Tíminn - 10.07.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.07.1966, Blaðsíða 12
12 TMMINN SUNNUDAGUR 10. júlí 1966 llTGERÐARMENN OG SKIPSTJORAR How Hydrolisk Industri a/s framleiðir nú nótavindur fyrir minni og stærri skip. Dráttarafl þeirra er frá 2 til 8 tonn, og geta þær annað hvort verið láréttar eða lóðréttar. Báðar gerðirnar hafa fengið góða reynslu í Noregi og hér á landi. Leitið nánari upplýsinga um verð og afgreiðslutíma hjá aðalumboðsmðnnum fyrir ísland: EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. Vesturgötu 2 — Sími 16995. HAFSILFUR RAUFARHÖFN vantar stúlkur til síldarsöltunar. Fríar ferðir og kauptrygging. Stúlkur í sumarleyfi velkomnar. Upplýsingar í síma 96-51149, Raufarhöfn, og 16576, Reykjavík. Hreingern- ingar Hreingemingar með nýtlzku vélum Flíótleg og vönduð vinna. Hreingerningar sf.. Slmi 15166, eftir kl. 7 e.h 32630. Gólfklæðning frá w er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLÍSAR GÓLFTEPPl við allra hæfi. Munið merkið er trygging yðar fyrir beztu fáanlegri gólfklæðningu Deutsehe Linoleum Werke AG Jón Eysteinsson, lögfræSingur. Lögfræðiskrifsfofa, Laugavegi 11, sími 21516. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð Sfmar 12343 og 23338 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Hentugur ferða læðnaöur á unga fólkið. Röndóttir sportbolir. Flauelsjakkar Mjaðmabuxur. ísfirðingar Vestfirðingar Hef opnað skóvinnustofu að Túngötu 21. ísafirði Giörið svo veJ og reynið viðskiptin. Einar Högnason, skósmiður. STUDINA utan af landi óskar eftir einu herbergi og eldhúsi til leigu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt „Ein- hleyp”. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Símí 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. HÖSBYGGJENDDR TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.