Vísir - 11.03.1975, Page 8

Vísir - 11.03.1975, Page 8
Myndin aö ofan var tekin úr lofti fyrir nokkrum dögum af Olympíusvæöinu I Montreal I Kanada, en þar er nú loks aö koma mynd á framkvæmdirnar. Þarna á aöalleikvangurinn aö rlsa, en framkvæmdir hafa tafizt af ýmsum ástæöum — ekki slzt verkföllum. Þá hefur kostnaöaráætlun hvergi nærri staöizt — allt hækkaö mjög. En Kanadamenn eru vongóöir og segja, aö allt veröi búiö fyrir opnun leikana 17. júll 1976. Samningar hafa ekki tekizt um sjónvarpsréttindi til Evrópu og munar þar miklu. Framkvæmdanefndin vill fá 20 milljónir dollara — en boöiö er 1.7 milljónir dollara eins og var fyrir sjónvarpsréttinn I Munchen 1972. 62 boðsmiðar fylgja því að fó Laugardaíshöllina Sú kvöð fylgir þvi að taka Laug- ardalshöliina á ieigu aö senda 62 boösmiða til ÍSÍ, ÍBIt og nokkurra annarra — en i ailt eru boðsmiðar KR hafði það í þriðju tilraun i gærkvöldi léku i Laugardals- höllinni 3. fiokks lið KR og Fram til úrslita i Reykjavlkurmótinu i handknattieik pilta, en þvi iauk i öörum flokkum fyrir mörgum vikum. Þetta var þriðji úrsiitaleikur- inn, sem þessi liö mættust I — hin- um tveim lauk með jafntefli eftir harða og skemmtiiega viöureign. t þetta sinn tókst KR-strákunum að sigra 5:4 — og lilutu þeir þar með Reykjavikurmeistaratitiiinn 1975 I sinunt flokki. —klp— Forsiöur sumra sænsku biaöanna voru iagöar undir, þegar tennissnillingurinn ungi, Björn Borg, lenti I bíl- slysi. Ekki slasaöist hann þó mikið — og á myndinni sýnir hann reifaða hægri höndina. En þetta er vist nóg fyrir tennisleikara — Björn verö- ur frá keppni um tima. á landsleik um 200, sagöi Siguröur Jónsson, formaður Handknatt- leikssambands tslands viö blaðið i morgun i tilefni greinar Einars Gústafssonar um aðgöngumiða- sölu á landsleiki. sem birtist hér á siöunni sl. föstudag. Hinir boðsmiðarnir eru á veg- um HSt, hélt Sigurður áfram. Stjórnarmenn HSl fá boðsmiða, svo og allir nefndarmenn innan sambandsins. Einnig fær hver landsliðsmaður tvo boðsmiða. Þjálfarar sambandsins og stjórn- armenn Handknattleiksráðs Hafnarfjarðar fá boðsmiða. Einnig örfáir, sérstakir vildar- menn HSÍ. Staöan i tslandsmótinu I blaki eftir leikinn um helgina: Þrótt- ur—Vikingur 3:1 (14:16-15:13- 15:3-15:4). t þessari töflu er talinn meö leikur ÍMA og UMFL, sem stjórn BLt dæmdi UMFL tapaöan 0:3 og stigin 0:45. tS 3 3 0 140: 88 6 9:1 Þróttur 3 2 1 165:123 4 8:6 tMA 3 2 1 135:106 4 8:5 1 allt eru boðsmiðarnir þvi um 200 og þarf HSl að kaupa 75 þeirra af húsinu — það er að borga af þeim 25% gjald til hússins eins og af öllum seldum aðgöngumiðum. Laugardalshöllin, það er IBR, tekur 25% af heildarinnkomu á leiki i leigugjald — og nemur það oft á sjötta hundrað þúsund krón- um á leik. Það gerir m.a. að verk- um að erlendar heimsóknir standa ekki lengur undir sér. Að öðru leyti hefur HSl ekkert með aðgöngumiðasölu að gera á landsleiki — hún er á vegum Laugardalshallarinnar, sagði Sigurður Jónsson að lokum. —hsim. Vikingur 3 1 2 125:140 2 5:6 UMFL 3 1 2 101:148 2 3:8 UMFB 3 0 3 100:161 0 2:9 A þessari töflu eru fyusttaldir upp leikirnir — unnir og tapaðir, slðan skoruö og fengin stig, þá stigin fyrir unna leiki, og loks unnar og tapaöar hrinur. Næstu leikir veröa 16. marz. Þá leika Þróttur—UMFL og Viking- ur—UMFB. íslandsmótið í blaki: Stúdentarnir einir ón taps Bikarliðið úr Breið- holti sió Blikana út — og Fram kom ÍR ú kné með marki á síðustu mínútu, var það í fyrsta og eina skiptið, sem Fram komst yfir í leiknum Knattspyrnuköppunum úr Leikni i Breiöholti tókst aö koma liði slnu I undanúrslit I bikar- keppninni I handknattleik I gær- kvöldi, meö þvl aö sigra Breiða- blik I Laugardalshöllinni meö 16 mörkum gegn 14. Ekki var útlit fyrir, að 3. deild- 1. deild kvenna: Fram og Valur í sérflokki Staöan I 1. deildarkeppninni I handknattleik kvenna eftir leik- ina um helgina: Valur—KR 24:10 Fram—FH 19:10 Valur 12 12 0 0 239:110 24 Fram 12 11 0 1 204:135 22 Armann 12 6 1 5 154:127 13 FH 12 5 0 7 162:176 10 Breiöablik 13 5 0 8 121:181 10 Vlkingur 12 4 0 8 112:142 8 KR 12 3 1 8 137:162 7 Þór 13 2 0 11 123:219 4 Næstu leikir: Valur—Armann, KR—FH og Þór—Víkingur um helgina. arliðið ætlaði að hafa það af, þvi i seinni hálfleik var Kópavogsliðið, sem einnig hefur marga knatt- spymumenn á sinum snærum — eins og t.d. Magnús Steinþórsson og Diðrik Ólafsson (Vikings- markvörð) — komið fimm mörk- um yfir — 13:8. En þá brást úthaldiö, taugarnar fóru að gefa sig, og Leiknismenn hertu á sér allt hvað af tók. Þeim tókst að jafna 14:14 og siðan að komast yfir 16:14, en það urðu lokatölur leiksins. Þessar siðustu minútur voru mjög spennandi, en heldur stór- karlalega leiknar, enda heldur engir smákarlar þarna á ferð. Hermann Gunnarsson var markhæstur Leiknismanna með 6 mörk. Hafliði Pétursson 3, Guð- geir Leifsson 2 og þeir Jón ólafs- son, örn Guðmundsson og Hall- dór Sigurðsson 1 hver. Hjá Breiðablik voru markhæstir Danlel Þórisson 4, Helgi Þórisson 3 og þeir Sigurjón Randversson og Diörik Ólafsson 2 hvor. Bezti maöur liðsins var tvimælalaust markvörðurinn Marteinn Ársæls- son, sem á köflum varði hreint ótrúlega, m.a. ein 3 vitaköst, þar af 2 með andlitinu!! Verður að bíða til hausts eftir banninu Ekkert varö af leik Þórs og Skallagrims I 2. deildinni I körfu- knattleik, sem fram átti aö fara á Akureyri um helgina. Borg- nesingarnir komust ekki noröur á tilsettum tima, og varö þvl aö fresta leiknum. Þrjú lið hafa möguleika á að sigra I deildinni og komast upp i 1. deild — Skallagrimur, Þór og Fram. Ráða leikir fyrrnefndu lið- anna úrslitum i þvi máli, en þau eiga eftir að mætast tvisvar. Fram lék sinn siðasta leik i deildinni — ef ekki kemur til aukaleiks — við Hauka um helg- ina og sigraði með 87 stigum gegn 68. Eftir leikinn sendi einn Hauk- anna öðrum dómaranum ,,tón- inn”, og fékk sá að sjá rauða spjaldið fyrir. Það mun þýða leikbann fyrir hann i næsta leik, en á honum getur orðið nokkur bið, þvi Haukar hafa lokið við sina leiki i vetur, og verður þvi að biða til haustsins eftir banninu. —klp— í hinum leiknum i bikarkeppn- inni i gær sigraði Fram 1R. Var hálfgerður „heppnisþefur” af þeim sigri, enda var 1R aðeins skárri aðilinn, að sögn sér- fræðinga á staðnum. Þeir voru yf- ir allan timann — mest 5 mörk — 2. deild karla: Þróttur eða KA í 1. deild? Staöan I 2. deild karla i hand- knattleik eftir siöustu leiki: Þróttur—Breiöablik 21:18 KR—ÍBK 28:17 Stjarnan—Þór 16:22 Fylkir—KA 23:27 Breiöablik—IBK 22:20 Stjarnan—KA 22:33 Fvlkir—Þór 20:16 KA 14 11 1 2 336:267 23 Þróttur 12 10 1 1 297:213 21 KR 13 10 0 3 286:245 20 þör 14 7 0 7 272:265 14 Fylkir 13 6 1 6 263:279 13 ÍBK 13 3 1 9 213:277 7 Breiöabi. 13 3 0 10 250:299 6 Stjarnan 14 1 1 12 240:313 3 Næstu leikir: Þróttur—Fylkir, IBK—Breiöablik um næstu helgi. Þjólfarinn skoraði sjólfsmark! Fram sigraöi Breiöablik i æfingaieik i knattspyrnu um helg- ina meö tveim mörkum gegn engu. Marteinn Geirsson skoraöi fyrra mark Fram, en siöara markiö geröi þjálfari Breiöabliks (?) — Þorsteinn Friöþjófsson — sem kom inn á I siöari hálfleik. Sendi hann boltann yfir markvörö sinn, og fékk sá litiö hrós fyrir aö ná ekki til hans. Komast gömlu landsliðs- fyrirliðarnir ó Wembley? Lundúnaliöiö Fulham, sem hef- ur gömlu landsliösfyririiöa Eng- lands, Bobby Moore og Alan Mullery, t liöi sinu leikur gegn Birmingham f undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Leikiö veröur á „hlutlausum” velli, en i hinum leiknum I undanúrslitum leikur West Ham viö sigurvegar- ann úr leik Leeds og Ipswich I kvöld. Þau liðin, sem flestir veöja á, Leeds og West Ham, gætu þvi mætzt I undanúrsiitum og „draumaúrslitin" eru þvl úr sög- unni — það er Leeds — West Ham á Wembley fyrsta laugardaginn i maf. Hver hefði spáð þvi i haust, að Birmingham eða Fulham stæðu á þrepi úrslitaleiksins. Fáir, og eft- ir gengi Fulham I bikarkeppninni að undanförnu, spá vist fleiri lið- inu sigri gegn Birmingham. Það yrði mikill sigur fyrir Moore og Mullery að komast i úrslitin — og báðir hafa áður leikið i úrslita- leik. Moore var fyrirliði West Ham, þegar lið hans vann Preston i úrslitum 1964, og i liði Preston lék þá yngsti leikmaður, sem leikið hefur i úrslitaleik bikarsins — 17 ára piltur, Ho- ward Kendall. Hann er nú fyrir- liði Birmingham! Mullery lék með Tottenham i úrslitum gegn Chelsea 1967. Tottenham vann 2- 1. 1 gær var einnig dregið i undan- úrslit skozku bikarkeppninnar. Celtic leikur við sigurvegarann úr leik Hearts — Dundee, en Mother- well gegn annað hvort Arbroth eða Aidrie. Undanúrslitin veröa laugardaginn 5. aprll. —hslm. og það var aðeins einu sinni, sem Fram náði forustunni. Það var á siðustu minútunum, er Pálmi Pálmason skoraði úr vltakasti, er staðan var 17:17, og nægöi þetta vitakast Fram til að sigra I leiknum. IR-ingarnir fengu tvö. tækifæri til að jafna eftir það — skot af linu og viti —■ en Jón Sigurösson varði. Hannes Leifsson var mark- hæstur Framara i leiknum með 9 mörk og Pálmi næstur með 7. Hjá IR voru þeir markhæstir Vilhjálmur Sigurgeirsson 7 og Ágúst Svavarsson með 6 mörk. Næsti leikur I bikarkeppninni verðurá laugardaginn. Þá leika I Hafnarfirði Haukar-KA, en sið- asti leikurinn I þessari umferð verður leikur Vals og FH mið- vikudaginn 26. marz I Höllinni. 1. deildin í körfu: Barótta ó bóðum hœðum Staöan I 1. deildinni I körfu- knattleik eftir leikina um helgina. KR—UMFN 111:101 HSK-Valur 89:86 Ármann—Valur 73:75 1R—1S 96:81 A þessari töflu er ekki talinn meö leikur 1R og Ármanns, sem dómstóll hefur dæmt ólöglegan og að hann þurfi aö leika upp aftur. 1R hefur áfrýjaö þeim dómi, en hinn stendur þangaö til. ÍR 11 10 1 922: 834 22 KR 12 10 2 1098: 989 20 Armann 12 7 5 916: 850 14 UMFN 12 7 5 972: 949 14 ÍS 12 6 6 920: 912 12 Valur 13 5 8 1087:1070 10 Snæfell 11 1 10 748: 914 2 HSK 12 1 11 868:1013 2 Stigahæstu menn i 1. deildinni I körfuknattieik: Kolbeinn Pálsson, KR 285 Þórir Magnússon, Vai 264 Jón Sigurðsson, Ármanni 243 Stefán Bjarkason, UMFN 239 Kristinn Jörundsson, ÍR _ 231 Næstu leikir veröa: Snæ- fell—UMFN, HSK—Snæfell og IR—KR um næstu helgi. "V'BKVUr/,.,, MUNIÐ íbúðarhappdrætti H.S.í. 2ja herb. ibúð að verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. Ólafur Noregskonungur óskar Finnanum Juha Mieto til hamingju meö sigurinn I 15 km sklöagöngu. Austurrískt í stökk- inu ó Holmenkollen! Ungur Austurrikismaöur, Tony Innauer, vann yfirburðasigur I stökk- keppni Holmenkollen-mótsins I Noregi á sunnudag. Hann hlaut 259.00 stig — stökk 91.5 og 89.5 metra — og var 18 stigum á undan næsta manni, Norö- manninum Odd Hammernes, sem hlaut 241.1 stig. Þriðji varð Alfred Grosche, V-Þýzkalandi, með 238.2 stig. Norsku stökkvararnir stóðu sig vel i keppninni — fimm þeirra voru meðal 10 beztu. Fridtjof Prydz, Noregi, varð fjórði með 235.1 stig. Alexei Borowitin, Sovét, fimmti með 234.2 stig og Johan Sætre, Noregi, sjötti með 233.5 stig. Willi Puerstl, Austurriki, sem hefur staðið sig mjög vel i keppni i vetur varð tíundi. Hann féll i fyrra stökkinu, 91 m stökki, og stökk siðan 88.5 m og hlaut glæsilegar stil,einkunnir. Skiðagangan langa, 50 km varð mik- ill sigur fyrir Norðmenn. Oddvar Bra sigraði á 2:53.59 — Ivar Formo varð annar 2:56.07 og Magne Myrmo þriðji á 2:56.22. Finninninn Juhani Repo var bezti útlendingurinn — i fjórða sæti á 2:57.66 1 15 km sigraði Juha Mieto. 1 tvikeppninni sigraði Ulrich Wehl- ing, Austur-Þýzkalandi — hlaut 431.600 stig. Annar varð Finninn Rauno Mietinen með 424.955 stig og 3ji Stanislav Kawulak, Póllandi, með 417.845 stig. —hsim. Evrópumeistaramótið í Katowice: Stewart sigraði Finn- ann á marklínunni! Tvisýnasta keppnin á Evrópumeist- aramótinu innanhúss I Katowice I Pól- landi um helgina var I 3000 metra hlaupinu. Ian Stewart, 26 ára prófun- armaöur skotvopna frá Birmingham á Englandi, sannaöi enn einu sinni, aö hann er einn haröasti keppnismaöur, sem sézt hefur i hlaupunum. Lokasprettur hans var gifurlegur — aö þvi er virtist I vonlausri stööu — og á marklinunni komst hann millimetrum framúr Finnanum, Pekka Paivarinta. Báöir fengu sama tima 7:58.6 mln. sem er frábær árangur innanhúss. Ian Stewart endurtók þar með sigur- inn frá EM innanhúss I Belgrad fyrir sex árum — árangur, sem bróðir hans Peter jafnaði siðan 1971. Austur-Þjóðverjar komust I efsta sætiö hvað verðlaunum viðkom — náðu þvi frá Pólverjum, sem efstir urðu á mótinu I Gautaborg I fyrra. Sovétrikin urðu I öðru sæti meö þrjá meistaratitla, en hlutu flest verðlaun, eða 17, sem var helmingi meira en i Gautaborg. Vestur-Þýzkaland og Bretland hlutu einnig þrjá meistara- titla — og kom árangur brezku kepp- endanna langmest á óvart. Hin 21 árs Verona Elder, hljóp frábærlega i 400 m hlaupinu á brezku meti, 52.68 m og þriöju gullverðlaunin komu aðvitað einnig I hlaupum — Andrea Lynch i 60 metra hlaupi. Sovétrikin voru eina þjóðin, sem hlaut tvenn gullverðlaun á laugardag og það voru engir smákallar, sem hlutu gullið — Olympiumeistararnir Valery Borzov I 60 m og Victor Sane- jev i þristökki. Borzov hlaut sinn fjórða EM-titil I 60 m hlaupi á fimm árum, þegar hann sigraði I úrslitum á 6.59 sek. — og hann virtist beinlinis fljúga i markið. Var einum hundrað- asta úr sekúndu frá meistaramóts- metinu. Annar varð Aksinin, Sovét, á 6.67 sek. og Liczerski, Póllandi, þriðji á 6.74 sek. Georgiumaðurinn Sanajev endur- heimti HM-titilinn I þristökki eftir hörkukeppni við Michael Joachimow- ski, Póllandi, sem var aö verja titil sinn frá Gautaborg. Hinn 29 ára Sana- jev stökk 17.01 metra I sjöttu og siöustu tilraun sinni, sem er aðeins tveimur sentimetrum lakara en heimsmetið innanhúss, sem Pólverjinn, sem er 23ja ára, setti i Gautaborg I fyrra. Joachinowski náði einnig sinum bezta árangri i siöustu tilrauninni, 16.90 metra. Þriöji varð Gennadi Bessonov, Sovét, með 16.78 metra. En Pólverjar höföu ýmsu aö fagna á heimavelli sinum, þó ekki fengizt gull I þristökkinu. 7500 áhorfendur fögnuðu Grazyna Rabsztyn innilega, þegar hún sigraði I 60 m grindahlaupi á 8.04 sek. — vann örugglega, en I Gautaborg varö hún meistari ásamt Annerose Fiedler, A-Þýzkalandi. Þá var ekki hægt aö skera úr hvor var á undan. Olympiumeistarinn Annalie Erhardt, A-Þýzkalandi, varö nú önnur á 8.12 sek. Pólland hlaut einnig sigur I 60 m grindahlaupi karla, þegar L. Wod- zynski sigraði á 7.69 sek. Siebeck, A-Þýzkalandi, varö annar á 7.0 sek. en M. Wodzynski, Póllandi, fimmti á 7.85 sek. Hins vegar urðu Pólverjar fyrir vonbrigðum með hlaupakonuna miklu, Szewinsku. Hún varð „aðeins” 3ja i 60 m hlaupinu á 7.26 sek. Lynch sigraði á 7.17sek. og Meyer, A-Þýzkalandi, varð önnur á 7.24 sek. 1 kúluvarpi kvenna kom mjög á óvart, að tékkneski heimsmethafinn, Fibingerova, varð aðeins önnur. Hún varpaði 19.97 m eða var langt frá heimsmeti sinu. Adam, A-Þýzkalandi, sigraði með 20.05 m. Hörkukeppni var I stangarstökkinu. Finninn Kalliomaki sigraði með 5.35 m en næstu sex menn stukku allir 5.30. Pólverjarnir Buczirarski, Kozakie- wicz og Markowski, urðu nr. 2, 3 og 4, siöan komu Isakov og Prochorensko, Sovét, með sömu hæð. Tracanelli. Frakklandi, varö sjöundi, einnig með 5.30 m og Sviinn Isaksson áttundi með 5.25 m. Enn vonbrigði hjá honum. —hsim.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.