Tíminn - 14.07.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.07.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN I DAG FIMMTUDAGUR 14. júlí 19G6 DENNI — Ef 4 blaða smári er gæfu- k 4 - . iir | merki, þá hlýtur 3 blaða smári D/lMALAU jl a® Sefa pínulitla gæfu. í dag er fimmtudagur 14. júlí —Bonaventura Tungl í hásuðri kl. 9.01 Árdegsháflæði kl. 1.51 H«il$ug»zla if Slysavarðstofan Heilsuvemdarstóð tnni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaika slasaðra •fr Næturlaeknir kl. 18. — 8 sími: 21230. ■fr Nevðarvaktin: Smn 11510. opið hvera virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginnl gefnar i símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl 9.15—10 Helgidaga frá kl 13—16 Holtsapótek. Garðsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Kefiavíkur eru opln alla virka daga frá kl. 9. - 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 15. júlí annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41. síimi 50235. Nœturvörzlu í Keflavík 14.7. — 15. 7. annast Arnbjörn Ólafsson, 16. 7. annast Guðjón Klemenzson. Siglingar Eimskip: Brúarfoss fer frá Hull 15. 7. til Lond on og Antverpen. Brúarfoss fór frá Eskifirði í morgun 13. 7. til Reykjavikur. Dettifoss er í Hamborg Fjallfoss kom til NY í morgun 13. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur Gullfoss fór frá Leith 11. væntan legur til Reykjavíkur í fyramálið skipið kemur að bryggju kl. 08.30. Lagarfoss fór frá Antverpen 9. vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 15 00 í dag 13. 7. Mánafoss fer væntanlega frá Kristiansand í dag 13.7. til Seyðis fjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Gdynia í gær 12. til Len ingrad. Selfoss fer frá Grundarfirði í kvöld 13. til Vesfcmannaeyja, Akra ness Hafnarfjarðar og Reykjavíkur Skógarfoss fór frá Hamborg 1 gær 12. til Gautahorgar og Kristiansand Tungufoss fer frá Reykjavík I fyrra Askja*fer frá Ólafsvík í kvöld 3. málið 14. kl. 05.00 til Keflavikur til Reykjavíkur. Rannö fer frá Ny stad í dag 13. til Kotka, Reyðar- fjarðar. Seyðisfjarðar, Seyðisfjarðar Raufarhafnar og Reykjavíkur. Blink fór frá Hamborg 10. til Reykjavíkur Golzwadersand fór frá London i dag 13. til Reykjavikur. Zuiderzee fór frá Rotterdaim í gær 12. til Reykjavíkur KIDDI Eg vona að þið séuð sakið mig! DREKI 'ánægðir og Greifinn hefur veitt nýjum gesti athygii. Þessa leið herra minn! — Vertu viðbúinn hinu versta! Hali prins og herdeildin hvíta hestinum. Það var hérna, sem ég sá hann síðast. Við þurfum ef til vill að bíða. Við skulum reisa tjaldbúðir og senda njósnara af örkinni. /V THE PEEP WOOPS- Hlaupiði nú félagar, er sagt inum. COKT'P. úti i skóg Ríkisskip: Hekla kom til Kaupmannahafnar kl. 7.00 í morgun. Esja fór frá Akur eyri kl. 16.00 í gær á vesturleið. Hérjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á ’eið til ísafjarðar. Herðubreið ar á Austurlandshöfnum á suðurleið. FlugáæHanir Loftleiðir: Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til baka til N kl. 01.45. Vilhjálmur Stefánsson er væntan til Luxemborgar kl. 12.00. Er vænt fegur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram anlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfratn til NY kl. 03.45 Þorvaldur Eiríksson fer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 10.00. Eiríkur rauði fer til Glasg. og Am sterdam kl. 10.15. Er vœntanlegur til baka kl. 00.30. Snorri Þorfinnsson er væntanleg ur frá Kaupmannahöfn og Gauta borg kl. 00.30. Guðríður Þorbjarnar dóttir er væntanleg frá NY kl. 03.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 04.00. Flugfélag íslands: Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er vænt anlag aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Vélin fer til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 14.00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 19. 45 annað kvöld. Skýfaxi fer öl Lond on kl. 03.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag ,er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),, Patreksfjarðar, Húsavíkur, fsafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir) Hornafjarðar, .ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Félagslíf Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði fer 2ja daga skemmti- ferð i Bjarkarlund og víðar 16. júlí. Nánarl upplýsingar f simum 50597. 50290, 50231 og 50452. Nefndin. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins i Reykjavík efnir til 6 daga sikemmti ferðar um Vestfirði, Snæfellsnees, Bjarkarlund, Látrabjarg, Stykkis- hólm og víðar. Lagt verður af stað miðvikudaginn 20. júlí. Allar upplýs ingar um ferðalagið roá fá í sím um, 14374, 15557 og 38781. Formaður kvennadeildarinnar er frú Gróa Pétursdóttir. Mæðrafélagið fer f skemmtiferða- lag sunnudaginn 17. júlf KL 9. Far ið verður upp á Land. Upplýsingar i simum 2484, 38411 og 10972. -STeBBí sTæLGæ oi tii* tDÍrgi bragasnn ‘sg /ve/t/ /s/oj... hsypou anmars. JÚ.JÚ. '£G HEF PA-D SHA ÖPUGGUM EN 'EQ EP VIO OLLU ÖÚ/NU. ’EG HEE PÆGÁR' LOKÍO SMÍGf SK/PS, SEM A AO STANOAST ÖLL t/VEÖUf?. H/EHUH ÞE/ fi/OKKUPNTÍMA SEQ GA/ESU-EGfíA HArSK/fi> ? (H/KX"?) * /- -3a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.