Vísir - 13.02.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 13.02.1975, Blaðsíða 15
Vlsir Fimmtudagur 13. febrúar 1975 15 Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA Endurnýjum gamlar Inyndir og stækkum, pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Boddy viðgerðir — föst tilboð. Tökum að okkur boddyviðgerðir á fiestum tegundum fólksbifreiða, föst verðtilboð. Tékkneska bifreiðaumboðið hf., Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Biiasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bila tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Sprautum emaler- mgu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Kópavogsbúar athugið. Smurstöð okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiða og jeppabifreiða. Höfum opið frá kl. 8-18. Reynið viðskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44-46 Kópavogi, simi 42604. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar f glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Bifreiðaeigendur — Viðgerðir. Tek að mér allar viðgerðir á vagni og vél. Qet bætt við mig smiði á kerrum og annarri léttri smiði. Rafsuða — Logsuða, simi 16209. Tek að mér allar almennar bila- viðgerðir, einnig minni háttar réttingar, vinn bila undir spraut- un, bletta og almála bila, einnig Isskápa og önnur heimilistæki. Geymið auglýsinguna. Simi 83293. Ryðvörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiöa. Gefum öllum viðskiptavinum 10% afslátt af ryðvörn fram I marzlok 1975. Reynið viðskiptin. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Grlmubúningar. Til leigu grimu- búningar á börn og fullorðna, einnig fyrir ungmenna- og félaga- samtök. Uppl. I sima 71824 og 86047. Geymið auglýsinguna. ÞJONUSTA Otvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjón- varpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Pipulagnir — Viðgerðir — Breytingar. Annast allar viðgerðir og breytingar á pipulögnum. Ný- lagnir — hitaveitulagnir. Hreinlætistæki — Danfoss kran- ar settir á kerfin. Skipti miðstöövarkerfum. Löggiltur pipulagningameistari. Simi 52955. Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir, breytingar á húsum úti sem inni, einnig málningarvinnu. Faglærðir menn. Uppl. I sima 10751. Traktorsgrafa til leigu Leigi út traktorsgröfu i smærri og stærri verk. Gref fyrir bilskúrum, innkeyrslum og fl. Birgir ólason, vélaleiga. Simi 42479. Geymið auglýsinguna. Leigi út traktorsgröfu og loftpressu Tek að mér trjáklippingar og sel húsdýraáburð. Þórarinn Ingi Jónsson. Simi 74870. Innrömmun á málverkum og myndum, matt gler, erlent efni. úrval af falleg- um gjafavörum. Rammaiðjan, óðinsgötu 1. Opið 13—18. Föstudaga 13—19. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr: brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sjónvarpsverkstæði Með fullkomnasta mælitækja- kosti og lengstu starfsreynslu á landinu tryggjum við örugga þjónustu á öllum tegundum sjón- varpstækja. Sækjum og sendum ef þess er óskað. RAFEINDATÆKI Suöurveri Simi 31315. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f ,h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur nýbyggingar, múrverk, flisalagnir, múr- viðgerðir. Múrarameistari. Simi 19672. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig I umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Loftpressur, traktorsgröfur. þröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir. Tökum að okkur múrbrot, fleyg- un, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Ger- um föst tilboö, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn. Reynið við- skiptin. Simi 85210 og 82215. Véla- Vinnuvélar h/f leiga Kristófers Reykdal. Hús og Innréttingar. Vanti yður að láta byggja hús, breyta-hibýlum yðar eða stofnun á einn eða annan hátt, þá gjörið svo vel og hafið samband viö okkur. Jafnframt önnumst við hvers konar innréttingarvinnu, svo sem smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum viö að okk- ur hurðaisetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft- og veggklæðningum o.fl. Gjörið svo vel að leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Pianó og orgelviðgerðir Gerum við pianó, flygla og orgel að utan sem innan. . Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscounl rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóðfærav. Pálmars Arna, Skipasundi 51. Simar 32845 — 84993. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Springdýnur Tökum að okkur að gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum,WC-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar við þéttum hjá yður. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SLOTTSLISTEN S jónvarps viðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Glugga- og hurðaþéttingar GLUGGAR með innfræstum þétti- listum. Góð þjónusta — Vönduð vinna Gunnlaugur Magnús- son, simi 16559. HURÐiR Pipulagnir Tökum að okkur allt, sem nöfnum tjáir að nefna i plpu- lögnum. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og fl. Kjörorð, vönduð og fljót vinna. Eggert og Sigurður löggiltur meistari. Simi 72464 eftir kl. 19. Hafnfirðingar Bensinið er dýrt I dag. Látið bil- Off náffrannar mn ekki eyða meira en hann þarf. 8 " yiö höfum {ullkomin rafeinda- mótorstillingartæki, i nýju og rúmgóðu húsnæði að Melabraut 23, Hafnarfirði. önnumst einnig allar almennar viðgerðir. Reynið viðskiptin. BIUWER BHO» slmf 5f»6i.23' H*lnafl‘fM- Pipulagnir Hilmars J. H. Lútherssonar Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÚNSSONAR Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Hafnarf jörður, Garðahreppur, Suðurnes Viðgerðirá sjónvarpstækjum, útvarps- og hljómflutnings- tækjum, einnig biltækjum. Komum heim, ef óskað er. Ftadióröst h/f, simi 53181 Sjónarhóli, Reykjavikurvegi 22, Hafnarfirði. VERZLUN HVAÐ GERIR ÞÚ? til að spyrna á móti rýrnandi vöðva- kerfi likama þins — flöskuöxlum — innföllnum brjóstkassa eða istru? Faröu eftir ráðum Cassius Clay og tugþúsunda annarra um allan heim, láttu BIJLLWORKER likams- þjálfunartækið sjá um verkið. Hringið eftir 24 s. litmyndabæklingi með nánari upplýs- ingum s. 44440, sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn. Póstverzlunin. HEIMAVAL Box 39 Kópavogi. Hillmsystem Skápar, hillur og burðarjárn. Skrifborð, skatthol, kommóður. Svefnbekkir, hjóiastólar og fl. Staðgreiðsluafsláttur eða af- borgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opið mánud. til föstud. frá kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9.00. N STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROI slmi 51818 KENNSLA Almenni músikskólinn Nýtt 15 vikna námskeiö hófst frá og meö 20. f.m. Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga I skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10-12 og 18-20. Kennslugreinar: harmonlka, melódika, gitar, bassi, fiðla, flauta, mandólin, saxófónn og trommur. Ath. aðeins einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi. S. 25403.: Getum nú tekið nemendur i pianóleik. almenni MUSIK-skólinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.