Tíminn - 16.07.1966, Qupperneq 6

Tíminn - 16.07.1966, Qupperneq 6
6 TÍIVINN LAUGARDAGUR 16. júlí 1966 SKRIFSTOFUSTARF Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar eða fljótlega. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þessa mánaðar, merkt ,,Skrifstofustarf”. Samtökin Varúð á vegum boða bér með til samkeppni um félagsmerki. Stærð merkisins skal vera 15x20 cm. Veitt verða verðlaun að upphæð kr. 10 þúsund fyrir það merki, sem valið verður. Teikningum að merkinu sé skilað til skrifstofu samtakanna í húsi Slysa- varnarfélags íslands á Grandagarði eigi síðar en 1. ágúst n.k. NAUDUNGARUPPBOD annað og síðasta, á hluta í húseigninni nr. 48 við Álftamýri, hér í borg, þingl. eign Bergljótar Har- aldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku daginn 20 júlí 1966, kl. 3% síðdegis. Borgarfógetaembætfið í Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og síðasta, á húseigninni Heiði við Breið holtsveg, hér 1 borg, talin eign Sveins Þorsteins- sonar fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 22. júlí 1966, kl. 5V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Vegna brottflutnings úr landinu er til sölu: Danskt sjónvarp fyrir bæði kerfin, skrifborð, hjónarúm með náttborðum, barnarimlarúm, sófaborð, skápur og spegill í gang allt úr tekki. Ennfremur svefnsófi, ísskápur, Hoov er-þvottavél með suðu, straubretti, Pedigree- bamavagn barnastóll, útileikgrind, útvarp, ritvél, lampar, útilegusett (borð og fjórir stólar) og ým- islegt fleira. Upplýsingar í síma 30115. Iðja, félag verksmi^jufólks í Reykjavík Skemmtiferð í Þórsmörk Farið verður í Þórsmörk 23. júlí kl. 10 f.h. og kom- ið aftur að kveldi 24. júlí Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Iðju fyrir kl. 6 e. h. 20 júli. STJÓRNIN. SPORTFATNAÐUR i MIKLU ÚRVALI E L F U R Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. Næturhitunaráhöld með öllu tilheyrandi, í góðu standi, fyrir 150 ferm íbúð, er til sölu. Sími 12557. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir iokun símar 34936 og 36217 SKRIF B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFVR DE L.TJXE ■ FRÁBÆR GÆÐI ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 ófl i UÓSAPERUR 32 volt, E 27 Fyrirliggjandi t stærðunr 15 25 40 60 75 - 100 150 wött. Ennfremui venjuiegar liðsaperur. Flourskinspíp- ur og ræsar Heiidsölubirgðir: Raftækjaverzlun Islands n. t. Skóiavörðustíg ö — Simi 17975 76. AIRAM úrvais finnskar RAFHLÖÐUB stál og plast fyrir vasaljós og transistortæki. Heildsölubirgðir: RAFT ÆKJ AVERZLUN ÍSLANDS. Skólavörðustíg 3 — Sími 17975 — 76. TADA TIL SÖLU Snemmslegin, hvanngræn taða til sölu að Kjart- ansstöðum í Flóa, sími um Selfoss.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.