Tíminn - 14.07.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.07.1966, Blaðsíða 13
FQiMTUDAGUR 14. júlí 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR MEXICO KOM MESTÁ Ó VART OG GERÐI JAFNTEFU VIÐ FRAKKA / Mexikanar stóðu fyrir óvænt ustu úrslitunum hingað tn á heimsmeistarakeppninni í knatt spyrnu, þegar þeir gerðu jafn- tefli við Frakka í gær á Wembley leikvanginnm í Lundúnum. Mexi ), kanar léku virkilega góða knatt spyrnu og áttu sannarlega skilið ' að hljóta annað stigið í leiknum. 1 Þessi úrslit eru mjög hagstæð fyrir England og Urugraay og þulur | BBC sagði í gær, að eftir þau J yrði að tfelja þessi tvö lönd lang I Leikir í ís- landsmótinu í kvöld fer fram þýðingarmikill leikur í 2. deild í Hafnarfirði, en þar leika Haukar við Fram. Eins og kunnugt er sigruðu Haukar í fyrri leiknum á Melavellinum. Leitkurinn hefst kl. 8,30. Á föstu dagskvöld verður annar leikur í 2. deild. Víkingur leikur við íþróttabandalag Vestmannaeyja á Melavelli, og hefst leikurinn kl. 8.30. i-.eik Þróttar og Akraness, scni fram átti að fara í kvöld hefur verið frestað, en á laugardag leik ur KR við Akureyringa á Laugar daisvelli. Sá leikur hefst kl. 4.30 eftir hádegi. samlega sigurstranglegust í riðlin um, en leikir í honum fara fram í Lundúnum. Fyrri hálfleik lauk án þess að mark væri skorað, en strax á þriðju mínútu í síðari hálfleik tókst Enrigue Borja að skora mark fyrir Mexicó og hinir fjöl mörgu áhorefndur á Wembley fóru að skynja að óvænt úrslit voru í vændum. Hins vegar hefðí franski markvörðurinn átt að koma í veg fyrir þetta mark. Frakkar voru mjög heppnir að jafna á 61. mínútu. Mexikönsku varnarleikmennirnir miskildu hvern annan og varð það til þess, að Hausser náði knettinum og tókst að skora —knötturinn fór úr slá í markið. Á síðustu mínútu áttu Mexicanar gott upphlaup og nærri hafði gefið mark — knött urinn lenti í hliðametinu. Þess má geta, að Mexicó hefur tekið þátt í hverri einustu heims meistarakeppni frá byrjun, þar sem undankeppnin 'er yfirleitt mjög létt hjá þeim. Þetta er þó aðeins í annað skiptið, sem þeir hljóta stig í keppninni. í heims meistarakeppninni í Chile fyrir fjórum árum voru þeir í riðli m. a. með Tékkóslóvakíu, sem lék til úrslita gegn Brazilíu, og tókst Mexicó að sigra Tékkana, en þess ber að geta, að Tékkar höfðu þá þegar tryggt sér rétt^ í úrslitakeppnina, og lögðu ekk ? ert upp úr leiknum — forðuðust i aðeins meiðsli. Eins og sést á öðrum stað ________________________13 Ilsím. — miðvikudag. Eins og kunnugt er lcika löndin 16 í lokakeppninni í HM í fjórum riðlum og komast tvö efstu í hverjum riðli i átta liða úrslit. Keppninni þá er hagað þannig, að efsta liðið í 1. riðli, Ieikur við lið nr. 2 í öðrum riðli, og lið nr. 2 i fyrsta riðli leikur við lið nr. 1 í öðrum riðli og sama er að segja um riðla 3 og 4. Keppn in í 1- riðli er háð í London. I 2. riðli í Birmingham og Sheffield. f 3. riðli í Liverpool og Manchester og í 4. riðli í Sunderland og Middlesborough. S.taðan í riðlunum eftir leildna í gær er þannig: siðunni hafa nú öll liðin í 1. riðli i ikanar enga möguleika taldir eitt stig, en fyrirfram voni Mex ' hafa. —hsím. Frakkland Mexikó England Uruguay 1. riðill 1 0 1 0 1:1 1 10 10 1:1: 1 1 0 1 0 0:0 1 1 0 1 0 0:0 1 2. riðiil Þýzkaland 1 1 0 0 5:0 2 Argentína 1 1 0 0 2:1 2 Spánn 1 0 0 1 1:2 0 Sviss 1 0 0 1 0:5 0 Svigmót á laugardag í Kerlingarfjöllum N.k. laugardag verður haldið svigmót í Kerlingarfjöllum. Hefst mótið kl- 2 e. h. Keppt verður í karla- og kvenna- drengja- og stúlknaflokkum. Á sunnudag verður keppt í stórsvigi og hefst mótið kl. 11 f. h. Að móti loknu á sunnudag verður verðlaunaafhend ing fyrir bæði mótin. Fannborg hefur gefið mjög falleg verðiaun fyrir þessi mót. Mótstjórinn, Valdi mar Örnólfsson, Sigurjón Þórðar son og Árni Kjartansson ítieka við keppendur að vera komnir í Kerlingarfjöllin á föstudagskvöld Áætlunarbíll Ingimars Ingimars- sonar fer frá Umferðamiðstöðinni kl. 8 á föstudagskvöld. Mótið er opið til þátttöku skíðafólks alls staðar að af landinu og er vitað um keppendur frá Akureyri, Húsa vík, Siglufirði og Reykjavík. Skíða færi er mjög gott í Kerlingarfjöll um nú, að sögn Valdimars Örn ólfssonar — Stendur nú yfir sktða námskeið þar efra og er veður hið bezta. Brazilía Portúgal Ungverjai- Búlgaría 3. riðill 110#&92 1 1 0 0 3:1 2 1 0 0 1 1:3 0 1 0 0 1 0:2 0 4. riðill Sovétríkin 1 1 0 0 2:0 2 Ítalía 1 1 0 0 2:0 2 Chile 1 0 0 1 0:2 0 N-Kórea 1 0 0 1 0:2 0 NTB—Osló, þriðjudag. Bislett-leikirnir í frjálsum í- þróttum héldu áfram í gær og há punkturinn var 3000 m hlaupið, sem .varð einvígi millí ástralska hlaupakóngsi*s Ron Olarke og Norðmannsins Thor Helland. Það mátti merkja á Clarke, að hið erf iða 10000 m hlaup daginn áður háði honum nokkuð, en þó tókst honum að sigra í hlaupinu eftir hatramman lokasprett. Báðir hlutu sama tíma 7:56.4 mín. Þriðji varð heimsmethafinn þýzki, Sipg- fried Hermann á 7:57.4 og fjórði Allonius frá Belgíu á 8:00.2. Mótið í heild var ekkert sér- stakt og brautir þungar vegna rigningar. Tummler. Þýzkalandi, sigraði í 800 m hlaupi á 1:50.0 mín. Odd Bergh í langstökki, stökk 7.21 og Gaston Roelants, Belgíu, í 3000 m hindrunarhlaupi á 8:40.8. Ddmarar 3 H.M. Svíinn Bertil Loow er hæstur þeirra dómara, sem dæmir í heims mcistarakeppninni og hér sést liann ásamt Zsolt frá Ungverjalandi er dæmdi fyrsta leikinn i kepp.ninni, England—Uruguay. Allar myndirn ar á sfðunum frá HM eru frá Politiken.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.