7 30. Hxh8 — Rf6 31. Hf8
mát.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni stmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar I lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
Kvöld-,nætur- og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 7.-13. febr. er
I Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á s.unnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði I
sima 51336.
Hitaveitubilanir slmi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Siysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstlg alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Slmi 22411.
ReykjavIk:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Aðalfundur
Náttúrulækningafélags Reykja-
vfkur verður haldinn fimmtudag-
inn 13. febr. nk. kl. 20.30 i matstof-
unni Laugaveg 20 B.
Venjuleg aðalfundarstörf. —
Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn fimmtu-
daginn 13. febr. kl. 8.30 I Félags-
heimilinu, uppi. Ragna Freyja
Karlsdóttir kennari flytur erindi.
Að fundi loknum sýnir Guðmund-
ur Þorsteinsson ökukennari
myndir úr umferðinni. Félags-
konur mætið vel. Stjórnin.
Félag kaþólskra
leikmanna
Fundur verður haldinn að Stiga-
hlið 63 fimmtuda'ginn 13. febrúar
kl. 20.30. Umræðuefni: Ritningar-
lesturinn I messunni. Stjórnin.
Fundartimar A.A.
Fundartlmi A.A. deildanna I
Reykjavlk er sem hér segir:
Tjarnargata 3 c
mánudaga, þriöjudaga,
miðvikudaga, fimmtudaga og
föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
fimmtudaga kl. 9 e.h.
Simi A.A. samtakanna er
16373, simsvari allan sólar-
hringinn. Viötalstimi að Tjarnar-
götu 3 c alla virka daga nema
laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama
tima svara félagar i sima sam-
takanna, einnig á fundartimum.
Óháði söfnuðurinn.
Félagsvist nk. fimmtudagskvöld
13. febr. kl. 8.30 i Kirkjubæ.
Góð verölaun — kaffiveitingar.
Kirkjukórinn.
Frá Golfklúbbi
Reykjavikur
Innanhússæfingar verða á
fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30-
10,30, og hefjast 6. febrúar I leik-
fimisal Laugardalsvallar, (undir
stúkunum). Fólk er beðið um að
hafa sér inniskó eða striga-
skó. Notaðir verða eingöngu léttir
æfingaboltar. Nýir félagar eru
velkomnir og fá þeir tilsögn hjá
klúbbmeölimum. Stjórnin.
Málfundanámskeið
i kvöld
Er þar málfundur.
Umræðuefnið er: A að opna fyrir
útsendingar Keflavikursjón-
varpsins? Leiðbeinandi Guðni
Jónsson. Mætið stundvislega kl.
20.30.1 Miðbæ við Háaleitisbraut.
Nýir þátttakendur velkomnir.
Upplýsingar i sima 17102.
Heimdallur.
Stjórnmálafræðsla
1 framhaldi af ræðunámskeiðinu
hefur stjórn Heimdallar ákveðið
að gangast fyrir stjórnmála-
fræöslu dagana 17.—21. febrúar
nk. I Miðbæ við Háaleitisbraut.
DAGSKRA:
Mánud. 17. febr. kl. 20:30.
Starfshættir og saga stjórnmála-
flokkanna. Leiðbeinandi: Sigurð-
ur Líndal.
Þriðjud. 18. febr. kl. 20:30. Utan-
rikis- og öryggismál. Leiðbein-
andi: Baldur Guðlaugsson.
Miðvikud. 19. febr. kl. 20:30.
Markmið og leiðir I efnahagsmál-
um. Leiðbeinandi: Jónas Haralz.
Fimmtud. 20. febr. kl. 20:30.
Sjálfstæöisstefnan. Leiðbeinandi:
Gunnar Thoroddsen.
Föstud. 21. febr. kl. 20:30. Laun-
þegamál. Leiöbeinendur Guö-
mundur H. Garðarsson og
Brynjólfur Bjarnason.
Þátttökugjald fyrir bæði nám-
skeiöin verður kr. 500,00. Þátt-
taka tilkynnist á skrifstofu Heim-
dallar Laufásvegi 46, simi 17102.
Allar nánari uppl. eru veittar á
skrifstofu Heimdallar. —
Stjórnin.
Borgfirðingafélagið
Munið félagsvistina að Hótel Esju
annaö kvöld 14. febrúar kl. 8.30.
Skemmtinefndin.
* y' '
Neskirkja
Föstumessa I kvöld kl. 20.30. Sr.
Jóhann S. Hlíöar.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20:30: Almenn
samkoma. Allir velkomnir.
Föstudag kl. 20.30: Hermanna-
samkoma.
Filadelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Willy Hansen.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a i kvöld kl. 20.30. Sungnir verða
Passiusálmar. Allir velkomnir.
| í PAB | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD |
Frá vinstri:
Valgarö Sigurösson (hann er nú
að ljúka lögfræðiprófi en kemur
fram I þessum eina þætti sér og
öðrum til upply ftingar),
Haraldur Sigurðsson, Erna
Einarsdóttir og Þórhallur
Sigurðsson. (Hann sýndi óvænt
á sér nýja hlið I vikunni er hann
vann þriðju verölaun I sam-
keppni um gæöamerki fyrir Is-
lenzkar iðnaðarvörur).
Bakkabrœður skemmta
— „af engu sérstöku tilefni
Bræöurnir Halli og Laddi
sameinast á ný I nýjum hálf-
.://
tlma skemmtiþætti, sem sjón-
varpiö lauk viö aö taka upp fyrir
skömmu. Það er ekki nóg meö
að bræðurnir séu þar tveir til
skemmtunar, heldur er bakka-
bræðratrlóiö nú fullkomnað með
tilkomu þriðja bróðurins, Val-
garðs, sem einnig kemur fram I
þættinum. Auk þeirra þriggja
tekur Erna Einarsdóttir þátt I
gamninu. Hún fór með hlutverk
Hermlnu, þar sem hún lék I ára-
mótaskaupinu á móti Bessa og
hefur hún unnið sem hlaöfreyja
svo eitthvaö sé nefnt.
Skemmtiþáttur þessi verður
væntanlega á dagskrá næsta
þriöjudagskvöld „af engu sér-
stöku tilefni” eins og stjórnandi
þáttarins, Andrés Indriðason
orðaði það. Andrés bæði leik-
stýrir og semur mest af efninu.
Þátturinn byggist upp á 30 stutt-
um atriðum, sem allir ættu aö
geta hlegið að ef við þekkjum þá
Halla, Ladda og Andrés rétt.
— JB