Vísir - 19.02.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 19.02.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Miðvikudagur 19. febrúar 1975. Bandarikjamenn hafa verið með alls konar kærur á HM siðustu árin — og á Bermuda kærðu þeir ltalina Facchini og Zucchelli fyrir fótahreyfingar. Eitt af spilunum, sem lagt var fram til staðfestingar, að eitt- hvert óeðlilegt samband væri milli itölsku spilaranna, er eftirfarandi og ákæran i spil- inu er reyndar svo hlægileg að ekki tekur nokkru tali. 4 K105 »2 ♦ D743 * KD972 *7 48632 VKD106 ♦ AG *A64 N V A S VG98743 ♦ K92 *G108 4 ADG94 ♦ A5 ♦ 10865 ♦ 53 Spilið kom fyrir i leik ítaliu og Braziliu og það var fyrrum fyrirliði Bandarikjamanna á HM, Oswald Jacoby, sem dró fram spilið. ítalarnir voru með spil v/a og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 sp. dobl pass 2 hj. pass þass 3 hj. pass 3 sp. 4hj. 4 sp. pass pass pass Facchini spilaði Ut tigulás, sem viröist jafnvel eölilegasta útspil vesturs, og Italirnir voru fljótir að hnekkja spilinu. Tveir á tigul — tigull trompað- ur og laufaás. Eftir tveggja hjarta sögn austurs og keðju- sögn norðurs i litnum var hjartaútspil vafasamt — þama þurfti sókn. En Banda- rlkjamenn voru á annarri skoðun. Þeir töldu tigulás varla koma til mála sem fyrsta útspil!! — nema sá, sem spilaði út, vissi eitthvað um spil félaga sins!! A hinu borðinu fórnuðu Braziliumenn i 5 hjörtu, doblað, 300 til Italiu, sem þvi vann 8 stig á spilinu. 1 leik USA og Frakklands spil- aði USA-spilarinn i vestur út spaða!! I 4 spöðum suðurs, og Frakkinn var fljótur að vinna sina sögn. SKÁK A skákmótinu i Hastings um áramótin vann Planinc Vaganjan stórfallega. Hann átti leik á svart i eftirfarandi 21.-----Ral! (hótar Rb3 mát) 22. Dxb7 — Dc7! og hvit- ur gafst upp. Mát eða drottn- ingartap. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótelanna vikuna 14,—20. febrúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunni. bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið ki. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla iaugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. FÉLAGSLÍF Þórsmerkurferð föstudaginn 21/2 kl. 20. Ferðafélag lslands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðvikudag 19. febrúar. Verið velkomin. Fjölmennið. Kvennadeild Slysavarnafélagsins IReykjavik heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 19. febr. kl. 8.30 i Slysavarnahúsinu á Granda- garði. Áriðandi mál á dagskrá. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Félag islenzkra sér- kennara heldur fund 19. febrúar nk. á hótel Esju kl. 20:30. Fjallar fundurinn um gildi skapandi starfs og listtjáning- ar I kennslu og uppeldi. Frum- mælendur verða Sigriður Björnsdóttir sjúkraiðjukenn- ari, Guðrún Stephensen kenn- ari og Eyjólfur Melsted musik-thereapeut. Að framsöguerindunum loknum fara fram umræður. Rétt er að geta þess, að skapandi starf og listtjáning er nú sem óðast að öðlast viðurkenningu sem nauðsyn- leg lækninga- og uppeldisað- ferð og hefur rutt sér mjög til rúms erlendis á undanförnum árum. A fundinn 19. febrúar eru allir áhugamenn velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikuduga, fimmtuaaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahcllir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar I sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Kvenfélag Bæjarleiða. Fundur verður i Hreyfilshúsinu v/Grensásveg fimmtudaginn 20. febr. kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Hörgshlið 12 Almenn samkoma. — Boðun fagnaðarerindisins i kvöld, mið- vikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i kristni- boðshúsinu Betania Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Susie Bachmann og Páll Frið- riksson tala. Allir eru velkomnir. Laugar neskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson. Frikb’kjan í Reykjavik. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Sr. Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall. Föstumessa kl. 8.30. i kvöld. Sr. Árelius Nielsson. mKYmiNGAR Félag einstæðra foreldra. Skrifstofa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. Frá Golfklúbbi Reykjavíkur Innanhússæfingar verða á fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30- 10,30, og hóf us:l 6. febrúar i leik- fimisal Laugardalsvallar, (undir stúkunum) Fólk er beðið um að hafa með sér inniskó eða striga- skó. Notaðir verða eingöngu léttir æfingaboltar. Nýir félagar eru velkomnir og fá þeir tilsögn hjá klúbbmeðiimum. Stjórnin. | I DAB | I KVÖLD | Í DAG j í KVÖLD | UTVARP MIÐVIKUDAGUR 19.febrúar 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iöde gis sa g a n : „Himinn og jörð” eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (11). 15.00 Miödegistónleikar. Rena Kyriakou leikur Pianó- sónötu i B-dúr op. 106 og þrjár fantasiur eftir Mendelssohn. Christoph Eschenbach, Karl Leister og Georg Donderer leika Trió i a-moll fyrir pianó, klarinettu og selló op. 114 eftir Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Ctvarpssaga barnanna: ,,t föður staö” eftir Kerstin Thorvall Falk.Olga Guðrún Arnadóttir les þýðingu sina (5). 17.30 Framburðarkennsla I dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Upp koma svik..„” Upphafskafli verðlaunabók- ar Norðurlandaráðs eftir Hannu Salama. Steinunn Jóhannesdóttir leikkona les eigin þýðingu úr sænsku. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur.Þuriður Pálsdóttir syng- ur lög eftir Jórunni Viöar við undirleik höfundar. b. Minnisveröur nágranni. Hallgrimur Jónasson rithöf- undur flytur minningaþátt úr Noröurárdal I Skagafiröi. c. Húsfreyjan i Bræðra- tungu og fleiri kvæði eftir Jórunni ólafsdóttur frá Sörlastöðum. Ragnhildur Steingrimsdóttir leikkona les. d. Brana, vitur hryssa en kenjótt.Rósa Glsladóttir frá Krossgerði við Beru- fjörð flytur frásögu. e. Um Islenzka þjóðhætti. Arni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Þjóð- leikhúskórinn sýngur lög eftir Jón Laxdal. Söng- stjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 21.30 Otvarpssagan: „Klaka- höllin” eftir Tarjei Vesaas Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passlusálma (21). 22.25 Bókmenntaþáttur i umsjá Þorleifs Haukssonar. 22.55 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Útvarp kl. 19.35: „Upp koma svik...f# — lesið úr verðlaunabók Salama Norðurlandaráð og bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið i sviðsljósinu á íslandi • undanfarna daga. Á sunnudaginr voru bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs afhent við hátiðlega at- höfn i Háskólabiói, en verðiaunahafinn Hannu Salama sá sér ekki fært að vera þar viðstaddur. Hannu Salama fékk verðlaun sin fyrir bókina „Kommer upp i tö” og i kvöld klukkan 19.35 les Steinunn Jóhannesdóttir leik- kona eigin þýðingu á upphafs- kafla bókarinnar. Fær almenningur þvi tækifæri til að kynnast þessu verðlaunaverki Salama i kvöld. —JB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.