Vísir - 11.03.1975, Síða 11

Vísir - 11.03.1975, Síða 11
Vlsir. Þriðjudagur 11. marz 1975. 11 #ÞJÓflLEIKHÚ$fB HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? i kvöld kl. 20. COPPELIA 5. sýning miðvikudag kl. 20 HVERNIG ER HEILSAN? fimmtudag kl. 20 KAUPMAÐUR FENEYJUM föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN föstudag kl. 15 laugardag kl. 15 Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30 LOKAS fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. FLÓ A SKINNI Föstudag. — Uppselt. DAUÐADANS Miðvikudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU Sunnudag kl. 20,30. Austurbæjarbíó: ISLENDINGASPJÖLL Miðvikudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan I Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. STJÖRNUBÍÓ Bernskubrek og æskuþrek Young Winston Leikstjóri: Richard Attenboro- ugh. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. HAFNARBÍÓ lllur fengur Dirty Money Alan Delon, Catherine Deneuve. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15. Hún ergóð, en þú Y" verður að muna \ það, sem ég er alltaf að segja ykkur. Það verður að hugsa stórt i þessum heimi! Þið getið trúað þvi, að ég harma þennan skort eins mikið og þið — og ég ætla mér að komast til botns ' i honum! 7/’ . Og étur allt, sem tönn á festir! .... Steinhús — skip, bila og flug- vélar! 7 Huu? Hva er þetta? Engisprettur, sem gert hafa árás á borgina!!! Ég hélt fyrst að Freddi væri hættur i megrunarkúrnum.. Aumingja pabbi! Ef hans uppáhald hefur ekki verið uppi á timum Mozarts og Beethoven, þá veit hann ekkert um aðra! AUSTURBÆJARBÍÓ Menn i búri The Glass House ÍSLENZKUR TEXTI Vic Morrow, Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Hinn blóðugi dómari JUDGE Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist I Texas i lok siðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul New- man, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. KÓPAVOGSBÍÓ Þú lifir aðeins tvisvar Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8. List og losti Aðalhlutverk: Glenda Jackson’ Richard Chamberlain. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. ÖKUKENNSLA Ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsia—Æfingatimar. Kenni á Peugeot 404. ökuskóli og öll prófgögn. Ólafur Einarsson, Frostakjóli 13. Simi 17284. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Simi 66428 eftir kl. 19. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Af sérstöku tilefni verða veitt verðlaun bezta próftakanum á árinu 1975. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896 og 40555. Ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. tvar Nikulásson. Simi 74739. ökukennsla æfingatimar. Nokkr- ir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Datsun 200L árgerð 1974. Utvega öll prófgögn. Þórhallur Halldórsson. Hliðargerði 4. s: 30448. ÝMISLEGT Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÞJÓNUSTA Bifreiöaeigendur athugið. Þvoum og bónum bílinn yðar. A sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. Garðeigendur. Trjáklippingar. Crtvega húsdýraáburð. Þór Snorrason skrúðgarðyrkjumeist- ari. Simi 82719. Bflasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir. Fast tilboð. Sprautum emaleringu á baðkör. Uppl. I sima 38458. Hreingerningar, teppahreinsun húsgagnahreinsun, gluggaþvott- ur. ■'Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjón- ustan. Simi 22841. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar f glugga og hurðir, kfttum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Bifreiðaeigendur — viðgerðir. Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél, get bætt við mig smiði á kerrum og annarri léttri smiði. Rafsuða — logsuða. Simi 16209. Rammar og myndir, Goðheimum 8 kj., simi 35762, auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viðskiptin. Vantar yður múslki samkvæmið, brúökaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Vélverk hf. bílasola Til sölu Chevrolet Nova ’74, Vauxhall Viva ’68, ’70 og ’73, Land-Rover disil ’71, Mercury Cougar ’67, VW 1600 TL ’73, frambyggður Rússajeppi ’74, Plymouth Duster ’73, Land-Rover bensin ’74, Saab 99 ’71 og ’74, Ford Transit dísil ’73, Datsun disil ’71, VW Passat ’74, Peugeot station ’72, Fiat 125 speciai ’71, Hillman Hunter ’70, Datsun 1200 ’73, Taunus 17 M ’67, Sunbeam Arrow 70, Mercedes Benz sendiferða-týpa 408 ’69, JCB traktorsgröfur ’65 og ’69. Leitið uppl. Opið á laugardögum. Vélverk hf. Bfldshöfða 8. Simi 85710 og 85711. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Fyrstur meö fréttimar vtsm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.