Vísir - 20.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 20.03.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Fimmtudagur 20. marz 1975. Allhvass og suöaustan átt. Rigning. Hiti 5-7 stig. Vestur spilar Ut tigulkóng i sex spöðum suðurs. Hvernig spilar þú spilið? LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Mæðrafélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. marz kl. 8 að Hverfisgötu 21. Aðalfundarstörf, — bingó. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Reykjavik Fimmtudaginn 20. marz verða gömlu dansarnir að Norðurbrún 1. Ath. breyttan mánaðardag. 27. marz. Þórsmörk, 5 dagar. 27. marz, Skiða- og gönguferð að Hagavatni, 5 dagar. 29. marz, Þórsmörk, 3 dagar. Einsdagsferðir: 27. marz kl. 13, Stóri-Meitill, 28. marz kl. 13. Fjöruganga á Kjalar- nesi, 29. marz, kl. 13. Kringum Helgafell, 30. marz, kl. 13. Reykjafell Mosfellssveit, 31. marz, kl. 13. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottfararstaö- ur BSl. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, slmar: 19533 — 11798. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur kökubasar i Sjálf- stæðishUsinu, laugardaginn 22. marz kl. 2 e.h. Velunnarar félagsins, tekið á móti kökum i SjálfstæðishUsinu, laugardag kl. 10-12 f.h. Stjómin. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur skemmtifund fimmtudag- inn 20. marz kl. 8.30 i Sjálf- stæöishUsinu. Stjómin. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265 Fundur I kvöld kl. 8.30 i Templ- arahöllinni. Venjuleg fundar- störf. Kosning fulltrUa til UmdæmisstUku. Kaffi eftir fund. ÆBstitemplar. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 20. marz kl. 8.30 i SlysavarnahUsinu Grandagarði. Til skemmtunar upplestur og fleira. Við bjóðum nýjar félagskonur velkomnar. NORÐUR 4 DG10 V KG73 ♦ 42 + AD109 A AK98762 y Á42 4 Á5 + 2 SUÐUR Það eru ellefu háslagir — og þann 12. er auðvitað hægt að fá með heppnaðri svinun i hjarta eða laufi. En er ekki til betri möguleiki? — Litum nánar á laufið — og þá sjáum við, að með tvöfaldri trompsvinun i laufinu gegnum spil austurs er hægt að auka möguleikana á að vinna spilið i 76%. Það er, að laufháspilin, sem Uti eru, séu skipt. En fyrst tökum við trompin — og þau skiptast 2-1. Þá lauf á ásinn og laufadrottn- ingu spilað. Leggi austur ekki á kónginn — köstum við tfgli heima. Nú, vestur fær á kóng og spilar tigli, sem er trompaður. Hvað nU — fleiri möguleikar? — Já, áður en við spilum laufi frekar tökum við á ás og kóng i hjarta. Sá möguleiki er fyrir hendi, að drottningin falli. NU, komi hUn ekki er laufatíu spilað — og látum hjarta ef austur leggur ekki á gosann. Ef vestur á laufagosann einnig höfum við verið mjög óheppin, en getum huggað okkur við að hafa spil- aö upp á bezta möguleikann til vinnings. Að lokum má geta þess, að spilið er samiö af hin- um kunna, enska spilara Nico Gardener, kennara vi’ Bridge skóla LundUna. Paul Keres byrjaði með miklum glæsibrag á skákmót- inu I Tallin á dögunum — vann fimm fyrstu skákirnar. Meðal þeirra, sem þá fengu að kenna á honum, var JUgóslavinn Marovic. Þessi staða kom upp I skák þeirra Keres hafði hvitt og átti leik. 28. Rcd3—Re7 29. Re4+—Kg7 30. Rc3—Hdc8 31. Hel!— Kf8 32. Rxd5—Hxc5 33. Rb6! — Hvitur vinnur skiptamun og JUgóslavinn gaf fljótt skákina. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- bUðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 14.—20. marz er I Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögunj og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til.kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Aðalfundur Fuglaverndarfélags Islands verður i Norræna hUsinu laugar- daginn 22. marz 1975 kl. 2 e.h. Félag sjálfstæðis- manna i Langholti heldur skemmtifund i Félags- heimilinu Langholtsvegi 124, mánudaginn 24. marz kl. 8.30 e.h. 1. Gunnar Helgason flytur ávarp. 2. Elin Pálmadóttir segir frá löndum og þjóðum I Asiu og sýnir skuggamyndir. Félag sjálfstæðis- manna i Langholti. Útför föður mins Stjómin. Húsmæðrafélag Reykjavikur Fundur verður fimmtudaginn 20. marz kl. 8.30 i félagsheimilinu Baldursgötu 9. Spilað verður bingó. Allar húsmæður velkomnar. Kvenfélag Bæjarleiða Fundur i HreyfilshUsinu v/Grensásveg fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30 — myndasýning o. fl. Stjórnin. ósvalds Knudsen Hellusundi 6A, Reykjavik verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. marz 1975 kl. 13.30. Jarðsett verður i Fossvogskirkjugarði. Vilhjálmur ó. Knudsen. n □AG | LJ KVÖLD | [J □AG | Lí KVÖLD | LEIKRIT AF 17 ÞJÓÐERNUM 51 leikrit var flutt á fimmtudagskvöldum i útvarpinu árið 1973, en i sjónvarpinu voru leik- ritin 10% af dagskránni. í út- varpinu voru leikritin af 17 þjóðernum og var mest leikið af islenzk- um og brezkum verk- um. 1 sjónvarpinu kom um 40% alls leikefnis frá öðrum Norður- löndum, að mestu leyti RikisUt- varpinu að kostnaðarlausu, vegna þátttöku þess i leiklistar- samvinnu norrænu Utvarps- stöðvanna, um 30% er brezkt leikritaefni og um 15% eru sovézkir leikritaflokkar. Af Islenzkum leikritum voru fjögur frumflutt, enda sérstaklega saman fyrir Utvarpið. Þaö voru leikritin Gunna eftir Asu Sólveigu, Mannleg þrenning eftir Véstein LUðviksson, Skemmtiganga eftir Odd Björnsson og Theodór Jónsson gengur laus eftir Hrafn Gunnlaugsson. Stærsti viðburðurinn I sjón- varpinu þetta ár var frumsýn- ing Brekkukotsannáls, en alls voru 7 leikrit frumsýnd á árinu I leikgerð Sjónvarpsins, t.d. Jóð- lif, Saga af sjónum, Táp og fjör. Hælið og fleiri. Þá voru fimm eldri leikrit endursýnd á árinu. Einnig voru ýmsir erlendir mynda- og leik- ritaflokkar á dagskránni. _ea RoDerl Arnfinnsson, Jón Laxdal. Þorsteinn Ö. Stephensen og Nikulás ÞorvarSarson. Árni Árnason. Þorst. Ö. Stephensen og Reglna Þórðard. Sigrún Hjálmtýsdóttir. I Frumsýning Brekkukotsannáls var stærsti viöburður sjónvarpsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.