Tíminn - 16.07.1966, Síða 8
LAUGARDAGUR 16. júlí 1966
8
TÍfVIINN
Guðmundur Jósafafsson á Brandsstöðum:
og veginn
Rabb það, sem hér fer á eft-
ir sen^i ég útvarpsráði með til-
mælum um að fá að flytja það í
útvarpsþættinum ,,Um daginn
og veginn . Eg fékk það endtir-
sent athugasemdalaust eftir
rúman mánuð. Veit því ekki,
hvað af því, sem þar er sagt, er
þess eðlis, að það myndi ó-
hreinka útvarpið. Fyrri
hlutinn birtizt í dag.
Jóhannes bóndi á Grímsstöðum
við Mývatn skrifaði nýlega blaða-
grein, sem vakti mjög athygli
mína. Þar virtist kenna nokkurs
uggs um afnot þeirra Grímsstaða-
bænda af þeim hlunnind-
um, sem þeir hafa sótt í Slútnes
undanfarna áratugi. Hann taldi
þau mjög rýrnandi nú um skeið,
jafnvel svo, að þau hefðu minnk-
að úr 10.000 eggjum í 12 egg. Þar
sýnist mjög ógrunsamlega að unn
ið. Jóhannes virðist kenna minkn
um um þessar vanheímtur, og
skal það ekki véfengt hér, né
undrazt þótt hann harmi eggja-
tapið, að ógleymdum þeim unaði,
sem varpinu fylgir. En hann virð
ist ekki koona auga á þá vinnuhag
ræðingu, sem í því er fójg;p að
hafa mink til þess að hreinaa svo
varplönd þeirra Mývetninga. að
tæplega verði betur gera. Senni-
lega gerir minktötrið þeim þenn-
an greiða óbeðið og fyrir ekkert.
Þegar litið er á reynslu síðustu
áratuga, virðist eteki þurfa djúp-
stæða glöggskyggni til að skilja,
hversu vænlegur minkurinn er
til þess að losa íslendinga við
það ómak og það erfiði að ganga
um eggver og hirða nytjar þeirra.
Minkurinn er svo verkhygginn,
að hann drepur öndina í hreiðrinu
og bjargar málínu á þann einfalda
hátt að heimila engri móður að
unga út eggjum sínum þar, sem
hann ræður ríkjum. Trúlegt er,
að hann þurfi ekki að endurtaka
þetta oft, því ýmsir telja liklegt,
að varpfuglar leíti mest þangað,
sem þeir voru fæddir eða fóstrað-
ir enda ,,man sauður hvar lamb
gengur og mun það þekkt víða
meðal hinna villtu nytja vorra í
dýraríkinu, og þarf varla nytjar
til. Liggur mjög í grun mínum, að
farfuglar leiti þangað, sem þeir
hafa tekið fyrstu skrefin. Það
virðist ekki ólíklega til getið, að
þar í Slútnesi hafi samstofna kyn
slóðir ríkt um aldir. Sú verði því
raunin á, að þegar þessi þráður
er klipptur svo greipilega, sem
í raun virðist þar á orðin, muni
! það kosta geysitíma og erfiði að
hnýta hann svo aftur, að hann
haldi, í líkingu við það, sem hann
áður gerðí.
Á þessum tímum hinna stóra
talna í reikningsskilum vor fs-
lendinga veltur það e.t.v. ekki á
mjög miklu, hversu fer um egg
ver vor. Þau hossa ekki svo hátt í
þjóðarbúinu. Það kann því svo
að fara, að þeir verði taldir til
hollvina þjóðarinnar, sem vinna
að því að gera þessa vinnuhagræð
ingu hennar sem raunhæfasta, þó
þeir hafí til þessa verið taldir 1il
óhappamanna, sem í öndverðu
efndu til hennar. Hvað þeir
verða nefndir er tímar líða. sem
enn vilja vega í þann hipn sama
knérann, en haf3 ekki, þrátt fyrir
alla lærdóma samtiðar okkar
reynzt þolanlega stautfærir í þess-
ari sögu, hvað þá bænabókarfærir.
Eftir því heíti verður ekki leitað
hér.
En hvernig er það? Er ekki
sama sagan að gerast víðar hjá
íslendingum nú? Hversu horfir
MINNING
Karl Valdlmar Pétursson
um fiskveiðarnar? Hefur ekki
sama vinnuhagræðingin verið
framkvæmd á flestum ef ekki öll
um smærri fjörðum okkar? Og
hvað um innanverðan Húnaflóa,
Skagafjörð, Eyjafjörð? Þarf nokk
ur að ómaka sig í fiskileit út á
allmargt af Vestfjörðum nú, þess-
ar sígildu búrkistur, sem björg-
uðu þeim, er þangað náðu mun
harmkvælaminna yfir sjálf Móðu
harðindin en íslendingar almennt
áttu við að una? Hvers vegna er
nú orðið svo hljótt, sem raun ber
vitni um hin marglofuðu Haiamið
eða karfamiðin, sem frægust urðu
um skeið? Hvað er orðið af síld-
inni við Norður- og Austurland,
að Faxasíldinni ógleymdrí? Og síð
ast en ekki sízt: Hversu lengi get
um við skemimt okkur við að veiða
hinn norskættaða síldarstoín hér
við land?
Mörgum kann að finnast hér fá
víslega spurt. Og sannarlega er
það engin blekking. Hér spyr sá,
sem ekki veit. Fyrir fáum áram
gaf einhver fróður maður út ail
mikil reikníngsdæmi um það, að
þá væri ekki veiddur nema ákveð
inn hundraðshluti af þorskstofn-
inum hér við land. Frá sjónarmiði
heimaalins einfeldnings horfðu
þau dæmi svo við, að fyrjr hendí
væri aðeins önnur hlið dærnisins,
þ.e. aðeins sú, sem veiðzt hefðj.
Hinn óveiddi hluti væri ótalinn.
Sú talan var því ,,búin til“ eða
„reiknuð" ef emhverjum þykir
það mennilegra. Þessir reíkningar
virtust því bera meirj keim af
lærdómi en þekkingu, en það er
því miður ekki alltaf eitt og hið
sama. Þetta minnti á snili j Sölva
Helgasonar. Hann ..reiknaðí tv)-
bura í eina svarta” en hafð’i ákaf
lega mitóð fyrir því. Hann þurfti
á aðra dagsláttu af pappír til þess
að inha þetta afrek af hendi
Almenningur, sem eyru lagði
að þessari reikningslist, mun hafa
trúað talningunnni á þorskstofn-
inum eitthvað líkt og fræðum
Sölva. En hvað sem þessu líður,
virðist nú komið nýtt fram. Þorsk
stofninn virðist í bráðn hættu,
þrátt fyrir niðurstöður talning-
arinnar, eftir því sem nyjustu
fregnir herma. Virðist eftir þeim
að dæma, að nú stefni ískyggilega
í átt tíl þess, sem nú þegar hefur
náðzt hjá Jóhannesi á Grímsstöð
um, þ.e. því, að sjómennimir
þurfi ekki að ómaka sig á riski-
miðin.
Hið síðasta, sem mér hefur bor
izt í hendur um þessi mál. eru
nokkrir þættir úr nýrri skýrslu
Jóns Jónssonar, fiskifræðings sem
talsvert mun hafa boríð á góma
nú undanfarið. Þar segir svo 'og
er þá átt við þorskveiði hér við
land:
Mér er tregt tungu að hræra að
tala máli mininganna um látinn
vin minn, það er vegna pess. að
af svo miklu er að taka.
Karl á Rauðhólum í Vopnafirði
andaðist á föstudaginn fyrir hvíta
sunnu, eftir hægfara en lang-
viniia sjúkdómskröm.
Seint kemur vorið inn millí fjall
anna. Þannig byrjar skáldið Björn
stjerne söguna Árni. Vorin eru
oft seint á ferð til Norðaustur-
lands ,en koma þó. Daginn, sem
Karl andaðist, kom vorið í Vopna
fjörð og fór ekki aftur. Þá gekk
Karl inn í þann vorfögnuð. sem
aldrei verður frá honura tekinn.
Karl ólst upp að Guðmundar-
stöðum hjá ömmu minni, dvaldist
hann þar á bæ til fullorðinsára.
Við voram því uppalningar, og
þrátt fyrir nokkurn aldursmun
áttum við saman margar glaðar
stundir, og fyrst minnist ég hans
sem hins unga, æskuprúða manns
sem alltaf lét skyldustörfin sitja
í fyrirrúmi. Karl langaði eflaust
,,upp yfir fjöllin háu“ eíns og
„Ácna" Björnsons. en á hans upp
vaxtarárum var bókvitið sjaldnast
látið í askana, aðeins vinnan unn
in með hörðum höndum og brauðs
ins aflað úr mold og mar. Karl
eignaðist konu. sem var honum
mjög samhent á ævileiðinni, þrátt
fyrir bilaða heilsu frá unga atdrí
Framhatc a ots 15
„Á árunum 1960—64 nam heild
arveiði Breta 254 millj. fiska eða
44% af heildarafla, en sá fiskur
var aðallega 40—70 cm langur og
mest af honum á aldrinum 3—5
ára og svo til allur óþroska. Heild
arþorskafli íslendinga var 261
millj. fiska, en þar af öfluðust á
vetrarvertíð 174 millj. fiska. Þeir
voru aðallega 70—100 cm langir,
á aldrinum 7—12 ára og svo ti)
allur kynþroska. í heildarafla ís-
lendinga voru 18% undir þess
ari stærð en 82% í veiði útlend
inga”.
Það mundi engri furðu valda,
þó þessar tilvitnuðu setningar
kynnu að vekja nokkurn ugg, ef
annars er á þær hlustað. Það blas
ir við. hversu miskunnarlaus á-
gengnin er á ungfiskinum utan
landhelginnar. Ekki er ótrúlegt,
að íslendingar sæki hlutfallslcga
meira af ungum fiski, sem þeir
veiða, út fyrir landhelgina og því
verði sá hlutur þeirra af full-
þroska fiski, sem þeir taka mnan
hennar stærri. sé reiknað í hundr-
aðshlutum. En er öll sagan sögð
hér?
„Lagði hópurinn nú ■ fjallgöngu upp skógarstíg einn, sem íiggur til
Streichen." Frú Bossert er til vinstri á myndinni, til hægri frú 'Helga
Ingólfsdóttir og Þorkell Helgason. í baksýn frá vinstri til hægri: bíl-
stjórinn okkar, Pikola, borgarstjóri og Hörður Þormar.
Fjallganga meS
Bossert 17. júní
Óhætt er að fullyrða að frá kona hans hafa boðið fslend
því er Heinrich Bossert, ræð- jnganýlendunni hér í ferðalag
ismaður íslands í Munchen, hóf 17. júni. Þannig hafa þau gef-
störf í þágu íslands fyrir sex ið okkur kost á að kynnast
og hálfu ári, hefur hann reynzt mörgum merkum stöðum í S.-
landi okkar hinn bezti mál- Þýzkalandi og Austurríki. Ferð
svari og okkur íslendingunum ir þessar hafa jafnan tekizt frá
hér hin mesta hjálparhella. bærlega. Farið hefur verið til
Hann hefur jafnan verið boð- Gnossgloekner í austurrísku Öpl
inn og búinn að veita okkur unum, Salzburg, Rothenburg ob
alla sína aðstoð og þeir, sem der Tauber og Dinkelsbiihl til
þekkja Bossert, vita, að hann Altötting og Passau, farið í
er maður, sem aldrei lætur sitja siglingu á Bodensee, stærsta
við orðin tóm, heldur fram- stöðuvatni Evrópu, til eyjunn-
kvæmir hlutina af fítonskrafti. ar Mainau, þar sem vaxa pálm-
Hann hefur reynzt hin mesta ar og bananatré eins og í suð-
lyftistöng öllu félagslífi okkar rænum löndum. I fyrra buðu
hér, þar sem hann ekki ein- þau hjónin okkur í slot sitt
ungis veitir okkur afnot af her við Miesbach, við rætur Alp-
bergi einu í Bosserthúsi, sem anna, og vorum við þar í bezta
við jafnan köllum „kasínóið,“ yfirlæti til kvölds. Sungið var
hvar ha'ldnir eru fundir félags- og spilað á sítar, og borgar-
ins, heldur er einnig orðin stjórinn í Miesbach, Pikola,
föst venja, að þau hjónin halda sagði okkur frá sögu héraðsins
okkur jólagleði skömmu fyrir og sýndi myndir.
hátfðirnar, skákmót er háð í f ár var ferðinni heitið til
febrúar eða marz, þar sem Chiemgau, héraðsins suður af
Bossert og skáksnillingar ný- Ciemsjónum, stærsta vatni Bæj
lendunnar leiða saman hesta aralands. Lagt var af stað frá
sína, og veitir Bossert þá að Bosserthúsi kl. 8 morguninn
vanda rausnarleg verðlaun. 17. júní og tóku þar á móti
Stofnað verður bráðlega ís- okkur Bossert og kona hans.
lendingaheimili á vegum ræðis- Komu flestir úr nýlendunni,
mannsins. Hinir fyrstu munu alilt frá Hólmari litla, 7 mánaða,
sennilega geta flutt inn upp og Walter, fjögurra ára, til
úr næstu áramótum. Mun stú- elztu stúdenta í Miinehen. Ekið
dentagarður þessi vafalaust var fyrst til hressingarskála
bæta mjög úr húsnæðiserfið- eins við bílabrautina skammt
leikum þeim, sem við höfum frá Miinchen, en þar bættust í
átt við að stríða hingað til. hópinn Pikola, borgarstjórinn
Þá hefur verið til siðs á í Miesbach og kona hans. Hald-
hverju sumri, að Bossert og Framhald á bls. 15
„í Streichen var nú áð góöa stund, matur snæddur og svalað þorst-
anum." Frá hægri til vinstri: Frú Bossert, frú Pikola, hr. Bossert,
hr. Pikola, Christian litli, dóttursonur þeirra Bosserthjóna og Gylfi
ísaksson.