Tíminn - 01.07.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.07.1966, Blaðsíða 12
12 TÍMBNN FÖSTUDAGUR 1. júlí 1966 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTÖNE sannar gæðin. Veitir aukið Sryggi í akstri. B RIDGESTONE ávallt fyrirligg|andi. GÓÐ ÞJÖNUSTA — Verzlun og viðgerðir, sími 17-9-84. GúmmíbarSinn h.f., Brautarholti 8. 3501 'rfj S*Ck££ i-. Einangrunargier Framleitt einangis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð Pantið tímanlega KORKIÐJAN HF. Skúlagötu 57 Sim> 23200. ítalskir sundbolir og bikim. E L F U R Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. Vélahreingerning Vanir menn. Þægileg fliótleg, vönduð vinna. Þ R I F — simar 4195? og 33049. BARNALEIKTÆKl * ÍÞRÓTTATÆKl Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar, Suðurlandshraut 12, Sími 35810. PUSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerðir at pússningasandi, heim- fluttan og blásinn inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog sf Elliðavog 115, sími 30120. Guðjón Styrkársson, hæstaréttarlögmaður. Hafnarstræti 22, sími 18-3-54. TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgit með tímanum. Ef svalirnar eðs þakið þarf að endurnýjun- ar við, eða ef þér eruð að byggja, þá látið akkur ann ast um lagningu trefja plasts eða plaststeypu á þók, svalir, gólf oa veggi a húsum yðar,: og þér þurt ið eki að hafa áhyggjur at því i framtíðinni. Þorsteinn Gíslason, málarameistari, simi 17-0-47. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðma Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13100. Skúli J. Pálmason, héraðsdómslögmaður. Sölvhólsgötu 4. Sambandshúsinu, 3. hæð Símar 12343 og 23338. Jón Finnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsmu 3. hæð Simar 12343 og 23338 HÚSBYGGJENDUR TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37. framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar ■ MINNING Framhald aí bls. 9. sjá menn glaSa og reifa. Enda var sem gneistaði lífsfjör og lífsorka af hinu glæsilega og mannmarga heimili þeirra. Og víst átti frú Sól- veig sízt minni þátt í því. Og eigi skyldi það síður minn- isstætt, er þau léðu beztu s.tofuna sína endurgjaldslaust til skóla- halds veturinn 1910—11. Þá tóku þau húsgögn þaðan ,og leyfðu ung- lingum á ærslaaldri afnotin. Sýn- ir það bezt hug þeirra til hinna ungu á þeirri tíð. Og tíminn líður. Um 40 ára skeið sátu þau hjón Vallastað með sæmd, eignuðust 7 mannvænleg börn, mörg fósturbörn og ótal vini og velunnara. En um sjötugs aldur lætur sr. Stefán af prests- og prófastsstörfum, og flytja þau þá til Hríseyjar, æskustöðva hans, og eru þar um árabil. Og nú eru þau bæði horfin af sviðinu, hann fyrir rúml. 14 árum og hún nú. Þannig er lífsins gang- ur, og enigin stöðvai hans þunga nið. En með ástúðarþökk í huga kveð ég þessa vini mína og bið þeim eilífrar blessunar. Og börn- um þeirra og öðrum venslamönn- um sendi ég einlægar samúðar- kveðjur. Snorri Sigfússon. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls 13 mark leiksins eftir 15. mínútur. Leikurmn sýndi vel að norskir knattspyrnumenn standa mjög að baki þrautþjálfuðum atvinnu- mönnum í „heimsklassa". eims og Englendingum í dag. Þetta var annar leikur ehska landsliðsins í Norðurlandaför þess. (Sigraði Finnland á sunnu- daginn 3-0. Peters. Hunt og Jaek Charlton skoruðu). Á sunnudag- inn leikur það við Danmörk og á miðvikudag í næstu viku við Pól- land. Annan mánudag hefst svo heimsmeistarakeppnin, og verður fyrsti leikurinn milli Englands og Uruguay á Wembley í Lundúnum. Þær fréttir berast nú frá Piatigorsky-mdtinu í Bandaríkj unum, að enginn Rússi verði með í mótinu. Koma í stað Spasskys og Petroshans, þeir Unicker V-Þýkalandi og Portisch Ungverjalandi. Á síðasta meistaramóti Bandaríkjanna bar Fischer sig ur úr býtum. Þó tókst gömlu kempunni Reshevsky að sigra Fischer í vel tefldri skák og eru ekki sýnileg nein ellimerki á taflmennsku Reshefs'kys. 49. De7 Hc4 Hvítt: S. Reshevsky 50. De8 Hc5 Svart: R. Fischer. 51. KS3 Hc2 Nimzoindversk vörn. 52. De6 Hcl 1. d4 Rf6 53. Db3 Hc5 2. c4 e6 54. Ke4 HK 3. Rc3 Bb4 55. Kd4 Kh8 4. e3 b6 56. Kc3! Kh7 5. Bd3 Bb7 Svartur er á eftir ef hann 6. Rf3 0—0 skiptir á hróknum og drottn- 7. 0—0 Bxc3 ingunni. 8. bxc3 Be4 57. Kb4 . He5 9. Dc2 Bxd3 58. a3 Kh6 10. Dxd3 d6 59. Dg8! £4 Hér hefði svartur frekar átt 60. h4! gö að leika d5 og hefði hann 61. h5! Gefið. þannig fengið meiri möguleika Jóhann Sigurjónsson. til að jafna taflið. 11. e4 e5 12. BgS Rbd7 13. Rh4! h6 14. Bd2 He8 15. Hael Rf8 16. Rf5 Rg6 17. f4 Hvítur hefur nú náð yfir- burðastöðu. 17................... exd Í8.cxd c6 19. d5 cxd 20. cxd Re7 21. Rg3 Hc8 22. Bc3 Rc6 23. Bd4 Kh7 24. Rf5 Hc7 25. Bhl Hg8 26. He3 Rh5 27. Hef3 Rf6 Svartur reynir að halda niðri g4. 28. Hh3 b5 29. g4 Rxg 30. Dg3! Rothöggið. Svartur getur nú ekki leikið 30 . . . Rf6 vegna 31. Dg5 og hvítur hótar bæði Hxht og Dxf6. 30. . . . De8 31. Rxd 31. Dxg4 Dxet 32. Hhf3 myndi líka vinna en Reshevsky velur ennþá sterkari leið. 31. . . . De7 32. e5 Rf6 33. f5 Rxd 34. fxgt fxg 35. Rf7 Dxf7 36. Hxf Hxf 37. e6 Hflt 38. Kg2 Hf5 39. Hh4 40. Dd6 41. h3 42. He4 43. Kg3 44. e7 45. Hg4 46. Hxg5 47. Dxe7 48. Dxa He8 Hef8 Hc8 Hc2t Hd2 Hg5t Rxe7 hxg5 Hxd4 Hf4 Nú þarf hvítur að ná upp þeirri stöðu að hann geti skipt upp á drottningunni fyrir hrókinn og peðið á b5. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljól afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson, gullsmiSur, Bankastræti 12. Beatlesbók m/myndum úr 6 fyrstu heftunum. Verð kr. 30.00. Sendum ef greiðsla fylgir. Frímerkjasalan Lækjargata 6 A JEPPI TIL SÖLU húslaus með lélegri skúffu en vél og gangverk gott. Til sýnis á bifr.verkst. Ölgerðar Egils Skallagríms sonar, Rauðarárstíg frá kl. 8—5 daglega. r-w M M M ö Islenzk frímerki og Fyrstadagsunv slög. Erlend frímerki, innstungubækur í miklu úrvali. Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A. tumiixr -M M M M M '6-<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.