Tíminn - 10.07.1966, Blaðsíða 13
KR. KRISTJÁNSSON HF„ Suðurlandsbraut 2»
Sími 35-3-00.
VBEDESTEIN
HJÓLBARÐASTÖÐIN, Grensásvegi,
Sími 33-8-04.
DRÁTTARVÉLAR HF., Snorrabraut 56,
Sími 19-7-20.
Umboð á íslandi:
Q/» « A /
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540.
VREDESTEIN HOLLENZKI
HJÓLBARÐINN
ÚTSÖLUSTAÐIR I REYKJAVÍK
!
I
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
Helgasti stad-
ur fslands
Margir tala um Skálholt,
Þingvelli og ITóla, sem helgi
staði þessa lands. Og þa'ð er
rétt miðað við sögu lands, þjóð
ar og menningar á allan hátt.
En samt mun sá staður til
utan þessara þekktu sögustaða,
sem helgari mundi vera frá
sjónarmiði kirkju, kristindóms
og helgisiða, staður sem er vígð
ur og í órofa sambandi við hið
innsta og æðsta í helgi og guðs
þjónustu kristinna manna a ölj
um öldum alls staðar á jörð-
inni. Á taknlegan hátt er þar
tvennt æðst, en það er vatn
skírnarinnar og blóð ninnar
heilögu kærleiksfórnar.
Þessi staður er laugin heiga
á Laugarvatni.
Allir íslendingar kannad við
Laugarvatn, og mörgum utlend-
ingum hefur það orðið ínnn
ógleymanlegasti gististaður. sök
um fegurðar og friðsældar
En samt munu þeir vera
margir, sem iafnvel hafa dvat
ið bar um sæla sumardaga eða
komið þangað oft, sem ekki
vita við hvað staðurinn er
kenndur og þó einkum vatnið.
Það er Laugin helga, sem stað-
urinn allur dregur nafn af. Og
hversu margir ferðamenn icoma
þangað, án þess að hafa hug-
mynd um, að þar sé stíkur
staður? Er þó mörgum út-
lendingum ríkt í huga sú nelgi,
sem þarna er um að ræða, og
mundu margir vilja eiga slík-
an dýrgrip í sínum löndum,
þæði í andiegu og þó ekki sið
ur efnalegu eða peningalegu til
liti. En þar tekst mörgum vel
„að finna, hvað feitt er á stykk-
inu.“ En það var samt ekki til-
gangurinn með þessum línum,
þótt sannarlega gætu slíkir stað
ir einnig hér orðið lyftistöng
og „rnótív" menningarlegra
framkvæmda og fagurra lista.
En hvers vegna er þá þessi
laug svo heilög?
Það vita sjálfsagt flestir ís-
lendingar 1 aðalatriðum. Þótt
fæstir geri sér fulla grein fyrir
dýpri þýðingu og táknlegri hæð
þeirrar helgi, seim þarna hef-
ur verið af örlögum eða þó
fremur guðshönd veitt þessari
[itlu lind við vegferð heillar
þjóðar, menningarþjóðar i and-
!egri hæð.
Þegar kristni var lögtekin á
Þingvelli árið 1000 e- Kr. fannst
flestum skírnbegum, sem bar
voru margir, kannski mestur
hluti hins ráðandi og helzta
fólks í landinu, alltof kalt að
skírast úr ísköldu vatni við
Öxará, en líklega mun pa nið-
urdýfingarskírn tíðkazt enn að
mestu.
Því reið þingheimur á heim
leið sunnan og austanmenn, yf
ir Bláskógaheiði til Laugar-
vatns, eða öllu neldur til Laue-
ar í Laugardal, því að svetiin
dalurinn allur er og við laug
ina kenndur.
Og þingheimur var því skirð
ur í Lauginni helgu. Hún er
því hvorki meira né minna en
skírnarfontur heillar þjóða »
táknlegan hátt, þar eð þetta
voru fulltrúar þeirra, sem
heima voru, og hlutu að lúta
hví. sem þar var í lög leitt.
Munu margar þjóðir eiga svo
ginnhelga lindir, svo milda
skírnarlaug við hjartastað síns
lands. Og um hana má einnig
segja: „Gat ei nema Guð og
eldui gjört svo dýrðlegt furðu-
verk.“ Þetta vatn er nú ekki
aldeilis hitað a neinum venúi
legum hlóðum. Og umhverfi' 3
staðnum er nú heldur ekke't.
smátt — engin láekóra
ilmur, fegurð og tign þar s«m
himin og jörð fallast 1 fí<'
í fleti vatnsins og ský stíga
uppfrá jörðinni eins og auð
mjúkar bænir til að ■næ a
blessandi gejslafingrum himios
ins. Þar þarf engan til að
brenna reykelsi, jörðin sjá’.f er
altarið og morgunsólin ljós
þess. En samt er þetta ekki
allt, eiginlega aðeins annar þátt
urinn í helgi vatnsins eða Laug
arinnar helgu.
Um miðja 16. öld 10. nóv.
1550 eignaðist ísland eða ís
lenzk kirkja sína raunverulegu
píslarvotta, hvort sem það yrðj
beint eða óbeint túlkað á bann
hátt.
Jón Arason og synir hans
voru sviptir lífi án dóms og
laga i Skálholti. En raunar var
það svo. að öll þ.ióðin unni
þeim og þeirra málstað. að
meira eða minna leyti og þó
einkum Norðlendingar. En þeir
létu flytja lík þeirra norður að
Hólum, „heim að Hólum“ til
greftrunar. En áður skyldj blóð
ið af þeim þvegið eftir háls-
höggið sem varð þeim að bana.
Til þess var enginn staður helg-
ari né sjálfsagðarj en einmitt
Laugin helga í Laugardal.
Til þessa mun hafa verið
stofnað með mikilli viðhöfn, og
steinar fluttir að lauginni, sttn
yrðu verðugir hvílr.staðir um
átakanleg augnablk þessum
leifum Ijúflinga íslands. Vatn
og blóð varð því þarna sam-
einað eins og frá hjartastað
Drottins á krossinum forðum.
Og steinarnir eætu verið eða
ættu að verða á táknlegan hátt
hornsteinn og bjarg þeirrar
andlegu blessunar og kirkju,
sem á þessu byggist. Þv’ her
ætti að reisa verðugan helgi
dóm til minninga.r og tákns
þess, sem sagan hefur varð-
veitt, og mætti það verða ti.
vakningar og styrks ókomnum
kynslu’*- "- 'm s'Haraðir
Lengi mun samt Laugin
helga ai\e. :aia gieymzt, nema
þá sögufróðu fólki og kannske
nánasta umhverfi. Og mun
niðurlæging hennar um tíma,
eins og raunar allflestra helgi-
staða íslands, orðið meira en
orð fá lýst.
En nú er barna vel um geng-
ið að nýju. Og set* hafa verið
upp spjöld með nöfnunum
Helgalaug og Líkarsteinar, og
er það gott. Þótt mer persónu-
iega finnist nafnið eða fram-
setningin Uelgalaug alltof
hversdagslegt. of mikil flatn-
eskja. Af hverju stendur ekki
á spjaldinu hið virðulega orða-
lag Laugin helga? Er það ef
til vil] af því r.S þvottakonur
fyrri tíma hafa stytt það líkt og
það væri kennt vit mannanöfn
in Helgi og Helga, sem er mjög
villandi fyrir þá sem ekkert
vita.
Vill nú ekki oiskup 0.2
kirkjuyfirvöld, peir sem ráða
stjórna og hafa afl þeirra hluta -
sem gera skal. l.vfta þessum
stað. þessari relgu 'ind !
hendi Guðs og hjartastað ls
lands til verðugs hefðarsætis
og tignartróns í menningu sam
tíðar og framtíðar?
Fátt hef ég séð fallegra og
ógleymanlegra en heilan hóp
Framhald a bls. 15