Tíminn - 16.07.1966, Síða 11

Tíminn - 16.07.1966, Síða 11
LAUGARDAGUR 16. júlí 1966 TÍMINN n ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víkur, ísafjarðar, Egilsstaða 2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks Kópaskers og Þórshafnar. Siglingar Skipadeild SÍS. A.irnarfell fór í gær frá Bergen til Haugasunds. Jökulfell er væntan legt frá Camden 17. iþ.m. Dísarfell fór 14. þ.m. frá Stettin til Akur- eyrar. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Reykja- vík. Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifeli er í Arkhang- elsk. Fer þaðan til Belgíu. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Newcastle. Hofs- jökull fór 13. þ. m. frá Cristobal, Panama til Peru. Langjökull fór 13. þ-m. frá Bordeaux til Gloucest er og New York. Vatnajökull er í Hamborg. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í dag áleiðis til Thorshavn. Esja fer frá Reykjavík á mánudaginn, vestur um land í hringferð. Her jólfur fer frá Vestm. kl. 12.30 í dag til Þorlákshafnar frá Þorláks- höfn kl. 16.45 til Vestmannaeyja. Herjólfur fer á morgun í Surtseyj- arferð kl. 13.30—17.00. Frá Vest- mannaeyjum kl. 19.00 til Þorláks- hafnar og þaðan til Reykjavíkur um kl. 22.30. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykja vík. Hafskip h.f.: Langá er í Nörresundiby. Laxá fór frá Seyðisfirði 15. til Belfast, Cork og Cardiff. Rangá fór frá Vest- mannaeyjum 15. til Hull, London, Antwerpen. Rotterdam og Ham- borgar. Selá er á Reyðarfirði. Knud Sif fór frá Gdansk 14. til Reykja- vdkur. Hjónaband ÚTVARPIÐ 71 Ætlar hún þá að fara að gifta sig? spurði hann. — Nei ekki þessum lækni, sagði Lafðy Mandy. — Eða nokkrum öðrum — ég veit ekki til þess að minnsta kosti. Þessi Harding læknir ætlar að fara að giftast nnarri hjúkrunarkonu frá Fagur- völlum, góðri vinkonu Jill, og Jill hefur verið boðin góð staða þarna. Ég býzt við að það þýði, að hún setjist að þar. Hún aetlar að helga sig algerlega starfinu, en ekki allir menn eru kjánar og ég er viss um að einhver þeirra fellur flatur fyrir stúlku eins og henni. Vere fleygði vindlingnum sínum í eldinn um leið og komið var inn með teið. „Hann horfði á Lafði Amöndu faella í bol'lana og spurði kæru- leysislega — Sögðuð þér Harding? Hann var ungi staðlæknirinn að Fagurvöllum, ef ég man rétt. Ég — hélt, að það kynni að vera eiit- favað milli hans og Systur Forster. — Þú hafðir rangt fyrir þér, sagði Lafði Amanda stuttlega. — En ég er viss um að það er ein hver annar, þrátt fyrir það sem hún segir. Jill er afar óhamíngju- söm og ég held að hún sé að fara til Rhódesíu til að reyna að gleyma. — -'Kannski, sagði hann, — var hún — hrifin af Ilarding lækni og vill frekar — — Vertu efcki með þessa vit- leyisu. — Hvað? Hann leit um öxl og trúði varla sínum eigin eyrum. — Vertu ekká með þessa vit- leysu! endurtók Lafði Amanda. Síðan mættust augu þeirra og hún sagði: Sjáðu nú til, Vere, eg sagði þér að ég væri afskiptasöm, gömul kona. Hjarta Jill Forster er að bresta vegna einhvers sem ég er hrædd um að ég hafi talið henni trú um að væri ætlaður ein- hverri annarri. Hún héfur aldrei trúað mér fyrir því, en allt þetta tal um vinnu og þetta dásamlega tækifæri í Rhódesíu slær engu ryki í augun á mér. Að mínu áliti er það ekki glæsilegur starfsferill, sem hún vill — það er bara afar faeimskur maður. m. Klukkan var um sex, þegar Jill kom aftur til ífaúðarinnar í Eaton Square. Price opnaði dyrnar fyrir henni, gerði athugasemd um veðrið og sagði síðan: — Lafðin biður yður um að vera svo góðar og fara beint inn í setustofuna. — Ó, sagði Jill. — Er lafði kom- in á fætur? — Já, ungfrú. Hún er komin á fætur. Jill hraðaði sér eftir ganginum. Það var ennþá dagsibirta úti, en þrátt fyrir stóra gluggana í setu- stofunni var ekki mjög bjart þar inni þegar sólin var ekki á lofti. . Jill leit til stóls Lafði Amöndu og sá að hann var tómur, og and- artak hélt hún að herbergið væri mannlaust. En skyndilega heyrði hún: — Góða kvöldið — Hún kom auga á hávaxinn mann, sem kom í attina til hennar og hún bar hendina upp að hjarta sínu. — G — gott kvöld, stamaði hún. — Ég — vissi ekki — ég hélt — Hún renndi niður munnvatninu. Þetta var ómögulegt. — Veit Lafði Amanda að þér eruð hérna? spurði hún. — Já. Ég var að bíða eftir þér. Hann leit á úrið. — Þú kemur seint. Ég varð að hætta við síðustu sjúkravitjunina mína. — Mér þyfcir það leitt. En hvers vegna skyldi henni þykja það leitt? Fyrsta áfallið við að sjá hann leið hjá. — Þú varst síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá héma, sagði hún. — Hvers vegna? Ég kem oft hingað. Það var stundarþögn. Hann velti því fyrir sér hvort það væri ekki heimskulegt af honum að vera héma. En þar sem Lafði Amanda hafði sagt honum ýmislegt, var það dálítið sem hann varð að vita. — Seztu niður. Hann benti á stól. Hann hafði aldrei verið svona fálegur, en hné hennar urðu skyndi lega svo óstöðug, að hún hlýddi. Síðan óskaði hún að hún hefði ebki gert það því hann stóð þarna fyrir framan hana og virtíst gríð arlega stór. 19. júní voru gefin saman í hjóna- band i Hrunakirkju af séra Svein- birni Sveinbjömssyni, ungfrú Sig- rún Hermannsdóttir og Stefán Arn grímsson. Heimili þeirra er að Grettisgötu 39b. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20b, sími 15602). Hinn 13. júli sl. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ágústi Sig- urðssyni á Möðruvöllum. ungfrú Jóhanna Lovísa Stefánsdóttir frá Hlíð í Ólafsfirði og Sigurbjörn Karlsson nemi frá Hjalteyri. Heim- ili þeirra verður að Þórunnarstr. 114, Akureyri. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 — Hvað er allt þetta með Rhó- desíu? — Ó. Hún heyrði sjiálfa sig hlæja vandræðalega. — Ég — vildi bara fá tilfareytingu. Hann hnyklaði brúnir. — Það hljómar dularfullt. — Alls ekki, byrjaði hún og reyndi að hljóma glaðlega. — Efcki? En ætlar þú þá ekki gð giftast Harding læknj? — Giftast Ken? Hún starði á hann. — Hann hefur verið trúlof- aður Judy PFarrell í — óralangan tíma. — Viltu þá ekki vera svo góð að segja mér hvers vegna hann var að kyssa þig fyrir utan íbúð þina um kvöldið eftir að þú — hafði verið uppi I sveit með mér? Hún starði á hann með svo ódu'l- inni undrun, að blindur maður hefði etoki getað annað en séð það. — Ken — að kyssa mig! En Judy var þama. Ég rakst á hana þegar ég kom heim. Ég — ó! Hún stökk á fætur. — Judy fór niður til að kveðja hann. Skyndilega kviknaði ljós. — Þú meinar þó ekki að þú — — Jill, hann greip harkalega um axlir henni. — Var það Judy — eða hvað hún faeitir — sem ég sá í örmum Hardings? Guð minn góður! Og ég hélt — — Þú hélzt að það hefði verið ég? En hvernig gaztu — hvernig gaztu? Þegar — —■ Ég var brjálaður, sagði hann. — Ég hef verið brjálaður alveg síðan. Ég verð að biðja þig af- sökunar. Það var fáránlegt, að hann gat ekki fundið neitt ann- að en þetta að segja, þegar það var svo margt annað í hug hans. Jill sneri sér burt. Hinn skyndi legi léttir og fögnuður sem hún hafði fundið til hvarf skyndilega. — Það gerir ekkert til, sagði hún. — Núna — Það varð stundarþögn. Síðan spurði hann: — Og þú ætlar að fara til Rhó- desíiu? — Já. í dag Laugardagur 16. |úli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hadegu útvarp 13.00 Óskalöe slúkllnga* 15.00 Fréttir 16.30 Veður- fregnir. Á nótum æskunnar. 17.00 Fréttif Þetta vii ég heyra Gigja Sigur jónsdóttir ökukennar) velur sé* hljómplötur. 18.00 Söngvar í lett um tón 18.45 Tilkynntngar. 19. 20 Veðurfregnir 19.30 Fréttlr. 20.00 í kvöld Hólmfriður Gunn arsdóttir og Brvnja Benedikts- dóttir stjóma þættinum. 20.30 „Raddk heyri ég ótal óma“ Egill Jónsson kynnir lög af hljomnlót um. 21.10 Leikrit: „Herra Samp- son“ gamanleikur eftir Charles Lee Leikstjóri: Helgt Skúlason. 22.00 Fréttir og veðrfregntr 22. 15 Danslög 24.00 Dagskráriok. — Og þú hefur mikinn áhuga á starfi þínu, er ekki svo? Hann hafði alls engan rétt til að yfirheyra hana, sagði hún við sjálfa sig. Og hann lítur út fyrir að vera — reglulega óánægður. — Þetta er — mjög mikilvægt starf? — Það — verður það, já. — Svo mikilvægt, að það er ekki hægt að fá þig til að hætta við það, Jill? Hún leit upp og augu þeirra mættust. — Ástin mín, sagði hann. — Auðvitað gertuðu ekki farið — ég þarfnast þín al'lt of mikið. — Þú — þarfnast mín? Til hvers var það. að reyna að hemja syngjandi hjarta sitt — að segja sjálfri sér að hún yrði að hafa dálítið stolt. — En þú sagðir — að ég ætti að gleyma, stamaði hún. — Það, sagði hr. Carrington af óvæntri auðmýkt, — er vegna þess að ég er mjög heimskur maður — —Nei, þú ert það ekki! Þú — Ó! Vere — Hún var aftur í örmum hans og varir hans sögðu honum án orða hvað Lafði Amanda hafði haft rétt fyrir sér. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Smurstöðin Hringbraut 119 verður lokuð vegna sumarleyfa frá 17.7. — 2.8. Véladeild SÍS Hreingern- ingar Hreingerningar með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna Hreinaerninoar s.f., Sími 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.