Tíminn - 16.07.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.07.1966, Blaðsíða 1
HEIMSMEISTARAKEPP ATTSPYRNU rr ’tsc' Ungverjaland—Brasilía 3:1, Spánn—Sviss 2:1, Uruguay—Fr SEMBBMMBaaMriwgMifflTiBiwffWMtiaaaaaaiMMBisíBtatswiiw land 2:1 Chile—Norður Kórea 1:1 Sjá bls. 12 og 13. ■hehebhbhhh Gerizt áskxifendur að Tímanum. HringiS 1 síma 12323 Auglýsing i Timaimm kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 159. tbl. — Laugardagur 16. júlí 1966 — 50. árg. Áttu í höggi við 3 Ijón í háioftunum! NTB-Brussel, föstudag. Flugvél, á leið frá Vestur- Þýzkalandi til Bretlands, varð að nauðlenda í Brussel í dag og flugstiórinn og að- stoðarmaður hans urðu að koma sér út um glugga stjórnklefans með þrjú solt in ljón á hælunum. Áhöfn jn slapp út úr vélinni, eftir nokkrar taugaæsandi mínút ur á meðan aðstoðarflugmað urinn hélt Ijónunum í fjar lægð með lítilli öxi en flug stjórinn undirbjó lending una. Um leið og flugvélin hafði lent skriðu flugmennirnir út um gluggann og stukku nið ur á malbikaða flugbraut ina, og urrandi ljónin voru þar með ein eftir í mann lausri flugvélinni. Þetta var leiguflugvél, er var að flytja ljónin frá Duss eldorf í V-Þýzkalandi til London. Flugvélin var í 4267 metra hæð yfir Belgíu, þegar ljónin brutust út úr búri sínu og gengu fram eft- ir vélinni að stjórnkleía um. Eigandi Ijónanna Frambald á bls. 14 Boeing 727-þota FBugfélags íslands kostar 300-500 milljónir: Hlutafé Flugfélagsins aukið um 40 milljónir kr. er Myndin hér að ofan var teki.n aS loknum siðasta samningafundi fulltrúa Boeing-verksmiðianna bandarísku og stjórnr FÍ. Talið frá hægri: Paul Petit, Örn O. Johnson, forstjóri FÍ, og Tom Roth. Ljósm. Tíminn Bi.Bj. ÚTSVÖR í KÓPAVOGI 47 MILLJÓNIR: Kópavogsbær leyfir frá- drátt fjölskyldubótanna Rvík, 15. júlí. 'um, sem nú er lokið, og mun út- 47 millj. auk rúmlega 9% fyrir fellir niður útsvör af tekjum sjö- Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs jsvarsskráin verða lögð fram eftir vanhöldum. tugs fólks, en þetta gerir Reykja- í kvöld var greint frá niðurstöð- ] fáa daga. Niðurstöðutölur tekju- ' Kópavogsbær leyfir frádrátt vík ekki. SJ-Reykjavík, föstudag. í gær voru undirritaðir samn ingar um kaup á Boeing 727C milli Flugfélags íslands og full trúa Boeingverksmiðjanna, sem dvalið hafa hér að undanfömu. Samningurinn er undirritaður með fyrirvara varðandi lán tökur, sem allar horfur eru á, að muni fást. Áætlað kaupverð vélarinnar er milli 300 —350 milli ónir króna með varahlutum «g öðrum kostnaði í sambandi við kaupin, Á fundi með fréttamönnum i dag sagði Birgir Kjaran, for- maður stjórnar FÍ, að þessi við burður ,væri vissulega sögulegur, þar sem nú hefði verið undirritað ur samningur urn kaup á fyrstu þotunnj, sem landsmenn eignuð ust. Félagið á í vændum, að vélin verði afgreidd innan árs, að öllum likindum i maímánuði. Þetta er einhver stærsta fjárfesting sem einkaaðilar hafa ráðizt i hér a landi, og vonast félagið til að þotukaupin verði þvi sjálfu og landsmönnum j heild til farsældar Orn O. Johnson sagði, að undir búningur hefði staðið lengi yfir — félaginu hefði verið ljóst fyrir 3—4 árum, að það yrði að endur nýja flugflota únn, þar sem þró- un flugmála væri svo ör. Sýnt >mhald á m 14 um útsvarsniðurjöfnunar í bæn-iog eignaútsvara í Kópavogi eru skyldubótanna við álagningu Bráöabirgðalög TIL LAUSNAR ÞJÓNADEILUNNI EJ-Reykjavik, föstudag. í morgun voru sett bráða- birgðalög um lausn deilu fram- reiðslumanna og veitinga- manna, og hófu veitinga- og matsöluhús því starfsemi sína aftur f dag. f greinargerðinnj segir, að verkfall þjóna og lok- 11 n ekki sé hægt að veita ferða- fólki sæmilega þjónustu, og „sé hætta á að varanlega verði spillt árangri langrar og ötull- ar landkynningarstarfsemi, sem erfitt yrði að bæta, og bitna myndi á öllum þeim aðiium hér á landi. sem hafa atvinnu af jamanna valdi því, að þjónustu við ferðamenn - verða þjóðinnl til vansæmdar “ Blaðinu barst fréttatilkynn- ing frá samgöngumálaráðuneyt inu um bráðabirgðalögin, og er hún svohljóðandi.: „Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, hefur í dag að til- lögu Ingólfs Jónssonar sam- Það vakti sérstaka athygli á bæj arstjórnarfundinum í Kópavogi, að fultrlúar Sjálfstæðisflokksíns lögðu fram tillögu um að leggja útsvör á fjölskyldubæturnar en gefa í þess stað 15% afslátt af öllum út- svörum. Við athugun á niðurjöfnuninni kom í ljós. að ekki munaði miklu á 5% afslættinum og frádrætti fjölskyldubótanna. Sú lækkun út- svara í heild sem verður við írá- drátt fjölskyldubótanna nemur þó um 5,6% og er það sá afsláttur, sem Kópavogur veitir af útsvörum i ár eða lífið eitt meiri en Reykja- vík, sem veitir 5%. Það kemur hins vcgar öðru vísi niður. Það var álit meirihluta bæjar stjómar, að það væri rétt stefna, að sá afsláttur, sem bærinn gæfi Framhald á bls. 14. Morðinginn er ófundinn NTB—Chicago, föstudag. Um eitt þúsund löreglu- raenn leituðu í dag að mann inum, sem í fyrrinótt myrti átta ungar stúlkur í Chica- go, en án árangurs enn sem komið er. Stúlkan, sem slapp undan morðingjanum, var yfirhejrð af lögreglunni j dag, og var síðar tilkynnt, að hún hefði gefið ýmsar nýjar og þýðingarmiklar upplýsingar um morðingj- ann. Stúlkan, hin 23 ára Cora- zon Amurao, sagði, er hún var spurð hvers vegna ekki hafi heyrzt nein óhljóð frá íbúðinni á meðan stúlkurn- ar voru myrtar, að stúlkurn- ar hafi líklega verið lamað- FVamh^]^ ft .þly, Jf 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.