Tíminn - 01.07.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.07.1966, Blaðsíða 10
DENNI DÆMALAUSI — og ég sag'ði: Kallaðu Villa ekki gamla hross, hann er alls ekk- ert gamalll í dag er föstudagurinn 1. jú!í — Theobaldus Tungl í hásuðri kl. 23.52 Árdegisháflæði í Rvík kl. 4,16 Heikugazla if Slysavarðstofan Heilsuverndarstóð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230. if Neyðarvaktln: Siml 11510, opið hvern virkan dag, trá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu t borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá fcl. 9.10 —20, taugardaga frá kl. 9.15—10 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek. Garðsapótek, Soga- veg 108 Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl 1 — 4 Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Ið- unn vikuna 25. júní—2.júlí. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 1. júlí annast Eiríkur iíjörns son, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörztu i Keflavík 1.7. annast Jón K. Jóhannsson. Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Guðfíður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá NY kl. 11.00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfraim til Nir k). 03.45. Leifur Eiríksson er væntan legur frá Luxemborg kl. 17.45. Held ur áfram til NY kl. 18.45. Siglingar Skipafréttir SÍS. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökulfeil fer í dag frá Hornafirði til Þor- lákshafnar. Dísarfell er í Cork. Fer þaðan til London, Hamborgar og Stettn. Litlafell fór í gær frá Rvk til Austjarða. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell fór í gær frá Arupa til íslands. Stapafell losar á Norður landshöfnum. Mælifell er í Arkhan- gelsk. Fer þaðan til Belgíu. Hafskip h. f. Langá er í Rvk. Laxá fór frá Gauta borg 28. þ. m. til Reykjavíkur. Rangá er í Reykjavík. Selá er í Grimsby. Elsa F er í Reykjav. Patricia S er á Flateyri. Salvinia er væntanleg til Vestmannaeyja á morgun. FÖSTUDAGUR 1. júlí 1966 Skipaútgerð ríkisins. Hekia fer frá Kaupmannahófn kl. 14.00 í dag til Kristiansand. Esja er á Vestfjarðahöfnum á norður leið Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu breið fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærkvöld austur um land í hring ferð. Félagslíf Kvæðamannafélagið Iðunn fer í skemmtiferð austur á Siðu, laugardaginn 2. júlí Nánari upplýs- ingar í símum 37192, 34384, 30364 og 24665. LÖNGUMÝRI í SKAGAFIRÐI vill minna ferðafólk á að starfsemin hefst 1. JÚLl. Kvenfélag Langholtssafnaðar fer í skemimtiferð þriðjudaginn 5. júlí. Farið verður frá safnaðarlieim- ilinu kl. 9 árd. Farið verður um Þingvelli til Borgarfjarðar. Upplýs- ingar í símum, 33395, 34095 og 32346. Ferðanefndin. Ferðafélag íslands ráðgerir eftiptaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14 eru 3 ferð ir. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar 3. Fimmvörðuháls Á sunnudag kl. 9.30 er gönguferð um Brennisteinsfjöll. Farið frá Aust urvelli, farmiðar í þá ferð seldir við bílinn, en í hinar á skrifstofu félags ins, Öldugötu 3, sem veitir allar nán ari upplýsingar, símar 11798—19583. Kvenfélag Ásprestakalls fer skemmtiferð í Þjórsárdal, þriðju daginn 5. júlí n. k. Lagt af stað írá Sunnutorgi kl. 9 árd. og komíð aft- ur kl. 10 að kvöldi sama dags. XII- kynnið þátttöku í símum 31191 (Rósa), 32543 (Guðmunda) og 32195 (Guðrún). Stjórnin. Orðsending Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk 1 safnaðarheimili Langholtssóknar falla niður í júlí og ágúst. Upppant að i eptember. Tímapantanir fyrir október í síma 34141. Minningarspjöld Flugbjörgunai> sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 sfma 32060; Sigurði Waage Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúst Þórarinssyni Álfheimum 48 sími 37407 og Stefáni Bjamasyni Hæðar garði 54 sími 37392. Minningarkort Geðvemdarfélags íslands era seld 1 Markaðnum Hafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjaminssonar i Veltusundi. if Minnlngarsplt’c: Heilsuhælissjóðs Náttúrulæknlngaféiags íslands fást hjá Jóni Sigurgeirssyi Hverfisgötu 13B. Hafnarfirðl. simi 50433. KIDDI Greifi! — 'Herral — Ha. Hvað get ég gert fyrir ykkur? —-Við viljum gjarnan fá leigt hesthús fyrir hestana okkar. — Þeir fá góða aðhlynningu hér. DREKI Menn og skepnur óttast bæði hestinn og Djöful. _STeT33í sT/eLGæ oi't.ir tiirgi bragasnn OG S.TE&B/ rat/kar V/é> f. DARÐNeSXJZ/ TAPAOÍS, - . . I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.