Tíminn - 16.07.1966, Síða 10
1 ÐAG
10
í DAG
TÍMINW
LATJGARDAGUR 16. júlí 1966
DEN-NI
DÆMALAUSI
—Af kvurju gekk gæsamamm-
an af stað með gæsabörnin smáu?
Eg hélt hún mundi fljúga með
þaul
f dag er laugardagur 16.
júlí — Súsanna
Tungl í hásuðri kl. 10.55
Árdegisháflæði kl. 3.45
Heil$ug»2la
if Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra
•fr Næturlæknir kl. 18. — 8
sími: 21230.
•ff Neyðarvaktln: Slini 11510, opið
hvem vlrkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema Laugardaga kL 9—12
Upplýsingar uœ Læknaþjónustu I
borginni gefnar 1 simsvara lækna
félags Reykjavfkur i sima 18888
Kópavogsapóteklð
er opið alla virka daga fra fcL 9.10
—20, laugardaga frá kl 9.15—16
Helgldaga frá kl 13—16.
Holtsapótek. Garðsapótek, Soga-
veg 108 Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur em opin alla
virka daga frá kl 9 — 7 og helgi
daga frá kl l — 4
Helgarvörzlu í Hafnarfirði, laug-
ard. til mánudagsmorguns 16.—18.
júlí annast Auðólfur Gunnarsson,
Kirkjuvegi 4, simar 50745 og 50245.
Næturvörlu aðÆaranótt 19. júlí
annast Eiríkur Björnsson, Austur-
götu 41, sími 50235.
Næturvörzlu í Keflavik 16.7—07.
7. annast Guðjón Klemensson, 18.
7. Jón K. Jóhannsson og 19.7
Kjartan Ólafsson.
Næturvarzla er í Laugavegs Apó
teki vikuna 16.—23. júlí.
FrcfLaHlkynning
Vegaþjónusta F.Í.B. 15. 16. og 17.
júlí.
F.Í.B. 1 Eyjafjörður, Skagafjörður,
Húnavatnssýsla, Reykjavík
F.Í.B 2. ísafjörður, Vatnsfjörður.
F.Í.B. 3 Þingvellir, Laugarvatn,
Grimsnes.
F.f.B. 4 Vatnsfjörður, Bjarkarlund-
ur, Dalir
F.f.B 5 .Kranabifreið: Hellisheiði,
Mosfellsheiði.
FÍB 6 Kranbifreið: Hellisheiði,
Borgarfjörður. Dalir.
F.f.B. 7 Sjúkrabifreið: Húnavatns-
sýsla, Skagafjörður, Eyjafjörður.
F.Í.B. 8 Hvalfjörður, Borgarfj.
F.f.B. 13 Hellisheiði, Ölfus, Þjórs-
árdalur, Skeið.
Orðsending
Happdrætti Fram.
Dregið var í happdrætti Fram
14. júlí hjá borgarfógeta. Upp
komu eftirtalin númer.
Nr. 681 hægindastóll nr, 1097
saumaborð, nr. 306 matvæli fyrir
kr. 1000,00.
Vinninga ber að vitja til Harð-
ar Péturssonar hjá borgarfógeta
Laugavegi 18. siími 13896.
(Birt án ábyrgðar).
Minningarkort um Eirík Stein-
grímsson vélstjóra frá Fossi, fást
á eftirtöldum stöðum: Símstöðinni
Kirkjubæjarklaustri, Símstöðinni á
Flögu, Parísarbúðinni Austurstræti
og hjá Höllu Eiríiksdóttur, Þórs-
götu 22a.
Kirkjan
Mosfellsprestakall: Bamamessa
að Brautarbolti kl. 2. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Dómkirkjan; Messa kl. 11, séra
Kristján Róbertsson.
Háteigskirkja: Messa kl. 10.30, séra
Arngrímur Jónsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.
10.30, séra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja: Messa ki. 2, sr.
Garðar Þorsteinsson.
Ellibeimilið Grund: Guðstþjónusta
kl. 2. e.h., séra Jón Pétursson
messar. Heimilispresturinn.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
messað verður kirkjuskipnu
sem er í byggingu. Ræður flytja
dr. Jakob Jónsson og séra Er-
lendur Sigmundsson. Félagar úr
Lúðrasveit Reykjavíkur leika
andleg lög og kirkjufeórinn syng
— Áfram með þig!
— Slepptu mér, góði.
— Snertu mig ekki með þessum kámugu
höndum!
— Mamma mia, sá gamli veit, hvernig á
að greiða hnefahögg!
KIDDI
— Prins 'Hali, þú ert án efa fyrsti maður —Hann elskar góða tónlist. — Þeir eru að eltast við Grána hans
í heimi, sem tekur sinfóníuh!jómsveit með — Da-da-da — Þetta er Beethoven. Dreka. Hann hlýtur að vita um það.
þér í veiðiför. Á meðan: Kiddi:
Kópavogsfeirkja: Messa sunnudag,
fel. 10.30, séra Gísli Brynjólfssson
predikar. Sóknarprestur.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 10.30.
Ath. breyttan messutíma, séra
Frank M. Halldórsson.
Flugáætlanir
Loftleiðir h. f.
Vilhjálmur Stefánsson er væntan-
legur frá New York kl. 0900. Fer
til baka til New York kl. 0145.
Bjami Herjólfsson er væntanlegur
frá New York kl. 1100. Heldur
áfram til Luxemborgar kl. 1200.
Er væntanlegur til baka frá Lux-
emborg kl. 045. Heldur áfram til
New York kl. 0245. Snorri Þor-
finnsson fer til Gautaborgar og
Kaupmannahafnar kl. 1000. Eirík-
ur rauði fer til Óslóar kl. 1015. Er
væntanlegur til baka kl. 0030 Þor-
valdur Eiríksson er væntamlegur frá
Kaupmannahöfn 0g Gautaborg kl.
0030.
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug: Gullfaxi fer iil
Giasgow og Kaupmannahafnar kl.
08.00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Reykajvíkur kl. 21.50 í
kvöld. Vélin fer til Kaupmanna-
hafnar kl. 10.00 í fyrramálið. Ský-
fari fer til London kl. 09.00 í dag.
Vélin er væntan'leg aftur til Reykja
víkur kl. 21.05 í kvöld. Sólfaxi fer
til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í
dag. Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.10 í kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
JSTeBBb sTæLGís. ef tii* birgi bragasnn