Vísir - 11.03.1975, Page 4

Vísir - 11.03.1975, Page 4
4 Vísir. Þriöjudagur 11. marz 1975. Hjúkrunarkonur óskast nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi — Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona i sima 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Framtíðarvinna Vel menntuð skrifstofustúlka óskast strax. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir um starfið sendist i pósthólf 350 merkt ,, Framtiðarstarf ” fyrir 24. þ.m. Staða vélritara við embætti rikissaksóknara er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað á skrifstofu rikissak- sóknara, Hverfisgötu 6, fyrir 18. þ.m. Ritari óskast Opinber stofnun óskar að ráða ritara til starfa allan daginn. Góð kunnátta i tungu- málum (ensku og dönsku) nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. marz n.k. merkt: Ritari — 7771. Lón - íbúð óska eftir 1 milljón til 1500 þús. kr. láni til ca. 12-14 mánaða. Ef viðkomandi hentar, gæti hann fengið glæsilega sólrika ibúð, 4 herbergi og eld- hús, á bezta stað til leigu á sanngjörnu verði til langs tima. Vinsamlegast sendið nafn og simanúmer merkt „Trúnaðarmál 3817” til augld. Visis fyrir miðvikudags- kvöld. Matsvein, 2. vélstjóra og háseta vantar á 65 tonna bát i Grindavik, bátur- inn er að hefja netaveiðar. Góð kjör fyrir vana menn. Upplýsingar I slma 92-8154. Folalda skrokkar Úrbeining, pökkun og merking. kg.kr. 270 t* gtt DSJJCoJu3 ^□©©TTCoXÐDO^j Laugalæk 2 Simi 35020 Austin Mini ’74 Saab 99 SE ’71, sjálfsk. Fiat 127 ’74 Fiat 128 ’73 Fiat 128 sport ’73 Fiat 132 1600, ’73, ’74 Renault R5 ’73 Mercury Comet ’74 Chevrol. Pick up ’72 Chrysler station ’70 Bronco ’72, ’73 Willys ’47, m. blæju Opel Commondore ’71 Volga ’73 Merc. Benz 280 SE ’74 Peugeot 504 '74, station. Opið á kvöldin kl. 6-9 og ilaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 VISIR Fýrstur með fréttimar GRUNNSKÓLI ÍSf Þjálfaranámskeið A-stigs verður haldið i Reykjavik i marz og april. Hefst það fimmtudag- inn 13. marz og stendur yfir i 15 kvöld. Bókleg og verkleg kennsla fyrir leiðbeinendur i iþróttum. Þátttakendur öðlast rétt til þátttöku siðar i B-stigs námsskeiðum sérsambandanna. Upplýsingar veittar á skrifstofum l.S.l og l.B.R. Skólastjóri verður Jóhannes Sæmundsson, iþróttakennari. Stjórn Í.B.R. Matreiðslumenn Óskum að ráða matreiðslumenn til starfa strax. Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist Visi fyrir 14. marz n.k. merkt „Mat- reiðslumaður 216”. Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64., og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1974, á hluta i Æsufelli 4, talinni eign Amunda Amundasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudag 13. marz 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Ljósá SF-2, talinni eign Guömundar Andréssonar, fer fram viö eöa á skipinu I Reykjavikur- höfn fimmtudag 13. marz 1974 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Selásdal v/Suðurlandsbraut, þingl. eign Gunnars Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 13. marz 1975 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80. 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hlutaiEyjabakka 2, þingl. eign Erlends Sv. Fjeldsted, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 13. marz 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 180., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á hluta I Eyjabakka 16, alinni eign Jóns A. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 13. marz 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 40. 44. og 45. tölubl. Lögbirtingablaösins 1974 á eigninni Arnarhrauni 16, 3ju hæö. Hafnarfiröi, þingl. eign Andra Heiöberg, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu Hafnarfjarðarbæjar og Innheimtu rikissjóös á eigninni eigninni sjálfri föstudaginn 14. marz 1975 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 73., 75. o£ 77. tbl. Löehirtineablaðsins 1974 á eigninni Hraunbrún 6, 3ja hæö, Hafnarfirði, þingl. eign Þóröar Benediktssonar, fer fram eftir kröfu Gylfa Thorlacius, lögm., á eigninni sjálfri föstudaginn 14. marz 1975 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85. og 89. tölubl. Lögbirtingablaösins 1973 og 1. tbl. 1974, á eigninni Hraunbrún 18, Hafnarfiröi, þingl. eign Bergs Jörgensen, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 14. marz 1975 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.