Tíminn - 14.07.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.07.1966, Blaðsíða 4
TÍMINN FIMMTUDAGUR 14. júlí 1996 Bændur - Bændur Eigum fyrirliggjandi Massey-Ferguson 135 Multy Power dráttarvélar 45.5 hestafla. Fullkominn tæknibúnaður. Hagstætt verð. Gerið pantanir yðar strx. SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 38540. Nægirí30 drykki alls 6 lítra. - Unnt að kaupa sérstaklega hina nytsðmu Sunsip-pumpu. Sunsip LOKAÐ Vegna sumarleyfa verða skrifstofur okkar lokaðar frá 16. júlí til 8. ágúst. Kr. Þorvaldsson & Co. HEILDVERZLUN — GRETTISGÖTU 6. NokkUr hundruð þýzkar Poplin - karlmannaskyrtur úr 1. flokks straufríu efni seljast næstu daga, með- an birgðir endast, á aðeins 150,00 krónur. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 8. SKÓR- INNLEGG i Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli. Hef einnig j tilbúna barnaskó, með og { án innleggs. Davíð Garðarsson, | Orthop-skósmiður. Bergstaðastræti 48, Sími 18893. Skúli J. Pálmason- héraðsdómslögmaður Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu. 3. hæð Símar 12343 og 23333. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Laugavegi 28b, II. hæð, sími 18783. Björn Sveinbjörnsson, héraðsdómslögmaður. Lögfræðiskrifstofa Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð Símar 12343 og 23338. Toolí- W'M '/j' £e(ure DU flO 00 oo L. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAN H F, Skúlagötu 57 - Sími 23200. Guðjón Styrkársson, hæstaréttarlögmaður. Hafnarstræti 22, Sími 18-3-54. Sffil BOLHOLTI 6, (Hús Belgjagerðarinnar). •rulofunar RINGIR M AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson, gullsmiður — Sími 16979. Bl FREIÐAST JORAR Höfum aftur fyrirliggjandi LYF-GARD HEMLAÖRYGGI fyrir fólksbifreiðir og vörubifreiðir. LYF-GARD Skiptir hemlakerfinu í tvo sjálfstæða hluta, sem vinna saman, þar fil bilun verður í öðru hvoru kerfinu, en þá lokar LYF-GARD fyrir á sjálfvirkan hátt og getur því komið í veg fyrir tjón, sem aldrei verður metið til f jár. • . • , \ Ji 'tfidO'' Tvöfalt hemlakerfi er nauðsyn Sendum i póstkröfu. Heildsölubirgðir: T. HANNESSON & CO. BRAUTARHOLTI 20 — SÍMI 15882. RÝMINGARSALA HJÁ H. TOFT Vegna fyrirhugaðrar breytingar á rekstrinum seljast nú allar metravörur með miklum afslætti. Verzlun H. Toft SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8. Atvinna Nú þegar vantar starfsmann að svína- og hænsna- búi í útjaðri Reykjavíkur. Ökuréttindi skilyrði. Ný íbúð fylgir Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Þorvaldur Þórarinsson hrl., Þórsgötu 1 Reykjavík, sími 16345. Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.